Einherji


Einherji - 01.11.1994, Blaðsíða 8

Einherji - 01.11.1994, Blaðsíða 8
EINHERJA er dreift inn á hvert heimili á Norðurlandi vestra. AUGLÝSING í EINHERJA KEMST TIL SKILA Fj ölsky lduskemmtun 10. bekkjar Laugarbakkaskóla Nemendur 10. bekkjar í Laugarbakkaskóla héldu fjöl- skylduskemmtun í Félagsheim- ilinuÁsbyrgi laugardagskvöld- iö 19. nóvember. samiö verk á píanó og í lokin sungu allir nemendurnir sam- an lag úr Hárinu. Boðiö var upp á kaffihlaöborö og spilaöi svo hljómsveitin Dúett og Voru skemmtiatriöi fjöl- breytt og byrj aöi skemmtunin á tískusýninguþar sem allir nem- endur tóku þátt og voru flestir aö stíga sín fyrstu spor á þeirri braut. Sýndu þau föt frá Kaup- félagi Vestur Húnventinga, Versluninni Mirru, Saumastof- unum Rebekku, Dnfu og Borg og svo frá Gallerí Bardúsa. Kom þaö mörgum á óvart hve margt er framleitt í héraðinu og fjöl- breytileiki var mikill. Þaö voru flutt tónlistaratriöi endaermik- ill tónlistaráhugi meðal nem- enda í skólanum, m.a. flutti Perla Ósk Kjartansdóttir frum- skólahljómsveitin Kæri Jón á balli fyrir alla á eftir. Tókst skemmtunin frábær- lega vel í alla staöi og sáu nem- endur um framkvæmdina sjálfir meö kennurum s ínum Jóhönnu Sveinsdóttur og Sigríöi Lárus- dóttur. Standakrakkarnirfýrirsöfh- un í vetur vegna fyrirhugaörar feröar til Danmerkur í vor. Er þetta nokkuö fjármikiö verk- efni þar sem nenendur eru 20 talsins og verðaþau með hinar ýmsuleiðir til aö aflafjár. Með- al annars ætla foreldrar og nem- endur aö búa til laufabrauö fyr- „Kjöthlaðan“ í Lýtingsstaðahreppi Þessa dagana er veriö aö vinna aö krafti við komaá lagg- irnar nýju fýrirtæki í Stein- staöahverfinu. Þaö er veriö aö innrétta gamla verkstæðiö á Laugabóli þar sem starfsemi „Kjöthlööunnar“ verður til húsa. Þaö eru þeir Sigurður Sig- urösson í Héraösdal og Guö- mundur Hafsteinn Sigurösson ásamt konu sinni Ásdísi Tryggvadóttur sem ætla að setja upp kjötvinnslu í húsinu. Hyggst íýrirtækiö kaupa hrá- efni af sláturhúsum í nágrenn- inu. Handera þau allt kjöt fyrir ir jólin og selja, einnig veröur gengiö meö jólakort í hús sem nemendur sjálfir hafa hannaö ofl. Eru uppi allskonar hug- myndir um leiðir til aö endar nái saman. í Danmörku munu þau heimsækja pennavini sína sem þau hafa skrifast á við sl. 3 ár og munu þau dvelja á heimil- um þeirra hluta tímans. Til- gangur feröar sem þessarar er aö þau fái tækifæri til aö tala málið og kynnast landi og þjóö af eigin raun. Grásteinn hf. Forsvarsmenn Grásteins hf. óskuöu eftir því aö íbúöi r Grá- steins hf. yröu teknar inn í félagslega kerfiö ef kaupend- ur fást. Bæjarráö samþykkir aö undirbúa málið til af- greiöslu á bæjarstjómarfund í desember. M.F.A. Menningar- og fræðslusam- band alþýðu í samvinnu viö Verkalýösfélagiö Vöku og Fé- lagsmálanefnd Siglufjaröar eru meö námskeiö í umönnun aldr- aöra. Námskeiðið stendur yfir frá 13. til 30. nóv. og eru 14 þátttakendur á því. HRAÐFRAMKOLLUN Ný filma fylgir hverri framköiiun Ljósmyndaþjónustan Aðalgötu 10 A sími 35147 Einherja bráðvantar tölvu strax þarf að vera 386 og ódýr Ritstjórar Það þarf engum blöðum um það að fletta að VIÐ tökum aö okkur hönnun, uppsetningu, prentun og dreifinguá blööum, auglýsingum o.fl. ásamt ööru sem útgáfumálum viö kemur HUNAPRENT LAUGARBAKKA • SÍMI 95-12990 kjötborö verslana, útbúa full- unnar vörur í neytendaumbúð- ir og úrbeina og pakka kjöti fyrir mötuneyti og einstaklinga. Einnig taka þau að sér aö útbúa veislur s.s. fyrir fermingar, af- mæli ofl. Helstu markaössvæöi eru í Reykjavík og nágrenni, en stefnan er sett á markaði á norö- urlandi einnig. Mikill fengur er fyrir héraö- iö aö fá þetta nýja fyrirtæki í hreppinn, því ekki er vanþörf á að auka umfang sveitanna í öflun atvinnulífsins og er ekki upplagt aö kjötiö sé unnið á sama stað og þaö er framleitt? Á bökunarvörum, niðursoðnum ávöxtum, grænmeti, kertum, dúkum, servéttum og jólakonfektinu ’Góðar vörur á góðu verði Matvöruverslun K.E.A. Siglufirði

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.