Einherji


Einherji - 01.09.1997, Blaðsíða 1

Einherji - 01.09.1997, Blaðsíða 1
HlDNHERJI \l tW FRAMSÓKNARFÉLÖGIN Á NORÐURLANDI VESTRA HVÍTTÉ. SVART hönnun prentun 5. TBL. SEPTEMBER 1997 Yúho Miklar endurbætur á orkumarmvírkjum á Siglufírði MED SÚKKUIADIIÍITUM WW Yúko EFSTUBRAUT 2, BLÖNDUÓSI Sími: 452 4272 íslenskt í öndvegi Hópur vaskra verktaka ofan Siglufjarðar I Á næsta ári mun verða gerður snjóvarnar- garður ofan Siglufjarðarbæjar og verður hann kostaður af framkvæmdarsýslu ríkisins. Vegna tilkomu varnargarðsins er þessa dagana verið að færa raflagnir, hitaveitulagnir, vatnsveitu- lagnir og símalagnir sem annars myndu lenda undir háum varnargarðinum. Vinnan hefur gengið mjög vel og ríkir góð samvinna á milli RARIK, Siglufjarðarbæjar og Pósts og Síma sem buðu sameiginlega út vinnuna við færslu lagnanna. Verktakar eru Eik / Arvirkni á Blönduósi og Pálmi Friðriksson á Sauðár- króki. Heildarkostnaður við færslu lagnanna er liðlega 19 milljónir kr. sem skiptist þannig á sérstaka verkþætti: Vegna 588 m. hitaveituæðar verður kostn- aður 9 milljónir, vegna 827 m. vatnsveituæðar 7 milljónir, háspennuraflagnir eru 1200 m. og kostar færslan um 3 milljónir króna og loks 336 m. símalagnir munu kosta um hálfa milljón króna. Um leið og Póstur og Sími bauð út lagningu ljósleiðara um Siglufjarðarskarð var einnig boðin út lagning 4,5 km háspennustrengs frá Hraunadal í Fljótum til Siglufjarðar. Háspennustrengurinn kemur í stað gömlu Siglufjarðarlínu yfir Siglufjarðarskarð en þar hafa aðstæður til viðhalds línunnar verið mjög erfiðar. Hún liggur að hluta til í 600 m hæð yfir sjávarmáli og á snjófióðasvæði. Kostn- aður við háspennustrenginn er um 10 milljónir króna. Rafstöð Siglfirðinga getur nú annað öllu álagi bæjarbúa ef á þarf að halda. RARIK hefur að undanförnu varið 18 milljónum króna til uppsetningar á nýrri 1400 kva díselvél í raf- stöðina í Siglufirði en fyrir voru tvær díselvélar 600 kva. og 800 kva. 66. ARG. $T£RK(\RI Bregðast þarf við byggða- röskun Svipmyndir úr sumarstarfi Aukin þjónusta fatlaðra MYKJUDREIFARAR AGR0METTAÐDREIFARIN-218 8m3 með drifskafti og 14x16 dekk (Tandem öxull Verðkr. 420.000 + vsk. AGROMETTAÐDREIFARI N-228 4,5m3 með drifskafti og 14x16 dekk (einn öxull) Verðkr. 360.000 + vsk. )>££ KASTDREIFARI600 4,2m3 með vökvaloki, vökvabremsum, drifskafti og 15x22,5 dekkjum Verð kr. 430.000 + vsk. H3pec KASTDREIFARI800 5,75m3 með vökvaloki, vökvabremsum, drifskafti og 16x22,5 dekkjum Verð kr. 497.000 + vsk. .mest seldu dráttarvélar á Islandi VELAR& ÞJéNUSTAhF S: 587 6500

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.