Einherji


Einherji - 27.02.1979, Side 10

Einherji - 27.02.1979, Side 10
EINHERJI Þriðjudagurinn 27. febr. 10 Á FÉLAGSSKRÁNNI ERU Á ANNAÐ ÞUSUND MANNS Menningarmálum nyrðra sinnt Blm: Býr ekki svona félags- skapur yfir frekari menningar- tilgangi og tengslum við heima- byggðina? Ólafur: Það er rétt, að félagið hefur ekki einungis á stefnuskrá sinni að efla kynni og samstarf Siglfirðinga og annarra vel- unnara Siglufjarðar á höfuð- borgarsvæðinu. { lögum þess FJölmiðlunarreynslan frá Siglufirði dýrmæt Blm: Mér skilst að áhugi þinn á fjölmiðlun og blaðamennsku sé nokkurn veginn jafn gamall þér siáifum, er það rétt? Olafur: Þaí er nú kannski full djúpt í árinni tekið, en aftun á móti fékk ég snemma áhuga á Ijósmyndun og^byrjaði að taka myndir, framkalla þær og stækka; Fljótlega fór ég svo að senda 'þlöðum i Reykjavík myndir og fréttir frá Siglufirði, enda v^r þá mikið um að vera í bænum; Á meðan ég var í Gagnfræðaskólanum á Siglú- firði keypti ég mér tæki til kvikmyndbtöku og sýningar og , myndaði ýmsa þætti bæjarlífs- |. ins. Úr þessu efni klippti ég svo hálftíma mýnd um Siglufjörð, fréttamyndasyfpqr og fleira, sem ég sýncji svo í bíóinu á Siglufirði. Þáð' fru víst liðin milli 15 og 20 ár síðan'þetta var ög ég býst ekki við að naér eða öðrum muni finnast'' þessar myridir upp á iharga fiska riána Frá fundi stjómar Siglfirðingafélagsins með þeim félagsmönnum, sem sæti eiga í nefndum félagsins, en þær eru árshátíðarnefnd, bamaballsnefnd, fjölskyldudagsnefnd, jólagjafanefnd og síldarballsnefnd. Nefndarfundurinn, sem myndin sýnir, var haldinn í upphafi yfirstandandi starfsárs til þess að ræða starfsemi félagsins og skipuleggja hana. Eflaust koma mprg andlitanna heimamönnum á Siglufirði kunnuglega fyrir sjónir. firði. Jón hafði lengst af verið formaður félagsins, þegar ég tók við formennskunni, og sú stjöm, sem nú er í Siglfirðinga- félaginu byggir á þeim grunni, sem Jón og samstarfsfólk hans lagði. . Blm: Hvemig er starsemi fé- lagsins háttað? ingar og velunnarar Siglufjarð- ar hafa mátt taka þátt í störfum og samkomum félagsins en eru ekki skuldbundnir því á nokk- urn hátt Á síðasta ári tókum við í stjóminni okkur ril ásamt hópi Siglfirðinga í ýmsum byggðar- lögum á suðvesturhomi lands- segir einnig að tilgangur þess sé að vinna að mennigarmálum á Siglufirði og efla tengsl félags- manna við Siglufjörð. Þessum þætti starfseminnar hefur verið talsvert sinnt undanfarin ár og félagið fært bænum gjafir af ýmsum tilefnum. Sennilega ber þar hæst fjárframlag Siglfirð- fylgst með uppbyggingu byggðasafnsins á Siglufirði og var nýlega ákveðið, að Siglfirð- ingafélagið gæfi safninu eintök af gömlum kvikmyndum. sem sýna síldarverkun og bæjarbrag á Siglufirði á blómaskeiði síld- arbæjarins. Elsta kvikmyndin var tekin árið 1924 eða fyrir 55 árum og er kafli úr myndaflokk Lofts Guðmundssonar „ísland í lifandi myndum", en þar er um 10 mínútna kafli frá Siglu- firði. Síðan er þar um að ræða mynd, sem danskir kvik- myndagerðarmenn tóku hér- lendis árið 1938, en í henni er alllangur kafli frá