Einherji


Einherji - 19.02.1970, Blaðsíða 6

Einherji - 19.02.1970, Blaðsíða 6
6 EINHEIt JI Fimmtudagur 19. febrúar 1970 LANDSBANKI ÍSLANDS Austurstræti 11, Reykjavík - Sími 1-77-80 ÚTIBÚ I REYKJAVÍK : Austurbæjarútibú, Laugavegi 77, sími 2-13-00 Árbæjarútibú, Rofiabæ 7, sími 8-40-00. Langholtsútibú. Langholtsvegi 43, sími 3-80-90. Múlaútibú, Lágmúla 9, sími 8-33-00. Vegamótaútibú, Laugavegi 15, sími 1-22-58. Vesturbæjarútibú, Háskólabíó v./Hagatorg, sími 1-16-24. ÚTIBÚ ÚTI Á LANDI : Akranesi — Akureyri — Eskifirði — Grindavík — Ilúsavík Hvolsvelli — Isafirði — Sandgerði — Selfossi AFGREBOSLUR: Keflavík — Raufarhöfn — Þorlákshöfn Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan lands og utan. Viirahappirætli S.Í.B.S. Á árinu 1970 verða verulegar breytingar gerðar á vinn- ingaskrá happdrættisins og verður hún nú glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Helztu breytingar eru þessar: Útdregnum vinningsnúmerum fjölgar í 16401 Lægsti vinningur hækkar úr kr. 1500,00 í kr. 2000,00 250.000,00 kr. vinningamir hækka í 300.000,00 kr. 5.000,00,00 króna vinningum fjölgar um 40% 10.000,00 króna vinningum fjölgar Útgefnum miðum f jölgar ekki Aðeins ein miðasería. Vinningar era því jafmnargir og númerin, sem út eru dregin. Aukavinningur ársins er JAGUAR XJ6 de LUXE bifreið stórglæsileg bifreið í lúxusflokki, sú fyrsta sem íslendingur á kost á að eignast. Miðinn kostar aðeins kr. 100,00 á mánuði, ársmiði kr. 1200,00 ATHUGH), að í engu öðru happdrætti herlendis eru eins mörg vinnings- númer dregin út árlega, og þess vegna eru meiri líkur á að þér hljóltið vinning 1 Vöruhappdrætti S.I.B.S. en í nokkru öðru happ- drætti hér á landi. GI DMÍ NDI R HALLDÓRSSON Aðalgötu 12 — Sauðárkróki Skagafjðrður-Siglufjörður Verzlanir — hótel — samkomuhús Sel THULE-ÖI og GOSDRYKKI Norðlenzk framleiðsla. Birgðir ávallt fyrirliggjandi. S A N A - umboðið. Sauðárkróki Skagfirðingabraut 47. Biðjið verzlun yðar um vörur frá: lytifroi EfHagerðinni Flóru Brauðgerð KEA Kjötiðnaðarstöð KEA Smjörlíkisgerð KEA Reykhúsi KEA Efnaverksmiðjunni Sjöfn Kaffibrennslu Akureyrar Sendum gegn póstkröfu beint til verzlana, gisti- húsa og matarfélaga. Fljðt og örugg afgreiðsla. Verksmiðjuafgreiðsla Akureyri. — Sími (96) 2-14-00 IÍÚNAVE1.1JR Framhald af 7. síðu með öllum framkvæmdum. Aðrir verktakar hafa verið: Bjarni Ó. Pálsson pípulagn- ingameistari, Reykjavík, ann aðist pípulagnir, Páll Þor- finnsson, rafv.m., Höfóa- baupstað, raflagnir, Haraid- ur Hróbjartsson og Ragnar Guðmundsson, múrarameist- arar úr Skagafirði, múrverk og Guðbjartur Þ. Oddsson, rhálarameistari, Blönduósi, málningu. Bygginganefnd Húnavalla er skipuð oddvitum þeirra hreppa er að skólanum standa, en formaður hennar hefir verið Grímur Gíslason, oddviti Áshrepps, en reikn- ingshaldari Torfi Jónsson, oddviti Torfalækjarhrepps. HúmaveUir eru í miðju héraði og ríkti alger eining um staðarvalið og byggingu skólans. Starfsemj Húnavalla hefir líka farið vel af stað, svo tilefni gefur til bjartsýni um framitíðina. Sundhöll - íþróttahús neigjum út aðstöðu tU iðkunar hverskonar innanhússíþrótta í stærsta og fuUkomnasta íþrótta- húsi utan höfuðborgarsvæðisins. Starfrækjum nýja og fullkomna SAUNA-baðstofu. Færið ykltur í nyt tUtæka á- nægju- og heUsugjafa. Sími SundhaUar og íþróttahúss er 7-13-52. ESSO olíur á allar vélar, bæði til sjós og lands. ATLAS frostlögur og ýmsar nauðsynleg- ar bifreiðavörur. ESSO gas til hitunar. ESSO-vörur ávallt fremstar. Olíufélagið h.f. ÞAKKARÁVARP HUGHEILAR þakkir færi ég öllum, sem minnt- ust mín á sjötíu ára afmælinu 5. janúar síðastl., með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Megi nýhyrjað ár færa öllum frið og farsæld. Jónimia M. Sveinsdóttir Sundhöll Siglufjarðar

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.