Einherji


Einherji - 01.10.1994, Blaðsíða 7

Einherji - 01.10.1994, Blaðsíða 7
OKTÓBER 1994 EINHERJI 7 Kristjana Bergsdóttir.* Formaður Landssambands framsóknarkvenna. Sjálfsbjargarviðleitni og jákvæð framtíðarsýn Könnun á íbúðarþörf á Siglufirði Húsnæðisnefnd Siglufjarðar stendur nú fyrir könnun á þörf fyrir félagslegt húsnæði í bænum. Nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofu. Húsnæðisnefnd Siglufjarðar. Miklar framkvæmdir viö Blönduóshöfn Stærsta og erfiöasta viö- fangsefni íslenskra stjómmála nú er þaö hvemig vinna skuli bug á því gífurlega atvinnu- leysi sem þjóöin býr viö og er þaö mest skráöa á þessari öld. En í staö þeirrar stjómmála- umræöu sem nauösynleg ætti aö vera um þetta mikla vanda- mál þá beina forystumenn stjómarflokkanna athyglinni í allt aörar áttir aðallega aö sj álf- um sér og samskiptum sín á millum. Þó nkisstjóm Davíös Odds- sonar hafi ekki haft buröi í sér til að bergðast viö atvinnuleys- inu meö neinum afgerandi hætti heldur frekar aukiö þaö, þá er sem betur fer annað aö segja um fólkið í landinu. Vil ég í því sambandi sérstaklega nefna þaö fólk sem fæst viö nýsköpunarvinnu í atvinnulíf- inu. Undanfarin ár hefur fólk um allt land bmgöist viö versn- andi stööu atvinnuveganna meö átaki í þróun margs konar smáiönaöar og þjónustu á er- lenda markaöi. En slík þróunarvinna tekur mörg ár áöur en aröur er í augsýn og margar hugmyndir ná aldrei því takmarki aöstanda undir lífvænlegum rekstri. Hér er átt viö þróun í vinnslu sjávarfangs, hugbúnaöi á sviöi tækniþjónustu, feröaþjónustu, handverki og listiðnaöi svo eitt- hvaö sé nefnt. Þaö er byggt á þekkingu sem fyrir er, á ódým hráefni heimaviö og góöum samgöngum á markaöi. Möguleikar okkar í nýsköp- un era góöir aö ööm leyti en því er lýtur aö hinu efnahags- lega umhverfi. Þarem skilyrö- in til uppbyggingar slæm væg- ast sagt. Möguleikar á áhættu- lánsfé era litlir sem engir fyrir þaö aö slíkt fé fæst eingöngu á almennum fjárhagsmarkaði og þá aöeins þar sem nokkuð ör- ugg og umtalsverö hagnaðar- von er. Veökröfur em miklar og fyrirtæki sem byggja á þró- unarvinnu og markaössetningu Kristjana Bergsdóttir hafa því litla möguleika á áhættufjármagnsmarkaöinum. Viöþessuþarf aö bregðast meö hagstæöum langtímalánum þar sem fjárfest er í góöum hugmyndum og þekkingu. Þaö er á valdi stjómvalda hveiju sinni aö skapa skilyrði til vaxtar atvinnulífsins meö tilfærslum, sjóöum og vaxta- stefnu. í staö þess aö trúa á og hlú aö þeirri uppbyggingu sem fólkiö stendur aö þá hafa nú- verandi ríkisstjórnarflokkar einbeitt sér aö því aö sanna ágæti forstokkaðra kennisetn- inga sem þeir flokkar em mál- svarar fyrir og tekið að láni frá þjóöum sem búa viö allt önnur efnahagsleg skilyröi. Sjálfstæöisflokkurinn kaus aö vera trúr kenningunum um skilyröislaust vald fjármagns- ins, einkavinavæöinguna og „hæfilega atvinnuleysiö” en hefur kastaö fyrir róöa, trúna á einstaklinginn. Og Alþýðu- flokkurinn hefur notaö ríkis- stjómarsetu sína til aö troöa upp á þessa litlu þjóö alþjóða- hyggju kratismans og yfirg- engilegri skrifræðishyggju. Augu okkar allra þurfa að opnast fyrir því, aö þaö em ekki eigingjamarkennisetning- ar stjórnmálaflokka heldur fólkiö í landinu, sjálfsbjargar- viöleitni þess og athafnasemi sem getur leitt okkur út úrþeim ógöngum sem þjóöin er komin í. Viö búum við sérstakar að- stæður og það er sú sérstaöa sem viö þurfum að rækta og byggja á. En fyrst og fremst þarf að koma fólkinu til vinnu og nýta þaö vinnuafl lands- manna sem í boði er. Krepp- unni lýkur jafn skjótt og þeim fjölda vinnufúsra handa, sem nú em iöjulitlar í hagkerfinu er komið til aröbærra starfa. í uppbyggingu smáiðnaöar á íslandi liggja margir ónýttir möguleikar sem geta orðið hag- kvæmir og skilað okkur hag- vexti ef þeir fá skilyrði til aö þróast. Vonandi ber okkur gæfu til í komandi Alþingiskosningum aö kjósa þá ríkisstjóm sem hef- ur skilning á íslensku samfé- lagi og menningu. Ríkisstjóm sem er tilbúin til aö fjárfesta í fólkinu, vinnu þess og þekk- ingu svo og þeirri jákvæöu framtíðarsýn og athafnasemi sem einkennir nýsköpunar- vinnu og eflingu smáiönaöar í landinu. Hafnargaröurinn nýi er að taka á sig endanlega mynd eft- ir gott sumar og gengur verkiö samkvæmt áætlun þrátt fyrir tafir m.a. vegna viögeröa viö brúnayfir Giljá. Verktaki er V. Brynjólfsson á Skagaströnd. Aö sögn Guðbjarts Ólafssonar tæknifræöings á Blönduósi, veröur verkinu lokiö í byijun nóvember. Kostnaöaráætlun viö verkiö er 130 milljónirsem viröist ætla að standast. Þegar er komin full hæð fremst á gijótgarðinn ogerverið að fylla áleiöis inn aö landi. Verður garöurinn vöm fyrir noröanátt- inni, þar sem bryggjan var óvarin aö mestu áöur. Síðan er á hafnaráætlun að setja stálker viö bryggjuhausinn til vamar suölægum áttum sem geta ver- iö slæmar. Einnig aö laga við- legukantinn þannig aö a.m.k. 3 stórir bátar geti legið við viðlegukantinn í einu auk smá- báta. Þaö er vel við hæfi aö minnast þess að Blönduóshöfn varö 100 ára á þessu ári. Er þetta fyrsta höfnin sem naut ríkisframlags frá ríkissjóðiog em leifar af þessari bryggju ennþá sjáanlegar. Góö veiöi hefur veriö hjá rækjubátum og nýlega haföi Nökkvi landaðþað góöum aflaaöflytjaþurfti hluta til gcymslu í frysti á Skaga- stiónd. Veröur þaö síðar tekiö til vinnslu hjá Rækjuvinnslunni Særúnu. Guöbjartur er bjart- sýnn með framtíð útvegs á Blönduósi þrátt fyrir afar nei- kvæöa umræöu um þessar hafn- arframkvæmdir umdanfarinár. Jafnframt segir hann aö fólk almennt sé fariö aö átta sig á hve mikilvægtþaðerfyrirHún- vetninga að hafa góöa höfn á Blönduósi. Ur og klukkur skartgripir Gjafavörur mikið úrval |Gref á úr og skartgripi Stefán Bjarnason Aðalgötu 3 Sauðárkróki sími 36175 . Blönduóshöfn

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.