Einherji


Einherji - 20.12.1994, Blaðsíða 9

Einherji - 20.12.1994, Blaðsíða 9
DESEMBER 1994 EINHERJI 9 Sonja Karen Marinósdóttir: Hátíö í bæ JOLIN ‘94 SENDUM STARFSFOLKI, FÉLAGSMÖNNUM SEM OG ÖÐRUM VIÐSKIPTAVINUM BESTU r s JOLA- OG NYARSOSKIR OG ÞÖKKUM GOTT SAMSTARF Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA Kaupfélag Vestur- Húnvetninga Hvammstanga LETTITÆKI I SOKN Aöfangadagur jóla, 24. des- ember rann upp. Allir á heim- ilinu vom glaðvakandi. Faöir- inn, hann Runólfur var að laga j ólatréö, því þaö datt nefnilega á hliöina um nóttina en enginn haföi nennt að laga þaö. Jóla- skrautið var út um allt og sum- ar jólakúlumar vom brotnar. Runólfur hóaði í son sinn, El- ías og baö hann aö tína upp jólaskrautið og raöa því svo á meö litlu systur, henni Stein- unni aftur á jólatréð. Mamma var strax farin aö huga að mat- argerðinni, enamma og afi sátu bara inni í stofu og hlustuöu á gamla útvarpiö. Þaö voru hljómflutningstæki einnig í stofunni en ömmu og afa leist ekkert á þetta skrípatól sem alsett var tökkum og ljósum. Nei, heldur vildu þau hlusta á gamlagóðaútvarpiö. Litlasyst- ir Elíasar, Steinunn var 5 ára, en hann var orðinn 13 ára og réö því yfir henni. Hún þoldi ekki bróöur sinn, því hann var stærri, en samt var Elías lítill miðað við aldur. Elíasi fannst alltaf svo gam- an á jólunum. Þá var öll íjöl- skyldan saman komin. Hann sá nefnilega fööur sinn svo sj aldanþví hann var sj ómaður. Móöirhans varheimavinnandi húsmóðir. Amma var aö staulast inn í eldhús til aö fásér kók. Hún var frekar skrýtin því hún drakk alltaf kók meö matnum og var alltaf meö tyggjó. Af hveiju vissi enginn! Elías var búinn aö laga til í herberginu sínu, öörum til mikillar furöu. Klukkan var oröin 15:00 og öllum fannst tíminn svo lengi að líða. Nú var kominn tími til aöfara íbaö. Fyrstsetti mamma steikina inn í ofninn og dreif svo Steinunni í bað. Elías fór í sturtu, honum fannst svo glat- að aö fara í baökarið. Nokkr- um mínútum síöar voru Elías og Steinunn komin í spariföt- in. Afi og amma voru líka í sparifötunum sínum. AÖ lok- um fóru mamma og pabbi í sturiu. Þegarþauvoruaðsnurf- usa sig ti 1, horfði Steinunn meö aödáun á móður sína mála sig. Fyrst voru augnahárin lituð meö maskara, svo smá blýant, að lokum augnskuggi og vara- litur. Mamma var svo falleg. Með stór brún stingandi augu og ljósa lokka sem féllu niöur á herðarnar. Steinunn óskaöi sér að þegar hún yröi stór myndi hún verða eins og mamma. Nú var allt tilbúiö, allt var svo fallegi núna. Þaö var bara eins og koma inn í annaö hús. Klukkan oröin sex og kveikt á jólamessunni meðanþau borö- uöu gómsætan svínahamborg- arahrygg með rauövínssósu. Allir hjálpuöust aö viö upp- vaskið og svo var hlaupið inn í stofu. Amma tók upp eldgaml- an kassagítar og byij aði að spila Heims um ból og allir sungu hátt meö. Síöan voru gjafirnar opnaöar. Steinunn fékk brúöu og dúkkuvagn. Elías fékk skíöagalla og skíöagræur. All- ir fengu gjafir og voru ánægðir meö sitt. Kvöldið leiö og senn var kominn háttatími. Pabbi bar Steinunni inn í rúm og Elías lá og hlustaði á tal full- oröna fólksins. Það var glatt á hjalla. AÖur en hann sofnaöi, hugsaöi hann um kvöldið og aö áreiðanlega væruþetta bestu jólin sem hann mundi upplifa. Aöfangadagur rann sitt skeið og snjórinn huldi jöröina. Höfurndur samdi söguna í 9. bekk í Laugarbakkaskóla Léttitæki á Blönduósi er fýr- irtæki sem hefur verið að hasla sér völl fyrir framleiðslu sína á undanförnum árum. Hafaþeir sérhæft sig í framleiðslu tækja sem létta fólki vinnu hvar í atvinnulífinu sem er. Einnig hefurLéttitæki flutt inn lyftara ofl. og hafa þeir aö leiöarljósi vandaða og góöa vöru. Léttitæki hefur hlotiö óskipta athygli fyrir fóöurvagn sem var hannaður og smíöaöur hjá fyrirtækinu. Er fóöurvagn þessi í nýj um fj árhúsum á Hesti í Borgarfirði og þykir henta sérlega vel viö fóöurgjöf á garða. Er þetta vagn inni í öör- um vagni og erþað gert vegna garöanna í fjárhúsunum sem eru þannig útbúnir að garða- botninn getur verið í mismun- andi hæð frá gólfi. Vagninn er á gúmmíhjól um og efti r aö hann hefur verið fylltur af fóöri er honum ekiö að garöaenda og aöalvagninner festur við garða- böndin meöþægilegum útbún- aöi. Síðan er efrivagninum rennt inn á garöaböndin og rennur hann létt eftir þeim plastrúllum sem eru neðan á efrivagninum. Þannig er auð- velt aö gefa á garðann og eftir að efrivagninn hefur veriö tæmdur er hann renndur aftur á aðalvagninn. Framleiöa þeir einnig hjólakvíslar og slæði- grindur í garöa. Léttitæki hefur flutt inn þýska ly ftara frá FABA, allt frá litlum handlyfturum og upp í gaffallyftara og bjóða framleið- endur upp á tveggja ára ábyrgð á drifmótor. Léttitæki hefur sérhannaða WERKSITZ vinnustóla sem stuðla aö betri vinnuskilyröum starfsfólks og þar meö betri afköstum, færri veikindadög- um og síöast en ekki síst; ánægðara starfsfólki. Einnighafaþeir ryöfríastól- a til notkunar í matvælaiönaöi eöa þar sem bleyta eöa raki er mikill. RHOMBUS, þýsk hágæöa- hjól hefur Léttitæki einnig um- boö fyrir. Þau eru til galvaniss- eruð og rústfrí, í ótal stæröum og gerðum og eru þrautreynd um allan heim. Hefurfyrirtæk- iö einsett sér aö eiga alltaf til á lager sem breiðast úrval af þeim, en panta inn með skömmum fyrirvara ef varan er uppseld. HÁRSNYRTISTOFAN Marion McGreeuy - Brekkugötu 2, 2. hæð - 530 HVAMMSTANGl l/l/IAGE Okkar vömr, ykkar hugmyndir MARJA ENTRICH ANDLITSMEÐFERÐ Opið 10 - 18. - Máiiudaga og laugaidaga írá 12. Mióvikudaga til 20. <0 Timapantanir í síma 1 27 02 Cfc ÍJJJsi

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.