Einherji


Einherji - 31.03.1970, Blaðsíða 5

Einherji - 31.03.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagnr 31. marz 1970. EINHERJI 5 Útgefandi: Kjördœmissamband Framsóknarmanna í Norðurl.kjördaemi vestra Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jóhann Þorvaldsson. Blaðamaður: Guðmundur Haildórsson. Skrifstofa og afgreiðsla: Suðurgata 3, Sauðárkróki. — Sími 5374. Fósthólf 33. Ársgjald kr. 150,00. Siglufjarðarprentsmiðja h. f. Tvær félagsmálahreyfingar Vart leikur á tveim tungam, að tvær eru þær félags- málahregfingar, sem mestu liafa valdið um bætta efna- liagsafkomu alls almennings í þessu landi: samvinnu- liregfingin og verkalgðssamtökin. 1 megin þáttum eru þær af sömu rótum runnar og þó úr ólíku umhverfi. Samvinnuliregfingin átti sér upptök í sveitum landsins og náði þar endanlega fótfestu á síðasta fjórðungi næst- liðinnar aldar, eftir nokkrar lærdómsríkar en mislieppn- aðar tilraunir. Á næstu árum fetuðu bændur víðsvegar um land í slóð þingegsku frumherjanna. Sum kaup- félögin kemdu ekki hærurnar og lágu til þess gmsar orsakir, sem hér er ekki rúm til að rekja, önnur uxu að afli og áræði við hverja raun. Það kom af sjálfu sér, að fgrstu kaupfélögin voru mgnduð af bændum og öðru sveitafólki. Þéttbglismgnd- un var þá lítil orðin á landi hér, miðað við það, sem síðar varð, en þar réðu annars ríkjum útlendir kaup- menn og faktorar þeirra, skömmtuðu skínandi fátækum tómthúsmönnum brgnustu lífsnauðsgnjar, — og skáru þó lengstaf við nögl. Þessi hirð réði öllu verðlagi í land- inu, seldi eins dgrt og kegpti eins ódgrt og unnt var, og mismunuðu viðskiptamönnum eftir efnahag og mann- virðingum. Annar megintilgangur kaupfélaganna var að höggva á þessa einokunarhlekki, gera verzlunina frjálsa, innlenda, réttláta. Það tókst, og síðan hefur þjóðin öli notið árangurs af torsóttri baráttu samvinnu- forkólfanna. Hinn þátturinn var einskonar andlegt upp- eldi, sem fólst í boðun manngildis- og mannbótahug- sjónar samvinnustefnunnar. Þar hefur einnig náðst um- talsverður árangur, þótt sókn eftir þeim leiðum sé sgnu torveldari en hin efnislega barátta. Alþgðusamtökin fóru ekki að láta að sér kveða fgrr en nokkru eftir aldamót. Með auknum möguleikum til sjósóknar tóku bæir og þorp að bgggjast við sjávarsíð- una. Sú þróun leiddi af sér skerptar stétta- og efna- hagsandstæður. Annarsvegar mgndaðist tiltölulega fá- menn atvinnurekenda- og auðsöfnunarstétt, hinsvegar fjölmenn sveit fátæks launafólks, sem bjó nú, gagnvart eigendum atvinnutækjanna, við álíka áhrifalegsi um afkomu sína og þjóðin öll áður gagnvart verzlunarvald- inu. Þegar þessu fóllci skildist, að einungis með félags- legri samstöðu gat það gert sér vonir um að eignast eðlilega hlutdeild í þeim arði, sem linnulaus vinna þess og oft á tíðum þrotlaus þrældómur skapaði, mgnduðust alþgðusamtökin. Á sama liátt og andstæðingar sam- vinnufélaganna negttu allra bragða til að koma þeim á kné, — og voru þá bardagaaðferðirnar ekki alltaf beint í anda „heiðarlegs“ hernaðar, — eins kostuðu nú mótgangsmenn alþgðusamtakanna alls til þess að fá staðið gfir höfuðsvörðum þeirra. Skal saga þeirra Iiörðu og á stundum tvísýnu baráttu ekki nánar rakin, en hún er um margt lærdómsrík og sennilega ekki nógu kunn ungu fólki á Islandi í dag. Andstaðan gegn þeim félagsmálahregfingum, sem hér hefur verið minnzt á, hefur nú tekið á sig nokkuð