Alþýðublaðið - 26.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.11.1923, Blaðsíða 1
Gefið lit oí Alþýdnfloklmiim \>* 1923 Mánudaglnn 26 nóveinber. 280. tolublað. Erlesd símskeyti. Kíiöín, 22, cóv. Stresemann fer frá. Frá Berlín er símað: Strese- mann sagði í nótt af sér stjóm- arfortistu, þar eð ríkisþingið feldi traustyfirlýsingu til s'jórnar- innar með '230 atkvæðútn 155. Með traustyfirlýsingunni var Sýð- ræðisflokkurinn, miðflokkurinn og almannaflokkurinn. Talið er lík- legr, að-upp komi þingræðis- stjórn undir forustu Aiberts stjórnardeildarstjóra, en ella einræðisstjórn þjóðernissinna und- ir forustu herseinráðsins Seeckts hershöíðipgja, er í fyrra dag bannaði samtök bæði saméignar- manna. og afturhaldsmanna ©g sundrar þeim með harðri hendi. Polncáré fær traust. Frá Parfs er íímað: Ful!tf'úv deild frauska þhigsins simþykti í gær traustsyfirlýsingu til Poln- carés með 500 atkvæðum gegn 70.. Verkbann í Noregi. Prá Kristjaníu er símað: ídag lögðu atvinnurekendur-verkbann á 25000 verkamanna í sögunar-, tóbaks-, -súkkulaðl- og pappírs- verksmiðjum. Ástæðan er sá, að kaupgjaldssamningar höfðu ekki getað tekist [atvinnurekendum i vil]. ai daginn og Yeginn. Kvennadellá Jafnaðarmanna- í'éhigsim heldur fund annað kvðld i Alþýðuhúsinu kl 8 Biðd. Til um- mðu áríðandi mál. >Svan«, Breiðafjarðarbátnum,. hefir bjöxgunaiskipið >Gteir< nú Alúðarþakkir fyrir auðsýnda saniúð og hluttekn- Ingu við fráfall og jarðarför manns mins og f&ður okkar, Gnömundar Aronssonar. Ekkja hans og börn. T i 1 k y nnin g Li Soítum orðugleika á að selja rafmagn tií hitunar mesta Ijós- tímann, aðallega vegna þess, að vatnsrensli Elliðaánna er o.ðið mjög lítið (hau&trigningar hafa alvég brugðist), hefir bæjarstjórn á fundl 15. nóv, ákveðið, að gjald fyrir rafmagn tilhitunar um mæli verði hækkað npp f 24 aura kwst, úr 16 áurum, mánuðioa dez. óg jan., talið frá mæiaálestri. Jaínfi imt er skorað á menn að spara rafmagnið sem roest þennan tíma. v Reykjavík, 20. nóv. 1923. Rafmagnsveita Reykjavlkur. náð út og kom með hann hingað í gærmorgun. >Horghnblaðíð< skýrði frá því í gær, að nýtt félag væri atofnað í Hafnarfirði til þess að vinna á móti >Bilsievisma<. Vita menn ekki enn, hvort félag þetta ætlar að vinna á móti Steindóri eða B. R. éða á móti >Bilsjev-isma< Ólafs Davíðssonar. Eru menn því ákaf- lega >spentir< fyrir stefnuskránni, sem sjálfsagt verður birt i >Borg- aranum< og væntanlega skýrir þá þetta nánara. Kirhjunliomleika Páis ís- ólfssonar, er endurteknir voru í aíðasta sinn í gærkveldi, má óef- að telja mibið híjómlistarafrek, og er mikið mein að því fyrir menn- ingu Reykjavíkur, að mikill hluti íbúa hennar skuli fyiir óstjórn á atvinhuvegum vqra með öllu úti- lokaöir frá því að sækja slíkar Hjálparstðð hjukrunarfélags- ios >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. ft. Þrlðjudagá ... — 5^-6 •• ~ Miðvikudaga . . .— 3—4 e. - Fostudaga ... — 5—6 •¦ - Laugardaga . . — 3T-4 a. - Merktur tóbaksbaukur fundínn áXjörnioni. Uppl. áLiufásvegi 43 uppl. skemtanir eg styðja með því lista- mennina og njóta um leið listar þeirra. Eanpfélagið befir fengið nýja tegund eldspýtna, er búin ér til fyrir það í -Finnlándi og kallast •>Heklu-eldspýtur<. Er á eldspýtu- stokkunum litmynd af Heklugjós- andi og áletrun á íslenzku,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.