Einherji


Einherji - 20.12.1994, Blaðsíða 10

Einherji - 20.12.1994, Blaðsíða 10
10 EINHERJI DESEMBER 1994 Þessir aðilar óska viðskiptavinum sínum i/££> r ^ gleðilegrajóla ogfarsældar á komandi ári. Þórkatla M. Halldórsdóttir Tannlæknir Hvammstanga n /| Bókhaldsþjónustan hf ir Sími 71805 - Siglufirði REYNIR JÓHANNESSON BÓKHALDSÞJÓNUSTA Laugarbakka Sími 95-12808 Hofshreppur Sími 37420 & 37320 SVAVAR KRISTINSSON ÚRSMIÐUR Siglufirði KOM Bókhaldsþjónusta Víðihlíð 19 - Sauðárkróki Siglufirði BÓLSTURGERÐIN Túngötu 16 - Siglufirði Bókabúð Brynjars Sauðárkróki S iglufjarðarApótek r OLIS Siglufjarðarumboð Hinrik Andrésson Vélsmiðja Sauðárkróks VERSLUN HARALDAR JÚLÍUSSONAR SAUÐÁRKRÓKI Héraðsnefnd Skagfirðinga Aðalblóm Sauðárkróki Siglfirðingur hf MARSKA Skagaströnd BLÓMA- OG GJAFABÚÐIN Hólavegi 22 - Sími 35253 - Sauðárkróki HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA Verslunarfélagið ÁSGEIR Siglufirði ÓSDEKK Blönduósi Sparísjóður Siglufjarðar Léttitæki Blönduósi Hljómsveitin MIÐALDAMENN Siglufirði VÉLAVAL Varmahlíð Rósmundur Ingvarsson. Seyðisá á Auðkúluheiði brúuð Eins og allir vita er Kjal- vegur hálendisleiö milli Norðurlands og SuÖurlands. Hins vegar kann aö vera breytilegt noröan Hveravalla hvaö menn kalla Kjalveg, eft- ir því hvort menn eiga viö Kjalveg fortíöar eöa Kjalveg nútímans. Frá því hefur veriö skýrt í ljósvakafjölmiðlum aö í sum- ar var byggö brú yfir Seyðisá. Sú þarfa framkvæmd veldur straumhvörfum í samgöng- um milli Norðurlands og Suö- urlands, því Seyðisá ásamt systrum sínum, var eini telj- andi farartálminn fyrir litla bíla á Kjalveginum. Búiö var aö brúa árnar sunnan Kjalar áöur. Sandá á Auðkúluheiöi og Ullarkvísl lentu undir miölunarlóni Blönduvirkjun- ar og ræsi var komið yfir Kúlukvísl. í sumar voru einn- ig gerðar miklar vegabætur aörar á Kjalvegi, þar sem rúmlega 5 km. kafli norðan Seyöisár og 2 km. sunnan hennar voru byggöir upp. Seyðisárbrúin er 30 m. löng stálbitabrú á steyptum stöpl- um. Yfirbrúarsmiður var Gísli Gíslason á Miö-Grund í Blönduhlíö. Heildarkostnaö- ur (brú og vegir) er sagöur um 30 milljónir króna. Raunar er þaö ekki bara Seyöisá, sem vegfarendur losna nú viö aö sullast yfir. Brúin var byggð spölkorn neöan viö vööin og undir hana renna í sameiningu: Seyöisá, Beljandi og Þegjandi (með sínum þrettán kvíslum). Seyöisárbrú er í um 555 m. hæö yfir sjó. Vegur sá, er menn nefna nú Kjalveg, liggur upp úr vestanveröumBlöndudal, um Blönduvirkjun, fram Auö- kúluheiði og suöur yfir Kjöl og Gullfossi. Hann er talinn vera 160 km. langur, - 70 noröan Hveravalla og 90 sunnan. Hann mun liggja töluvert til suövesturs sunn- an Kjalar, en þar er afréttur Biskupstungna allt til Hvera- valla. Frá Varmahlíöí Skaga- firöi eru 102 km. aö Seyðis- árbrú og um 100 km. frá Blönduósi. Kjalvegur hinn forni, ligg- ur frá Mælifelli í Skagafirði, upp Mælifellsdal, fram Haukagilsheiði og Eyvindar- staðaheiði, vestur yfir Blöndu á Blönduvaöi, upp sunnan við Seyöisá og sameinast þar hin- um Kjalveginum um skeið. Veglaust fyrir bíla er á köfl- um, Svartakvísl óbrúuð og tæpast mun hægt að telja Blöndu bílfæra þar á Blöndu- vaöi- og alls ekki nema fyrir fjallabíla. Þá er Blanda og breytileg eftir því hvernig á henni liggur. Kjalvegur hinn forni „lá frá Blönduvaði suö- ur meö Dúfunefsfelli að vest- an og stefndi á Rjúpnafell, um þaö bil þrem km. austan viö Hveravelli." (Árbók Ferðafélags íslands 1971.) Ekki er aö efa aö meö til- komu hinnar nýju brúar mun sumarumferö um Kjalveg aukast verulega. Þótt vegir séu ekki búnir bundnu slit- lagi, er vegurinn norðan frá til Hveravalla langleiöina uppbyggöur og allgóöur. Þó eru óuppbyggðir 7,3 km. nokkuð noröan viö Seyðisá og 8 km. næst Hveravöllum. Sunnan Hveravalla er lakari vegur, en telst þó fær litlum bílum þann tíma, sem fjall- vegir eru á annaö borö færir. Leiðin er mikiö styttri en Holtavöröuheiðarleiðin og uppi á hálendinu eu sögu- slóðir og margt aö sjá.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.