ann- að snið en á ður. Þær raddir, sem kveða beinlínis upp úr með það, að leggja beri þessi samtök niður í núver- andi mgnd, eru fáar, veikar og hjáróma. Þvert á móti láta gmis þau öfl, sem áður voru hvað andsnúnust, í veðri vaka nú, að þau séu samtökunum hlgnnt, þótt þeim gælum fglgi að jafnaði kvörtunar- og aðfinnslu- tónn gfir því, að þau láti miður hollráða menn móta stefnu sína um of. Hætt er þó við, að vinarhótin stafi öðru fremur af eðlilegri sáttfgsi þess, sem veit ósigur sinn. Þótt samvinnuf élögunum og verkalgðshregfingunni verði ekki úr þessu gtt af stalli fgrir atbeina andstæð- inga, og þótt árangur af starfi þeirra sé slíkur orðinn, að seint verði metið sem rétt væri og þgkir raunar svo Gamli Rauöur 09 ráöherrann Gunnar Oddsson, Flatatungu Þeir sem líta þessar línur ætla kannske að hér verði sögð saga af góðhesti og einhverjum hesbhneigðum ráðherra, t. d. Jóhanni Haf- stein. Svo er þó ekki. Hér verður getið gamals dráttarhests. Hann hét Rauð ur og kallaður Gamli Rauð- ur, enda tvítugur er atvik það gerðist, er hér verður greint frá. Rauður var í vegavinnu. Dró malarkerru. Ungur drengur teymdi. Eitt sinn er drengurinn ætlaði að teyma Rauð úr malargryfjunni, hlýddi hest- urinn ekki. Hann lagðist að vísu fyrst í klafana, rykkti í kjálkana, en kerran hagg- aðist varla. Drengurinn lagð ist í tauminn og hvatti hest- inn, sem hann mátti. Gamli Rauður gekk bara aftur á bak. Það gat hann, því að grúsin var niðurgrafin. I svip hans var bæði þreyta og kergja. Mönnum, sem mokuðu í kerruna, var þá ljóst, að kerran var of þung fyrir Gamla Rauð. Hann hafði ei afl til að draga svo þungt hlass úr brattri gryf j- unni. Þeir léttu því kerruna, svo að Gamh Rauður og drengurinn gátu haldið á- fram starfi sínu að sam- göngumálum. Síðast hðin ellefu ár hafa þeir dr. Gylfi og dr. Bjarni ráðið mestu um stjórn þjoð- mála og lofa verkin hvar- vetna meistarana, þó að það verði ekki gert að umræðu- efni hér almennt. Báðir hafa þeir félagar sagt þjóðinni hug sinn í landbúnaðarmál- um. Dr. Gylfi hefur verið mun málglaðari þar um, svo sem eðh hans býður. Við hin breytilegustu tækifæri hefur boðskapur hans hljóð- að, bændur eru hið feyskna þjóðfélagstré, er engan á- vöxt ber, — því skal þeim fækkað. Dr. Bjarni er gagnorðari þótt orðfærri sé. Hans boð- skapur er sá, að engin ein ráðstöfun auki hagsæld þjóð arinnar til jafns við að leggja landbúnaðinn alveg niður. Þannig er mat þess- ara valdamiklu doktora á landbúnaði og gildi han's fyrir þjóðina. Hefði einhvern tíma verið sagt af minna til- efni, að gjafir væru gefnar. Þess skal þó getið, að síð- ustu mánuði hefur htt kveð- ið við þennan tón hjá þeim félögum, meðan EFTA-mn- ræður stóðu sem hæst. Bend- ir þó ekkert til að hugarfar þeirra sé breytt, heldur korn þeim vel í þann svipimi, að nefna fullunnar búvörur sem framtíðar útflutningsiðnað. Ingólfur Jónsson hefur farið með æðstu stjórn land- búnaðarmála undir viðreisn. Eftir tíu ára ráðherradóm Ingólfs blasir svofeht ástand við bændum: S-töðug fækk- un í stéttinni — fleiri eyði- jarðir — lægstu tekjur þjoð- félagsstétta — stöðug skuldaaukning — stórvönt- un á skráðu afurðaverði — sílækkandi fasteignaverð miðað við verðlag —'jarðir víða óseljanlegar — láns- fjárskortur — vaxtaokur og verðbólga. Aithafnaleysi i samgöngumálum — seina- gangur á rafvæðingu. Geig- vænlegt misrétti í fræðslu- málum. Háskaástand