Mjölnir


Mjölnir - 29.04.1939, Qupperneq 1

Mjölnir - 29.04.1939, Qupperneq 1
„Próttur“ og Jón erindreki. Nú um tíma hefur Jón Sigurðs- son erindreki dvalið hér í bænum og lítið látið á sér bera. Hefur hann að mestu haldið sig heima hjá sér. Skemmtanir og önnur mannamót virðist hann nú með öllu hættur að sækja. Fundi í verkalýðsfélögum hefur hann forðast eins og heitan eld og hreinasta tilviljun ef hann hefur sézt skjótast húsa í milli. Öðruvísi mér áður brá. Jón hefur þó ekki með öllu ver- ið aðgerðarlaus því s.l. fimmtudag kom »Neisti« út. Þar gaf að líta á fremstu síðu grein með yfirskrift- inni »Sundrungarstarfsemi komm- únista og burtför »Þróttar« úr Al- þýðusambandinu«. í grein þessari er nokkuð rætt um allsherjaratkvæðagreiðslu þá sem fram fór í »Þrótti« 11.—12. þ. m. innræti greinarinnar er eins og efni standa til þar sem andi erindrekans svífur yfir vötnunum. Það hálmstrá sem hann í þetta skipti gerir tilraun til að hefja sig til flugs á er að atkvæðagreiðslan hafi ekki farið fram samkvæmt lögurn Alþýðusambandsins. Út af því vil eg taka þetta fram: 1. Strax að afloknu hinu svokall- aða Alþýðusambandsþingi í haust lýsti »Þróttur« og mörg önnur verkalýðsfélög því yfir, að þau teldu þingið ekki lög- mætt eins og til þess var stofn- að og myndu því ekki skoða lagafrumvarp það sem þar var samþykkt sem bindandi fyrir sig. 2. Nokkru fyrir síðasta aðalfund í »Þrótti« var kosin nefnd til þess að gera uppkast að nýjum lögum fyrir félagið. í nefndinni voru Gunnar Jóh., Gunnlaugur Hjálmarsson og undirritaður. Lögin voru samþykkt á aðal- fundi eins og nefndin gekk frá þeim, þar á meðal þessi grein, sem samin var af nefndinni í sameiningu og samþykkt á að- alfundi ágreiningslaust, bæði af Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu sótti bæjarstjórn- in um leyfi ríkisstjórnarinnar tilað endurbyggja og stækka »Rauðku« uppí 5 til 6 þúsund mála afköst á sólarhring. Ekkert svar hefur enn kornið við þessari beiðni og þó undarlegt megi virðast er ekki fullvíst enn að Ieyfið fáist. Við þær umræður sem fram hafa farið á Alþingi um vandamál þjóðarinnar virðast allir hafa talið það hina mestu nauðsyn að fram- leiðsla landsmanna yrði aukin og þá fyrst og fremst fiskveiðarnar, en eins og allir vita hefur síld- veiðin verið einna arðvænlegust af öllum fiskveiðum. Vegna þesshve vel sildveiðarnar hafa borið sig undanfarin ár er síldveiðaflotinn að aukast, bæði eru keypt skip frá útlöndum og allar báta- og skipa- smíðastöðvar á íslandi eru önnum kafnar við að smíða stór og smá skip og liggja fyrir hjá þeim miklu fleiri pantanir um skip en þær geta afgreitt. Engum blandasthug- ur um að stór hætta er fyrir dyr- um ef síldarverksmiðjunum erekki Alþýðufl.mönnum og öðrum: »1) Allsherjaratkvæðagreiðsla skal fara fram í félaginu, efályktunum það er samþykkt á félagsfundi eða trúnaðarmannaráðsfundi. 2) Ef 1/5 félagsmanna krefst þess. Fundur sá, er ákveður að alls- herjaratkvæðagreiðsla skuli fram Frh. á 3. síðu fjölgað, allir sem til þekkja vita, að í hverri einustu stórri síldar- hrotu hefur fjöldi síldveiðiskipa þurft að bíða afgreiðslu við verk- smiðjurnar og það stundum dög- um saman i einu. En hvað mun nú verða þegar skipunum stór fjölgar? Það verður ekki hrakið með rökum að nauðsyn sé að byggja stóra, nýja síldarverksmiðju og það verður ekki heldur hrakið með rökum að skynsamlegast sé að byggja hana á Siglufirði. í fyrsta lagi liggur Siglufjörður bezt við síldveiðum af öllum stöðumlands- ins. í öðru lagi leggur meirihluti síldveiðiflotans upp afla sinn hér til söltunar og er þá þægilegast að geta landað bræðslusíldinni á sama stað. í þriðja lagi er skyn- samlegast að hafa sem mest af lýsisframleiðslunni á einum stað, með tilliti til að þar yrði reist lýsisherzlustöð og hér eru nú Rík- isverksmiðjurnar fyrir. í fjórða lagi er Rauðka að verða ónýt og ekki hægt að reka hana lengur og þar sem bæjarstjórnin hefurvið Rauðku Endurbygging og síœkkun ,,Raudku“.

x

Mjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.