Einherji


Einherji - 27.02.1979, Blaðsíða 2

Einherji - 27.02.1979, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagurinn 27. febr. wkvtfí Útgefandt: Kjördæmlssamband Framsóknarmanna I Norðurlandskjördæml vestra Ritstjóri og ábyrgðarmaóur: Bogi Sigurbjörnsson Skrifstofa og afgreiðsla: Sauðárkróki. — Síml 5375.— Pósthólf 32. Slglufjarðarprentsmlðja h. f. Um réttlæti og orkusölu Verðjöfnunargjald af raforku var sett á með lögum árið 1965, til þess að bæta hallarekstur rafmagnsveitna ríkisins. Síðan 1974 hefur þessi skattur á raforkusölu verið lagður á eftir sama grundvelli og söluskattur þ.e. siðasta sölustig raf- orku í smásölu. Á árinu 1978 var sett á stofn Orkubú Vestfjarða með sam- runa Rafveitu Isafjarðar, Rafveitu Patreksfjarðar og Raf- magnsveitna rikisins á Vestf jörðum. Frá sama tíma voru sett lög að Orkubú Vestfjarða skuli fá 20% af verðjöfnunargjaldinu sem áætlað var 1200 M.kr. þ.e.a.s. 240 M.kr. Á síðast liðnu ári greiddi Rafveita Siglufjarðar 25 M.kr. í söluskatt og 15 M. kr. i verðjöfnunargjald. Fyrir alþingi liggur nú frumvarp um hækkun á þessum skatti úr 13% í 19%, mikil umræða hefur farið fram um réttmæti þessa skattforms og virðist þeirri skoðun ört vaxa fylgi að leggja eigi þennan skatt niður og fjármagna eða styrkja Orkubú Vestfjarða og Rarik með beinum framlögum úr rík- issjóði. En eins og aliir vita eru Rafmagnsveitur ríkisins eign ríkisins og ríkið á 40% í Orkubúi Vestf jarða. Þegar Orkubúið var stofnað tók ríkið á sig 75% skulda þess vegna fjárfestinga í raforkumannvirkjunum á Vestfjörðum eða 2.000 M.kr. Á þessu svæði eru 9 til 10 þúsund íbúar. Þegar afleiðingar oliukreppunnar á siðasta ársfjórðungi 1973 fór að gæta, var ráðist í endurvirkjun Fljótaár af bæjar- stjórn Siglufjarðar. Til þeirra framkvæmda fengust lán sem voru, því miður, til alltof skamms tima, gengistryggð og vísi- tölubundin. Á árinu 1974 ákvað bæjarstjóm einnig að ráðast í byggingu hitaveitu fyrir Sigiufjörð. Einnig til þeirra frám- kvæmda fengust ekki nema óhagstæð lán. Samanlagðar skuldir þessara fyrirtækja bæjarins era nú um 1.000 M.kr. Árið 1978 framleiddi viðbótarvirkjunin i Fljótaá 6.8 Gwh. sem hefði orðið að framleiða með diesilvélum og sparaði því 2.100.000 lítra af gasolíu. Nú er búið að tengja 508 íbúðir hjá Hitaveitu Siglufjarðar. Þessar ibúðir hefðu notað um 2.700.000 lítra af gasolíu á ári. Sameiginlegur beinn sparaaður þessara fyrirtækja i inn- fluttu eldsneyti er því á gildandi verði um 300 M.kr. Nú liggur fyrir að olía mun stórhækka á næstu mánuðum og er því ljóst að árlegur gjaldeyrissparaaður þessara fyrirtækja nær innan skamms belmingi upphæðar skulda fyrirtækjanna. Er því með sanni hægt að segja að Siglf irðingar hafi ekki legið á liði sinu að taka þátt i forgangsverkefni undanfarandi ára þ.e. nýtingu innlendra orkugjafa. Orkumálin hafa verið forgangsverkefni tveggja undarfar- andi ríkisstjóraa og ljóst er að núverandi ríkisstjóm verður að gera enn stór átök í þeim