í heil- brigðismálum. Ófögur sjón. Staðreynd eigi að síður. Staðreynd er sýnir algjört vilja- og getuleysi Ingólfs Jónssonar og þeirra, er hann áttu að styðja, svo sem sr. Gunnar og Pálma á Alcri, til þess að þoka land- búnaðarmálum í rébta átt. Ég minnist þess, að ýmsir flokksbræður Ingólfs í bænda stétt töldu hann harðsnúinn baráttumann fyrir bættum bændahag. Nú -eru shkar raddir löngu hljóðar. Ingólfi Jónssyni var strax í upphafi viðreisnar ofraun að draga vagninn úr grús- inni frá þeim Gylfa og Bjarna. Þeir gæ-ttu brerns- umiar. Hann hefur trúlega fyrst í stað reynt afl sitt og orðið aflfátt og þrejdzt fljótt. Ekki vantar að for- sjálfsagður, að eftir honum er stundum naumast tekið, þá hefur lengstaf skort á nógu nána samvinnu á milli þessara almannasamtaka. Fgrir bragðið hafa möguleik- ar þeirra til sóknar að sameiginlegu marki ekki ngtzt að fullu. Eg hggg, að úr þessu standi samtökunum ekki mest hætta af utanaðkomandi öflum, þótt þaðan sé alltaf úlfs von, heldur fremur af innri veilum, sem m. a. stafa af slaknandi tengslum við fortíð og frumhugsjónir, þverrandi sambandi milli félagsmanna og forgstuliðs og skorti á samræmdum aðgerðum til mótunar mann- félagsins. Mun nánar vikið að því í næstu grein. -mhg ystumenn bænda hafi hvatt ráðherrann, líkt og dreng- urinn, sem togaði í tauminn á Gamla Rauð. En þá miðar bara aftur á bak — sálræn viðbrögð — enda undan- hald. Væri ekki full ástæða tii þess fyrir bændur, að leysa Ingólf Jónsson og aðra bændafulltrúa Sjálfstæðis- flokksins á Alþingi frá erf- iði sínu ? Eins og í næstu þingkosn- ingum ? Er um annað að ræða, bændur góðir, bæði af hags- muna- og mannúðarástæð- um? Getuleysi þeirra er full- reynt. Þeir virðast ekki einu sinni hafa getu til þess að leysa sig sjálfir. Til stjórnar þurfum við að fá menn sem hafa vilja og getu til að framkvæma viturleg ráð bændasamtak- anna, um stöðvun verðbólgu, lækkun á rekstrarvörum, meira lánsfé, lengri láns- tíma, lægri vexti. Tii stjórn- ar þurfum við menn, er magnast til átaka við heii- brigða hvatningu í stað þess að ganga aftur á bak með þreytu- og kergjusvip. Flatatungu, 21. jan. 1970. Gmmar Oddson, Kvenfélag Akrahrepps Laugardaginn 24. jan. s. 1. minntist Kvenfélag Akra- hrepps í Skagafirði hálfrar aldar afmælis síns með hófi að félagsheimilinu Héðins- minni. Sátu það allar þær félagskonur, sem tök höfðu á, auk gesta. Frú Helga Kristjánsdóttir á Silfrastöð- um, formaður félagsms, bauð viðstadda velkomna og rakti í stórum dráttum sögu félagsins, en það var stofn- að að Víðivöllum í Blöndu- hlíð 20. desember árið 1919. — Stofnendur voru 43 og fyrstu stjórnina skipuðu: Ingibjörg Jónsdóttir, Upp- sölum, Lilja Sigurðarardóittir Víðivöllum og Kristín Sig- tryggsdóttir, Framnesi. í lögum félagsins segir að aðaltilgangur þess sé, að efla framtakssemi, meim- ingu og réttindi kvenna, stuðla að heimilisiðnaði og garðrækt, gleðja börn og hafa hjúkrunarmál sérstak- lega á stefnuskrá sinni. — Verður ekki annað sagt, en félagið hafi fyllilega staðið við þau fyrirhelt og efnt raunar meir, en í upphafi var lofað. Það hefur alla tíð verið athafnasamt 0g látið flest framanmál innan sveitarinnar til sín taka og lagt lið ýmsum þjóðþrifa framkvæmdum á víðara vettvangi. Það hefur geng- izt fyrir námskeiðum í vefn- aði, saumum, föndri, hjálp Framhald á 7. síðu

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.