Siglufirði og sýnir hann vel bæjarlífið fyrir 40 árum. í þriðja lagi gefur fé- lagið safninu kvikmynd. sem Magnús Jóharinsson tók af síldarsöltun á Siglufirði árið 1959. Þessar merkilegu kvikmyndir verða formlega afhentar fljót- lega, og væntir Siglfirðingafé- lagið þess, að þessi gjöf verði forráðamönnum safnsins hvatning til þess að halda áfram þeirri stórmerku heimilda- og minjasöfnun, sem unnið hefur verið að á vegum byggðasafns- nefndarinnar og Frosta Jó- hannssonar, þjóðháttafræðings. Ánægjulegt að sjá upp- bygginguna. Blm: Hvernig lfst þér á þróun mála á Siglufirði síðustu árin og þær breytingar, sem orðið hafa atvinnumálum bæjarins? Ólafur: Mér finnst ánægjulegt áð sjá, hve mikil uppbygging hefur átt sér stað á Siglufirði síðustu árin. Ég hef komið Framhald á bls. 6 ins og hófum skrásetningu Siglfirðinga á þessu svæði. Skrá þessi er nú fullbúin og eru á henni um 1.100 manns á höfuðborgarsvæðinu. Félaga- skráin hefur verið sett í tölvu og er því auðvelt að skrifa út nöfn og heimilisföng í hvert sinn sem félagið sendir út fréttabréf um stafsemi sína. Aftur á móti er rétt að benda á, að Siglfirðingar á höfuðborgarsvæðinu eru fleiri en skrá Siglfirðingafé- lagsins segir til um vegna þess að þar er aðeins skráður einn aðili á hverju heimili Siglfirð- inga en ekki öll fjölskyldan. inga í Reykjavík og nágrenni til kaupa á stundaklukku og klukkuspili í turn Siglufjarðar- kirkju í tilefni af aldarminningu séra Bjarna Þorsteinssonar haustið 1961, þátttöku í kaup- um á skíðalyftu fyrir Siglufjörð árið 1968, þegar minnst var 150 ára afmælis verzlunarréttinda Siglufjarðar og 50 ára kaup- staðarafmælis Blm: Fylgjast Siglfirðingar enn með gangi mála á Siglufirði? Ólafur: Þau tengsl eru jafn mikil og fyrr og ég get í því sambandi nefnt að við höfum Núverandi formaður SLglfirðingafélagsins, Ólafur Ragnarsson. ásamt Jóni Kjartanssyni. sem var formaður félagsins um árabil. Myndin er tekin er Ólafur afhenti Jóni skrautritað skjal til staðfestingar því. að hann hefði verið kjörinn fyrsti heiðursfélagi Siglfirðingafélagsins I ársbvrjun 1978 Einherji ræðir við Ólaf Ragnarsson, ritstjóra, formann Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni. Ólafur Ragnarsson skýrir með- al annars frá því í viðtalinu, að I Siglfirðingafélagið hafi ákveðið f ' að gefa sjóminjasafninu hér i I bæ eintök af þremur gömlum * kvikmyndum, sem sýna síldar- söltun á Siglufirði. og er sú elsta | 55 ára gömul. Siglfirðingafélag hefur verið starfandi í Reykjavík undanfar- in ár, haldið þar uppi félagslífi fyrir Siglfirðinga búsetta syðra og látið ýmis menningarmál á Siglufirði til sín taka. Þar sem þéssi félagsstarfsemi er Sigl- firðingum hér í bæ lítt kunn, leitaði Einherji til formanns Siglfirðingafélagsins, Ólafs Ragnarssonar, ritstjóra Vísis, og bað hann að svara nokkrum spurningum um félagið. Freist- andi var þó að forvitnast fyrst um fjölmiðlunar áhuga Ólafs og hvemig sú árátta kviknaði. Blm: Eftir 10 ára starf þitt sem fréttamaður hjá Sjónvarpingu, Ólafur og síðan á dagblaði, ertu líklega vanari