Mjölnir


Mjölnir - 29.04.1939, Blaðsíða 4

Mjölnir - 29.04.1939, Blaðsíða 4
4 M J O L N I R NÝJA-BÍÓI sýni sunnud. 30. apríl kl. 6 Eitthvað fyrir alla. Kl. 8,40: »Ungfrú í hættu Aðalhlutverkin leika: Fred Astaire og Joan Fontain- Óheiðarlegur fréttaburður. Jón »erindreki« gerir að umtals- efni í síðasta tbl. ráðstefnu þá sem fulltrúar 25 verkalýðsfélaga héldu i Reykjavík annan páskaáag s.I. »Erindrekinn« telur upp ýmsar til- lögur sem þar hafi verið bornar fram, eins og t. d. að gera árás á alþingismenn o. fl. Það þarf naum- ast að taka það fram að þetta er uppspuni einn og helber ósann- indi. Sama er að segja um þá full- yrðingu »erindrekans« að það hafi verið frestað til hausts að stofna landssamband verkalýðsfélaganna. Það rétta í því máli er að það hefir aldrei verið áformað að stofna sambandið fyr en í haust og öll- um verkalýðsfélögum á landinu hefir verie skrifað um það fyrir mörgum vikum síðan. »Erindrek- inn« endar svo fréttapistil sinn með því, að skýru frá kosningu 6 fulltrúa í »Þrótti« og lýgur til um nöfn mannanna, sem kosnir voru. En Siglfirðingar verða ekki hissa á þessum fréttaburði, því að það er bara Jón »erindreki« sem segir frá. Svar við skrifum Siglfirðings og Neista um gengislækkun bíður næsta blaðs. Sækið skemmt- anirnar 1. mai. Ábyrgða.rmaður: ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON. Útsvarsskráin. Skrá yfir aðalniðurjöfnun utsvara í Siglu- f jarðarkaupstað fyrir árið 1939 lig^ur frammi, almenningi til sýnis, í verzlunin „Geislinn“ Aðalgötu 16, næstu tvær vikur. Kærur yfir útsvörunum athendist á bæj- arskrifstofuna fyrir kl, 12 á háde£i mánu- daginn 15. mai n. k. Siglufirði, 29. apríl 1939. Niðurjöfnunamefndiii* Skattaskráin. Skrá yfir tekju- og eignaskatt í Siglu- fjarðarkaupstað fyrir árið 1938 liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu bæj- arfógeta næstu tvær vikur. Á sama stað og tíma liggur frammi skrá yfir iðgjöld til Lífeyrissjöðs íslands skv. I. nr. 26, 1. febr. 1936. Kærur yfir skattinum eða iðgjaldinu skulu vera komnar á bæjarskrifstofuna fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 15. maí n. k. Siglufirði, 29. apríl 1939. Skattanefndin. Stulka óskast frá 14. maí í vist'. Gott kaup. Aðalbj. Pétursson, gullsmiður. Félagsmenn Sosíalistafélagsins eru beðnir að greiðat gjöld sín á skrifstofunni ííúng. 16. Gjaldkeri. Sigluf j arðarpr entsmið j a.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.