Einherji


Einherji - 01.03.1997, Blaðsíða 1

Einherji - 01.03.1997, Blaðsíða 1
FRAMSOKNARFELOGIN A NORÐURLANDI VESTRA HVlTT® SVART hönnun prentun 2. TBL. MARS 1997 tó> Pátt Péturs- son sextugur Mun stuðla að aukinni hreyfingu á fasteignasölu Nú um þessar mundir er Haukur Friðriksson löggiltur fasteigna-og skipasali á Hvammstanga að opna fasteignasölu, en hún ber nafhið Bústaður. Haukur hefur um árabil rekið bókhaldsstofu og hefur hún þjónað bæði Vestur- og Austur Húnvetningum. En nú tvö síðastliðin ár hefur Haukur stundað nám í Reykjavík með sínu starfi til að ná löggildingu sem löggiltur fasteignasali. „Ég hef hugsað mér að reka þessa fasteignasölu á kjördæma- vísu, því ég veit að það er þörf á þessari þjónustu hér í kjördæminu en hana hefur vantað víða út um land. Fólk hefur tekið þessari þjónusru vel og ég finn að það vill fá ráðleggingar t.d. hér á Hvammstanga hefur fólk verið að skipta í minna eða stærra íbúðarhúsnæði," sagði Haukur í viðtali við Einherja. „Ég hef nú þegar sett upp auglýsingaskilti, Blönduósi, Skagaströnd og einnig hér á Hvammstanga. Á skiltunum eru myndir og upplýsingar um fasteignir á söluskrá og ætti það að gera fasteignaviðskiptin sýnileg og aðgengileg almenningi," segir Haukur í viðtali við Einherja á dögunum. Haukur Friði iksson fasteignasall. Hvernig hefur fólk á svæðinu hingað til staðið að sölu fasteigna sinna? „Viðskiptin hafa verið afar frumstæð og sjaldnast fagmenn komið að viðskiptum. Seljendur og kaupendur hafa talað sig saman og fengið síðan einhverja til að aðstoða við skjalfrágang. Þetta skapar vissa áhættu og þess eru dæmi að fólki yfirsjáist ýmis mikilvæg atriði. Ég tel að með tilkomu fasteignasölu megi örva viðskiptin s.s. með skiptum á fasteignum og koma megi á fasteignamarkaði með markvissri vinnu." Fasteignasala fyrir landsby 66. ARG. Péiurssonar félagsmála- ráðherra Nú þegar hafa verið sett upp auglýsingaskilti með myndum að: ^Húnabraut 13, Blönduósi ^Stjórnsýsluhiísinu, Skagaströnd ^Höfðahraut 6 3ja hœð, Hvammstanga ^Vœntanlegt á Sauðárkróki Vantar eignir á söluskrá! BÚSTAÖUR BÚSTAÐUR - fasíeiimasala - S: 451 2600

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.