Mjölnir


Mjölnir - 22.04.1939, Blaðsíða 3

Mjölnir - 22.04.1939, Blaðsíða 3
3 M J Ö L N i R NÝJA-BÍÓ! sýnir laugard. 22. apríl kl. 6: »Louis Pasteur«. Sýnd í síðasta sinn. Kl. 8,40: »Gift glæpamanni« Afar spennandi mynd frá Warner Bros. í Vetrarbraut 9 (Bókabúð- in) er til leigu frá 1. maí n. k. Til mála getur kom- ið leiga á öllu húsinu, eða sala. Friðb. Níelsson. okkur tekið. Hver veit hve langt verður eftir því að bíða að okkur verði varnað af ráðamönnum þjóð- arinnar að fara út á götuna með kröfur okkar og óskir, jafnvel bannað að koma sapian á fundi inn- anhúss til að r?eða um hagsmuna- mál okkar. Slik bönn verðaaldrei framkvæmd ef við stöndum sam- einuð í baráttunni á móti hungur- árásum þjóðstjórnarafturhaldsins. G. 3óh. »Einherji« flytur í dag mjög vill- andi frásögn af verksmiðjumálinu. Er þetta sýnilega gert. til að verja framkomu Þormóðs Eyólfssonar á síðasta bæjarstjórnarfundi, þar sem hann greiddi atkvæði gegn því að leifa leyfis ríkisstjórnarinnar til að byggja.verksmiðjuna. Einherji telur að verksm. muni kosta uppkomin 1 milj. norskar kr. og 800 þúsund íslenskar, eða yfir 2 milj. íslenskra króna. Þetta er rangt hjá blaðinu, þvi að verkfræðingar gera ráð fyr- ir að hún fari ekki fram úr 1| »ilj. króna. Annars er öll þessi frein þvaður eitt og markleysa. Tilboð óskast i að rífa fremra húsið á Ingvarsstöðinni og íbúðarhusið á Ingvars- og Antonseigninni. Efnið skal naglhreinsað og búntað og flutt út á löð öldubrjótsbryggjunnar. Allar nán- ari uppl. gefur Kristján Stóurðsson, Norður- £öfu 18. Tilboðurn sé skilað á bæjarskrif- stofuna fyrir kl. 12 á hádegi 25, apríl. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Siglufirði, 18. apríl 1939. Hafnarnefndin. Tilkynning til útgerðarmanna og síldarsaltenda Peir útgerðarmenn og síldarsaltendur, sem óska eftir löggildingu sem síldarútflytjendur fyrir 1939, skulu sækja um löggildingu til Síldarútvegsnefndar fyrir 30. apríl n. k. Umsókninni fylgi tilkynning um, hvort salt- endur hafa ráðið sérstakan eftirlitsmann með síldverk- uninni, hver hann sé, og hvort hann hafi lokið síld- verkunarprófi. Ennfremur vill Síldarútvegsnefnd vekja sérstaka at- hygli útflytjenda á því, að enginn má bjóða síld til sölu erlendis án leyfis nefndarinnar, og þurfa þeir er ætla að gera fyrirframsamninga, að sækja um leyfi til nefndarinnar fyrir 30. apríl n. k. Allar umsóknir þessu viðvíkjandi sendist til Síldarút- vegsnefndar, Siglufirði. Siglufirði, 31. marz 1939. Síldarútvegsnefnd Ábyrgðarm.: Blaðnefnd Sósíalistafél. siglufj^prentemiöja. Siglufiarðar.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.