málum. Bæjarstjóra Siglufjarðar hefur ætið mótmælt álögðu verð- jöfnunargjaldi og bent á að Rafveita Siglufjarðar gæti eins átt að njóta sliks framlags frá þvi opinbera eins og að greiða framlag til annara sambærilegra fyrirtækja sem rikið rekur. Nú hefur bæjarstjórain óskað eftir að lögum um verðjöfnun- argjaldið verði breytt á þann veg að öðram en Rarik og Orkubúi Vestfjarða verði veitt framlag úr Orkusjóði þegar þannig stendur á eins og hjá Rafveitu Siglufjarðar. Eins hefur bæjarstjómin óskað eftir að Kyndistöð hitaveit- unnar verði veittur oliustyrkur, en Hitaveita Siglufjarðar hefur tekið i notkun fyrstu fjarvarmastöðina á landinu. Reynir því mjög á þingmenn kjördæmisins að þoka þessum brýnu hagsmunamálum bæjarf élagsins áfram. BÆJARMAL Bygging bensínstöðvar í Siglufirði Þessi tillaga var samþykkt með 6 atkv gegn 2, atkv. bæjarfulltr. Framsóknar- floícksins, en bæjarfulltr. Jón Dýffjörð sat hjá, en lýsti því yfir, að hann myndi aldrei samþykkja þessa stað- Þáma rak sig sem sagt hvað á annars hom, og mál- flutningur sumrá bæjarfull- trúa, svo einfáldur, að með fádæmum má teljast. Bæjarfulltrúi Kolbeinn Fiðbjamarson fékk ekki að Bæjarstjórn um staÖRc I n i lij’.u nefudar.innar fr'á fj.im|i. l i liöj'u Byj'j’ i nj’c'jr- Iit.r11:: ílili I ii'Tvar : .iin.mli. 'I . des. s.1. hagsskort bæjarins þar með að eftir er að veita fjármagni í Snorrabraut sem tengingu við nýbyggingasvæði og kosta mun mikið fé, svo og eftir er að leggja varanlegt slitlag á allar götur bæjarins o'jj Bk.i pui <ij>,uTiefnd.'ir llú.l 1 i J11 . I U 1 UI• I I •)>.« ' I"/'). 11.' Bæjarst jórn iiirfur* þé þann fyrirv.rra á samþykk I: sinrii dð: a/ bæjarfélagið þurfi el ki að bera kostnað af lagningu vegar að stöðinni .-£=■■ imiimj=^'-umsml"dog felur bæjurstjóra að leita sambinga þettu varðandi við olíufélögi.n á grundvelli bókunar bæjarráðs frá I2. de:;. B. l.ið’. b/ fvr'ir 'I J j<|’. i ■stxrsMM* uð I vr i limj'.uð ri v i iuihr/.#f; I ,i f k.iuii- staðlnn ver'ði viðuri-.unn riruii bióðveji.ur cðn li jóðvejnir f béttbvli oi’; ki fitnðui' srm sl íkur. bf Ixissum 'tveim sk.i.Jvrðum verður okki iullnæj’t sumii. bæjarstjórn að setningu. I umræðum um þetta mál kom fram hjá bæjarfulltr. Boga Sigurbjömssyni, að með þessari tillögu, ef sam- þykkt yrði, hefðu flugnings- menn kæft þetta mál, að minnsta kosti gætu allir séð, að um framkvæmdir í sumar yrði vart að ræða. Eins og sjá má, ef tillagan myndast vel, felldu flutn- ingsmenn nokkur atriði úr tillögunni, eftir að þeim hafði verið bent á afleiðing- ar þeirra fyrirvara, sem fram komu bæði í a og b lið. Að síðustu voru flutn- ingsmenn sjálfir orðnir svo ruglaðir, að Kári Eðvaldsson sagðist andsk. ekki fara að breyta meiru í tillögunni, en flutningsmönnum var bent á, að þótt ný innkeyrsla yrði samþykkt, sem þjóðvegur í þéttbýli þyrfti bærinn að bera 60% kostnaðar. og því gæti Jóhann Möller vart samþykkt tillöguna nema það yrði einnig strikað’út, þar sem Jóhann sagðist ekki myndi