Einherji


Einherji - 01.02.1997, Síða 1

Einherji - 01.02.1997, Síða 1
FRAMSÓKNARFÉLÖGIN Á NORÐURLANDI VESTRA SAMVINNimO 5-95% 'vœt.'ir g (0) a 5,5% vextir + verðtrygging Buntlin í 24 mánuði INNLÁNSDEILD KS 1. TBL. FEBRUAR 1997 66. ARG Frá Sauöárkróki Skáld-Rósa á ffalír Hvammstanga leikflokksins | Leikllokkurinn á Hvamms- tanga frumsýnir Skáld-Rósu 28. febrúarnk. Höfundurverks- ins er Birgir Sigurðsson en leik- stjóm er í höndum Harðar Torfasonar. Sögusvið Skáld-Rósu eru Vellir í N-Múlasýslu og Vatns- nesið í V-Húnavatnssýslu á fyrri hluta nítjándu aldar. Þar segir af lífi Rósu Guðmundsdóttur, off nelnd Vatnsenda-Rósa. íþróttamaður í leikverkinu fer höfundurinn Birgir Sigurðsson listilega með líf persónanna. Þar bregður fyrir glettni og trega, gleði og sorg. Tíðarandinn er ekki hliðhollur aðalpersónunum sem glögg- lega kemur í ljós í gegnum hliðarpersónur verksins. í samstarfí við Hótel Selið á Hvammstanga, verður boðið til leikhússveislu 8. mars nk. Þá býður Selið leikhúsgestum þrírétta máltíð á sanngjömu verði fyrir sýningu, síðan er farið í leikhús og að lokinni sýningu verður síðan dansað á Selinu ffam á nótt. Myndin er tekin á æfingu á Skugga-Sveini sl. vetur, leikar- ar ásamt Herði Torfasyni leik- stjóra og Kristínu Magnús- dóttur aðstoðarleikstjóra. Fundað á Siglufirði Miðvikudaginn 22. janúar var almennur fundur á Hótel Læk með Páli Péturssyni félagsmálaráðherra, Stefáni Guðmundssyni alþingis- manni, Elínu Líndal og Sverri Sveinssyni varaþingmönnum Framsóknarflokksins. Fyrr um daginn funduðu þessir aðilar með bæjarstjóm Siglu- fjarðar og voru þar rædd sam- göngumál, jarðgangnagerð milli Sigluijarðar og Ólafs- Qarðar, vegagerð til Siglu- fjarðar, félagslega húsnæðis- kerfið, byggðaþróun, snjó- flóðavamir og málefni sjúkra- hússins og heilsugæslunnar og fyrirhugaða 60 milljóna skerðingu til sjúkrahúsanna á landsbyggðinni. Einnig voru málefni aldraðra rædd, sýslu- mannsembættið og verka- skiptingu ríkis og sveitar- félaga. Uppsagnir hjá Þormóði ramma Um mánaðarmótin jan.-feb. sagði Þormóður rammi hf upp 56 manns sem unnið hafa við landfrystingu á bolfiski. Fyrirhugað er að breyta rekstr- inum yfir í vinnslu á rækju vegna mikils taps á land- vinnslunni. Er þetta mjög bagalegt fyrir þetta starfsfólk en mun þó nokkur hópur starfsmanna verða endur- ráðinn í 'rækjuvinnsluna. Miðstöð œttarmóta á Norðurlandi FELAGSHEIMILIÐ ASBYRGI MIÐFIRÐI Afgrelðslutími okkar ers máiiud. - föstud. kl. » - 1» laugard. kl. 10 - 16 Frábœr aðstaða Pantanir í síma 451 2970

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.