Einherji


Einherji - 01.05.1997, Page 1

Einherji - 01.05.1997, Page 1
3. TBL. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN Á NORÐURLANDI VESTRA Auglýsingastofa - Prentsmiðja - Borgarflöt 1,550 Sauðárkrókur S: 453 5711 - F: 453 6162 - Netfang: hvitt@krokur.is MAI 1997 Fundað í kjördæmisstjórn. Það er hefð fyrir því að fun- dað sé snemma vors í stjóm Kjördæmissambands fram- sóknarmanna og Einheija og lagðar línumar fyrir sumar og haust starfið m.a. um fundar- höld og ráðstefnur Fram- sóknarflokksins í kjördæminu. Þessi hressi hópur var saman kominn 21. apríl sl. Þau eru: Benedikt Ragnars- son, Sigurður Ámason, Elín- borg Hilmarsdóttir, Herdís Sæmundardóttir, Lilja Hjartar- dóttir, Formaðurinn Magnús Olafsson, Kristján ísfeld, Guðbjartur Guðmundsson, Bjöm Þormóður Bjömsson, Magnús Jónsson, Sefán Logi Haraldsson og Guðrún Sig- hvatsdóttir. 66. ARG. WBii /þmíkiiM) Svipmyndir úr Sæluviku Kaffistofa fyrmm Frysti- húss Hólaness Hf á Skaga- strönd var nýlega opnuð sem félagsmiðstöð og hefúr því öðlast nýtt hlutverk. Hafa unglingar staðarins fengið húsnæðið til afnota og hefur félagsmiðstöðin verið vel sótt og er greinilega mikill áhugi fyrir þessari starfsemi á Skagaströnd. Á tímabili var samskonar starfsemi í félagsheimilinu en helsta breytingin er sú að nú þau reka þau þessa starfsemi á eigin ábyrgð, en sveitarfélagið legg- ur til starfsmann. Um það bil 125 böm og unglingar em á grunnskólaaldri á Skaga- strönd i dag. en það em þrír efstu árgangamir sem stýra hinni nýju félagsmiðstöð. Hólanesi breytt í félagsmiðstöð fyrir unglinga Hvernig efnir framsókn kosninga- loforð Jafnréttis- áætlun Framsóknar- flokksins Ánægðir unglingar á Skagaströnd BiENDUR á Norðurlandi vestra! Hafiö samband viö umboðs- og dreifingaraöila, plast og garn afgreitt á eftirtöldum stööum: Benedikt Ragnarsson, Barkarstööum,V-Hún. Kristján Sigfússon, Húnstööum, A-Hún. Vélaval, Varmahlíö Skagaf. Árvirkni (V&P) Blönduósi CASE m Mest seldu diáttarvélarnar á íslandi 1996 VELAR& ÞJÓNUSTAhf MCHALE pökkunarvélar STOLL heyvinnuvélar KRONE rúllubindi- og heyvinnuvélar Hönnun: HVÍTT & SVART

x

Einherji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.