samþykkja þessa staðsetningu ef. bærinn þyrfti að bera einhvem kostnað af vegarlagningu. mæta á þessum fundi, en hann er mjög eindreginn andstæðingur þessara hug- mynda. Kolbeinn mun hafa verið borinn ofurliði á heimavelli í Suðurgötu 10, af yngri deildinni. Þegar þessi tillaga hafði verið samþykkt, óskuðu bæjarfulltrúamir Bogi Sig- urbjömsson og Skúli Jónas- son eftirfarandi bókunar. Bókun „Við getum engan veginn samþykkt staðsetningu benzínstöðvar á þessum stað, og færam eftirfarandi rök fyrir mótatkvæðum okkar: 1.) Við þykjumst sjá fyrir að hér er stuðlað að stórkost- legri slysahættu sem jafnvel getur varað í tugi ára, þar sem ekki verður séð að ný innkeyrsla í bæinn muni koma á næstu árum eða ára- tugum þótt við að sjálfsögðu séum samþykkir nýrri vega- iögn, sem innkeyrslu i bæinn. Við lýsum fullri ábyrgð á hendur þeim aðilum sem ákveða þessa framkvæmd. í sambandi við nýja vegalögn sem innkeyrlsu i bæinn vilj- um við benda á mikinn fjár- nema Eyrina. Einnig að mörg önnur stórverkefni blasa við áður en réttlætanlegt er að fara i framkvæmd við nýja innkeyrlsu, svo sem vegna vatnsveitu, sorpeyðingar og margskonar kostnaðarsamra framkvæmda í umhverfis- málum og fegran bæjarins, sem algjörlega era óhjá- kvæmiiegar að okkar dómi. 2. ) Við teljum að bifreiða- eigendum sé lftill sómi sýnd- ur með staðsetningu þessari, enda kannske orðnir ýmsu vanir. Þaraa eru mjög kal- samt út við sjóinn, næðingur og særok og mikil isingar- hætta og hálka, umhverfi allt er mjög þröngt og snjóþungt á vetrum. 3. ) Við vekjum athygli á að bæjaryfirvöldúm ber á hverj- um tíma að hyggja vel að röðun verkefna og ráðstöfun þess fjármagns sem fyrir hendi er, og bæjarbúar hafa falið þeim forræði fyrir. Að lokum bendum við á stóraukin kostnað við gerð væntanlegs vegar vegna nýrrar innkeyrslu í bæinn, þar sem vegarlögnin er kom- in langt fram í sjó.“ Skattheimta af Rafveitu Siglufjarðar Fyrir jólin var lagt fram á Alþingi frumvarp um hækkun verðjöfnunargjalds á raf- orku, úr 13% í 19%, og af- greitt í nerði deild, rétt fyrir jólaleyfi þingmanna, en síð- an gert ráð fyrir afgreiðslu efri deildar um leið og Al- þingi kæmi saman eftir jóla- frí. I áraraðir hefur bæjar- stjóm Siglufjarðar samþykkt mótmæli við þessari gjald- töku, sem óréttlætanlegri þar sem verðjafna bæri þá fleira, sVo sem hitaveitu- gjöld. Það fjármagn sem inn- heimtist með verðjöfnunar- gjaldi skiptist milli Raf- magnsveitna ríkisins, sem fær 80% og Orkubús Vest- fjarða, sem fær 20%, og þá hugsað til að standa undir fjármagnsfrekum fram- kvæmdum. Þrátt fyrir það, að Sigl- firðingar standi sjálfir í þungum greiðslubirðum vegna afborgana og vaxta af lánum viðbótarvirkjunar við Skeiðsfoss, finnst ríkisvald- inu frambærilegt, að krefja Rafveitu Siglufjarðar um 20-30 miljónir króna i skatt í þessari mynd, auk 20% sölu- skatts. Dæmið yrði því þannig, að 19% sölutekna færi í verðjöfnunargjald og 20% í

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.