Alþýðublaðið - 26.11.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.11.1923, Síða 1
19-3 Mánudaginn 26 nóvember. 280. tolublað. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð.og hluttekn* Ingu við fráfall og jarðarfðr manns míns og foður okkar, Guðmundar Aronssonar. Ekkja hans og börn. T i 1 k y n n i n g . Sökum örðugleika á að selja rafmagn til hitunar mesta Ijós* tímann, aðallega vegna þess, að vatnsrensli Elliðaánna er o.ðið mjög lítið (haustrigningar hafa alveg brugðist), hefir bæjarstjórn á fundl 15. nóv. ákveðið, að gjald fyrir rafmagn til hitunar um mæli verði hækkið npp í 24 aura kwsc, úr 16 áurum, mánuðina dez.-og jan., talið frá mælaáiestri. Jafnfiamt er skorað á menn að spara rafmagnið sem mest þennan tíma. Reykjavík, 20. nóv. 1923. Rafsnagnsveita Reykjavíkur. Erlend símskejti. Klíöfn, 22, nóv. Stresetnann f'er frá. Frá Berlín er símað: Strese- mann sagði í nótt af sér stjórn- arforustu, þar eð ríkisþingið íeldi traustyfiriýsingu til s'jórnar- innar með 230 atkvæðum 155. Með traustyfirlýsinguuni var !ýð- ræðisfiokkurinn, miðfiokkurinn og almannaflokkurinn. Talið er Iík- legt, að- upp komi þingræðis- stjórn undir forustu Aiberts stjórnardeildarstjóra en ella einræðisstjórn þjóðernissinna und- ir forustu herseinráðsins Seeckts hershölðingja, er í fyrra dag bannaði samtök bæði saméignar- manna og afturhaldsmanna og sundrar þeim með harðri hendi. Poincaré fær traust. Frá Paris er fímað: Ful!trúa- deild fraaska þingsins samþykti í gær traustsyfirlýsingu til Poin- carés með 500 atkvæðum gegn 70.. Verkbann í Noregí. Frá Kristj míu er símað: íddg lögðu atvinnurekendur verkbann á 25000 verkamanna í sögunar-, tóbaks-, -súkkulaði- og pappírs- verksmiðjum. Ástæðan er sú, að káupgjaldssamningar höfðu ekki getað tekist [atvinnurekendum í vilj. Qoidagmnogvegmn. Kvennadeild Jafhaðarmanna- félagsins heldur fund annað kvöld i Alþýðuhúsinu kl 8 síðd. Til um- ræðu áríðandi mál. náð út og kom með hann hingað í gærmorgun. »Morgúnblaðíð« skýrði frá því í gær, að nýtt félag væri stofnað í Hafnarfirði til þess að vinna á móti »Bilsjevisn a«. Vita menn ekki enn, hvort fólag þetta ætlar að vinna á móti Steindóri eða B. R. éða á móti »BiIsjev-isma< Ólafs Davíðssonar. Eru menn því ákaf- lega >spentir< fyrir stefnuskránni, sam sjálfsagt verður birt í >Borg- aianum< og væntanlega skýrir þá þetLa nánara. Kirkjnbljðmleika Páls ís- ólfssonar, er endurteknir voru í aíðasta Binn í gærkveldi, má óef- að telja mikiö hljómlistarafrek, og er mikið mein að því fyrir menn- ingu Reykjavíkur, að mikill hluti íbúa hennar skuli fyrir óstjórn á atvinnuvegum vura með öllu úti- Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ias >Líknar< ®r opin: Mánudaga . . . fcl. 11—12 f. h. Þrlðjudagá ... — 5—6 ®. - Miðvikudaga . . -— 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 ®. - Laugardaga . . — 3—4 ®. - Merktur tóbaksbaukur fundinu áTjörnioni. Uppl. áLaufásvegi 43 uppl. skemtanir og styðja með því lista- mennina og njóta um leið listar þeirra. Kanpi’élagið beflr fengið nýja tegund eldspýtna, er búin er til fyrir það í Finnlándi og kallast •»Heklu-eldspýtur«. Er á eldspýtu- stokkunum litmynd af Heklu gjós- andi og áletrua á íslenzku, >Svíin«, Breiðafjarðarbátnum, þefir björguuaiskipið >Geir< nú I iokaðir frá því að sækja slíkar

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.