Einherji


Einherji - 20.12.1997, Blaðsíða 7

Einherji - 20.12.1997, Blaðsíða 7
EINHERJI DESEMBER 1997 7 vísar væru komnir að einkareknum sjúkrahúsum og skólum og slíkt væri algerlega andstætt stefnu Framsóknarflokksins. Þá var komið að ávarpi Egils Heiðars Gíslasonar framkvæmdastjóra flokks- ins. Hann minnti á ályktun síðasta flokksþings þar sem talað var um að efla þurfi störf S.U.F. og L.K. Árni Gunnarsson for- maður F.U.F. ræddi um fólksflutninga og sagði að margir ókostir væru við það að búa í Reykjavík. Kvöldfagnaður Þá var komið að sam- eiginlegum kvöldverði þar sem Vilborg og Bára húsmæður á Stað töfruðu fram hvern gómsætan rétt- inn á eftir öðrum og Kristján ísfeld stjórnaði dagskrá kvöldsins af rögg- semi eins og honum einum er lagið. það skemmtu sér allir hið besta og er aðstaðan og umgjörð Landssambands Fram- sóknarkvenna. Hún taldi að fjölga þyrfti konum í flokknum í sveitarstjórnum úr 18 í 28 í komandi kosn- ingum. Veruleg þörf er á að fjölga konum í sveitarstjóm- um hér í þessu kjördæmi. Næst talaði Páll Péturs- son félagsmálaráðherra og sagði Elínu starfa mjög vel sæti Stefáns Guðmunds- sonar og nefnd um Ein- herja undir forsæti Kristjáns ísfelds. Ályktun um Einherja var stutt og verður birt hér en hinar tvær verða birtar í næsta blaði. Kjördæmisþing Framsókn- armanna á Norðurlandi vestra, haldið að Staðarflöt Jóhanna Engilbertsdóttir formaður landssambands framsóknarkvenna. Staðarflatar ein sú besta sem gerist hér á Norður- landi til að halda fundi eða árshátíðir. Ffljómsveitin Dúett sá svo um að allir gætu iðkað dans- menntina fram eftir nóttu. Jafnréttismál Sunnudagurinn byrjaði á að ræða sérmál þingsins sem voru jafnréttismál og hafði Elín R. Líndal for- maður Jafnréttisráðs fram- sögu og rakti gang jafnréttis- mála og stöðu þeirra. Greindi hún frá starfi og tillögum sem ráðsins. Einnig sagði hún frá funda- ferð um öll kjördæmin um jafnréttismál að tilhlutan félagsmálaráðuneytisins. Næst talaði Jóhanna Engilbertsdóttir formaður sem formaður jafnréttisráðs og nú væri ný jafnréttis- áætlun í undirbúningi til næstu 4 ára. Hann greindi frá jafn- réttisráðsfundi sem haldinn var erlendis og eftir þann fund hafi sést að sérstak- lega væri tvennu ábótavant hérlendis, þ.e. launamis- munur kvenna þar sem konur væru mun launalægri en karlar og réttleysi sveita- kvenna. Komnar væru í gang ráðstafanir til að bæta úr því, t.d. í sambandi við réttindi til atvinnuleysisbóta. Þá var komið að pall- borðsumræðum sem voru líflegar. Nefndarstörf þriggja nefnda voru að þessu sinni: Stjórnmálanefnd undir for- sæti Páls Péturssonar, kjördæmisnefnd undir for- 8. og 9. nóvember 1997, leggur til að útgáfa Ein- herja verði með svipuðu sniði og verið hefur undan- farin ár fram yfir næstu alþingiskosningar. Nefndin telur mikilvægt fyrir flokkinn að eiga sér málgagn í kjördæminu, ekki síst í ljósi þess að öll blaðaútgáfa á vegum Framsóknarflokksins hefur lagst af. Ályktunin var samþykkt. Voru fulltrúar ánægðir með þingið og þótti vel hafa tekist til og luku lofs- orði á aðstöðu á fundarstað. Kaupfélag Húnvetninga óskar starfsfólki, félagsmönnum ogöðrum viðskiptamönnum gleðilegrar jólahátíðar og þakkar samskiptin áárinu sem er að líða. KAUPFELAG HÚNVETNINGA BLÖNDUÓSI

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.