því að spyrja aðra en að vera spurður? Ólafur: Jú, það má til sanns vegar færa, en vegna þess, að ég hef oft orðið að leggja að mönnum um að gefa kost á sér i viðtöl, á ég erfiðara með að skorast undan, þegar' óskað er eftir spjalli við mig. Blm: Þessi reynsla þín a unglr ingsámnum hefur liklega komið góðu haldi þegar þú síðast hófst i störf við alvöru fjölntiðlun. Ólafur: Já. það má eiginlega segja, að ljósmynduniri, frétta- ' mennskan og kvikmyndatakan I á Siglufirði hafi fleytt mér inn í sjónvarpið, þegar það byrjaði. Þau 10 ár, sem ég starfaði hjá sjónvarpinu er óhætt að segja, að ég hafi fengið útrás fyrir þennan margþætta fjölmiðlun- aráhuga, ekki sízt á sviði kvik- ' myndagerðarinnar. Stárf Siglfirðingafélagsiis í föstum skorðum. Blm: Jæja Ólafur, ef við snúum okkur nú að Siglfirðingafélag- inu, hvað ertu búinn að vera formaður þess lengi? Ólafur: Siglfirðingafélagið í Reykjavík og nágrenni hefur aðeins starfað undir minni stjórn í eitt og hálft ár, svo að ég hef tiltölulega lítið tengst sögu • Merki "Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni teiknaði Jónas Ragnarsson. en í því eru síldarnar' úr skjaldamerki Siglufjarðar stílfærðar. þess. Sa, sem á heiðurinn af því að þetta félag skuli enn vera við lýði er öllum öðrurn fremur Jón Kjartansson, forstjóri Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins, og.. fyrrverandi bæjarstjóri á Siglu- Félagsstarfið er í freinur föstúm skorðum frá ári til árs, en þó er reynt að fara inn á Inýjar brautir eftir því sem að- Istæður leyfa. Aðalsamkoma fé- Jlagsins er árshátíðin. Hún verður að þessu sinni í Súlnasal Hótel Sögu, miðvikudaginn Ifyrir páska eða 11. apríl. Við eigum von á að fá á fjórða hundrað manns, en í fyrra kom sá fjöldi á árshátíð, sem við héldum á Hótel Borg, og var yfirfullt húsið. Við reynum að hafa úrvals mat á borðum og vandað skemmtiefni en auðvit- að er mest um vert að Siglfirð- ingarnir hittist og styrki tengslin sín á milli. SHdarball meðal nýjunga Blm: Eru fleiri samkomur á vegum Siglfirðingafélagsins? Ólafur: Já, við höfum jólaball fyrir böm Siglfirðinga 29. des- ember hvert ár á Hótel Sögu, fjölskyldusamkoma er á vegum félagsins sem næst afmælisdegi Siglufjarðar 20. maí, og síðast- liðið haust var í fyrsta sinn gerð tilpaun til að halda svonefnt „si1darball“ fyrir Siglfirðinga í Reykjavík og nágrenni með mjög góðum árangri. Aðal- fundur félagsins er alltaf hald- inn í októbermánuði og tengsl- um við hann er að spila félags- vist. Þá má nefna, að félagið sendir Siglfirðingum á sjúkra- húsum og stofnunum í Reykja- vík og nágenni jólaglaðnin um jólin. Blm: Hvað eru margir félags- menn í Siglfirðingafélaginu? Ólafur:Um það leyti sem Sigl- firðingafélagið í Reykjavík og nágrenni var stofnað, var gerð skrá yfir félaga, á stofnfundin- um gengu 62 í félagið. Mörg undanfarin ár hefur ekki verið til nein félagaskrá, enda verið lögð á það áhersla á frjálst félag og aldrei hafa verið greidd til þess féagsgjöld. Allir Siglfirð-

x

Einherji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.