Einherji


Einherji - 26.05.1970, Blaðsíða 7

Einherji - 26.05.1970, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 26. maí 1970. EINHERJI 7 Trésmiðjan Borg h.f Borgarmýri 3 — Sími 95-5170 — Sauðárkróki FR AMLEIÐUM: Harðviðar-innihurðir Harðviðar-útihurðir Vegg- og loftklæðningu Innréttingar Trésmiðjan BORG h.f. Nokia-gúmmískótau Heklu-vinnuföt í miklu úrvali ☆ Vefnadarvörudeild K.S. Sauðárkróki Atvinnumálin eru mál málanna. Hvor þeirra hefur unnið þeim meira gagn? Skúli Jónasson Gunnar Rafn Sigurbjömsson Margt bendir til að meirihluti Siglfirðinga vilji að níundi bæjar- foilltrúinn verði annað hvort Skúli Jónasson, 3ji maður B-listans, eða Gunnar Rafn Sigurbjömsson, sem er 3ji maðrn- Gdistans. Hverjar eru ástæðurnar fyrir þessum hugleiðingum. Þær eru fyrst og fremst tvær: 1. Margir vilja breytingu á skipan bæjarsitjómar frá því sem nú er. Fengin reynsla sýnir að það er brýn nauðsyn. 2. Flestir vilja að breytingin tryggi, sem bezt að hægt er, að inn- an bæjarstjómar verði uppbygging atvinnulífsins látin sitja í fyrirrúmi, og að þar séu menn, sem sýnt hafa í verki hug sirni og getu í þeim efnum. Mat okkar á því, hvor þessara manna, Skúli eða Gunnar, sé líklegri til að geta unnið meira að fram- gangi þeirra, ræður úrshtum um það, hvað við gerum í kjör- klefanum. Báða þekkjum við og verkin tala sínu máli. Við getum deilt um flokka, stefnur þeirra og starfshætti. Já, og við getum deilt um getu þeirra og vilja til að vinna máléfnum Sigluf jarðar sem mest gagn. En við deilum ekki um, að atvinnu- málin og uppbygging þeirra eru mál málanna. Á þeim byggist afkoma og atvinnuöryggi flestra Siglfirðinga, og fjárhagsafkoma bæjarfélagsins. Þess vegna reynum við að tryggja það með atkvæði okkar að 3ji maður B-listans nái kosningu. Þessvegna kjósum við B-LISTANN (--------------------------------------------------------------------------------------------------\ Steyptar gðtur eru betri... Bæjarstjórinn á Akranesi, hr. Björgvin Sæmundsson, verkfræð- ingur upplýsir, að viðhaldskostnaður á steyptu götunum á Akra- nesi hafi alls enginn verið frá árinu 1960, er fyrst voru steypt- ar götur þar og allt til þessa dags. Hann telur að engar líkur séu á að eyða þurfi fé til viðhalds á götunum næstu árin. Sementsverksmiðja ríkisins Akranesi v____________________________________________________>

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.