Einherji


Einherji - 01.05.1997, Blaðsíða 7

Einherji - 01.05.1997, Blaðsíða 7
Nýjasta fyrirtæki Blönduóss - Árvirkni ehf Hið nýja fyrirtæki Ar- virkni, er stofnað eftir gjaldþrot Vélsmiðjunnar á Blönduósi. Eftir tveggja mánaða viðræður margra aðila hefur loks tekist að koma nýju fyrirtæki á kopp- inn, en mörg minnstur af fyrirtækjum höfðu skotið upp einmitt í dag að ráða bifvélavikja og skrifstofu- stúlku. Það nýjasta hjá okkur er „lakkbarinn" sem Bílanaust setti upp og munum við þjón- usta, með lakk á alla bíla og getur fólk nú komið og fengið blandað eftir númeri. Það verður einnig mikill styrkur Bræðurnir á Skriðulandi þeir Bjarni og Pétur ásamt f ramkvæmda- stjóra Véla- og þjónustu Magnúsi Sigurgeirssyni. kollinum á þessum tíma. Niðurstaða viðræðnanna varð fyrirtækið Árvirkni ehf sem er hlutafélag margra aðila. „Þetta er búin að vera mikil törn núna síðasta hálfan mánuðinn, meðan á fæðingu þessa fyrirtækis stóð," segir Gestur Þórarinsson stjórnandi hins nýja fyrirtækis. „Við munum að öllum líkindum verða með 14 menn í vinnu, en það hefur verið þónokkuð að gera alveg frá fyrsta degi og þó sérstaklega hjá járnsmiðunum. Ég var að fá hingað fyrirtækið Vélar og þjónustu í samstarf með okkur. Þá munum við getað þjónustað bændur miklu betur en áður og verðum við með þjónustu út um sveitir. Við verðum hér með góðan varahlutalager og nýjar vélar á staðnum" segir Gestur Þór- arinsson þegar Einherji hitti hann að máli á dögunum. Gestur hefur um árabil verið hitaveitustjóri Blönduósbæjar, en hann tók sér ársleyfi frá störfum til að koma fótum undir hið nýja fyrirtæki. Þau stóðu sig f rábærlega. Myndin er tekin að lokinni f rumsýningu af leikurunum Guðmundi karli Ellertssyni, Hafliða Brynjólfssyni, Degi Kristinssyni, Bryndísi Sveinsdóttur og Jóhanni Erni Arnarsyni MIKILL ÁHUGI Á SÖCU HEIMABYCGDARINIMAR Um 1100 manns sóttu sýningu Leikfélags Blöndu- óss á leikverkinu Hús Hillebrandts, eftir Ragnar Arnalds og hefur það hlotið mikið lof gagn- rýnenda. „Við erum öll mjög ánægð með árangurinn sem að þessu verki stóðu. Þetta var mannmargt og stórt verk, en þó sannar- lega þess virði þó erfitt væri." segir Sturla Þórðar- son formaður Leikfélags Blöndóss. „Fólk hefur greinilega áhuga á því þegar tekinn er saga úr héraðinu. Við erum Ragnari Arnalds þakklát fyrir hans framlag og er þetta einnig hvatning til þeirra sem fást við skriftir og skoða sögu heima- byggðirnnar. Það kom okkur skemmtilega á óvart hvað margt ungt fólk hafði áhuga á verkinu og komu jafnvel á tvær sýningar til að glöggva sig á sögunni, sumir höfðu m.a. lesið sig til milli sýninga," segir Sturla Þórðarson. J& VINSÆLASTA MERKIÐ IDAG J& á adidas A FATNAÐUR & SKOR adidas <>iii";ihm) SPORTVORUR-

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.