Einherji


Einherji - 01.05.1997, Blaðsíða 1

Einherji - 01.05.1997, Blaðsíða 1
HVÍTT^ SVART hönnun prentun 3. TBL. FRAMSOKNARFELOGIN A NORÐURLANDI VESTRA MAI 1997 Auglýsingastofa - Prentsmiðja - Borgarflöt 1, 550 Sauðárkrókur S: 453 5711 - F: 453 6162 - Netfang: hvitt@krokur.is Fundað í kjördæmisstjórn. Það er hefö fyrir því að fun- dað sé snemma vors í stjórn Kjördæmissambands ffam- sóknarmanna og Einherja og lagðar línurnar fyrir sumar og haust starfíð m.a. um fundar- höld og ráðstefhur Fram- sóknarflokksins í kjördæminu. Þessi hressi hópur var saman kominn 21. apríl sl. Þau eru: Benedikt Ragnars- son, Sigurður Árnason, Elín- borg Hilmarsdóttir, Herdís Sæmundardóttir, Lilja Hjartar- dóttir, Formaðurinn Magnús Ólafsson, Kristján Isfeld, Guðbjartur Guðmundsson, Björn Þormóður Björnsson, Magnús Jónsson, Sefán Logi Haraldsson og Guðrún Sig- hvatsdóttir. Kaffistofa fyrrum Frysti- húss Hólaness Hf á Skaga- strönd var nýlega opnuð sem félagsmiðstöð og hefur því öðlast nýtt hlutverk. Hafa unglingar staðarins fengið húsnæðið til afhota og hefur félagsmiðstöðin verið vel sótt og er greinilega mikill áhugi fyrir þessari starfsemi á Skagaströnd. Á tímabili var samskonar starfsemi í félagsheimilinu en helsta breytingin er sú að nú þau reka þau þessa starfsemi á eigin ábyrgð, en sveitarfélagið legg- ur til starfsmann. Um það bil 125 börn og unglingar eru á grunnskólaaldri á Skaga- strönd í dag. en það eru þrír efstu árgangarnir- sem stýra hinni nýju félagsmiðstöð. Hólanesi breytt í félagsmiðstöð fyrir unglinga 66. ARG. myndir úrSæluviku íffáte ramsókn Jafnréttis- áætlun Framsóknar- flokksins Ánægðir unglingar á Skagaströnd B/ENDUR á Noiðurlandí vestra! Hafiö samband viö umboðs- og dreifingaraðila, plast og garn afgreitt á eftirtöldum stöðum: Benedikt Ragnarsson, Barkarstöðum,V-Hún. Kristján Sigfússon, Húnstöðum, A-Hún. Vélaval, Varmahlíð Skagaf. Árvirkni (V&Þ) Blönduósi CASE IH Mest seldu dráttaivélamai á Islandi 1996 VELAR& ÞJéNUSTAHF MCHALE pökkunarvélar STOLL heyvinnuvélar KRONE rúllubindi- og heyvinnuvélar

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.