Mjölnir


Mjölnir - 14.06.1939, Blaðsíða 4

Mjölnir - 14.06.1939, Blaðsíða 4
4 - MJOLNII TAXTI fyrir ákvæðisvinnu hjá Skipavinnufélagi Siglufjarðar, Siglufirði. Fyrir stúningu 1/1 síldartunnu...............kr. 0.12 — — 1/2 — .........................— 0.08 — — tómri tunnu...................— ©.©g — — ©Iíutunnu 1/1.................— @.28 — — 1 tonn frosnum fiski ... — 2.5© — — 1 tonn síldarmjöl.............— 1.5© — — 1 tonn pökkuðum saltfiski . — 1.©© — lesun 1/1 tunnu síld................— 0.08 — — 1/2 — —.......................— 0.©4 — — 1/1 tunnu tómri...............— 0.04 — — 1/2 — — . . . . — 0.08 — — 1/1 tunnu með kálf ... — 0.O€ — — salt í pokum pr. tonn ... — 1.25 — — salti lausu pr. tonn . . . . — 1.50. — — steinlími pr. tonn . . . . — 1.25 — — kolum pr. tonn................— 1.50 — — koksi »hörpuðu« pr. tonn . . — 2.25 — — koksi »óhörpuðu« pr. tonn . — 2.50 — — timbri pr. standard .... — 5.00 Allir, sem um borð vinna, skulu hafa sama ágóðahlut. Taxti þessi gildir frá 15. maí 1939 til 15. maí 1940 og gildir jafnt fyrir helgidaga sem virka daga. Siglufirði, 15. maí 1939. í stjórn Skipavinnufélag.s Siglufjarðar: Rúdolf Sæby Ólafur Bjarnason Rósm. Guðnason. Miðvikd. 14. júní kl. 8|: Baráttan við ræn ingjana í Kína. Aðalhlutverkið leikur: Jack Holt. Börn fá ekki aðgang. að fara til Akureyrar eða Seyðis- fjarðar til að kaupa kol. Hefði á- framhald orðið á þessu, hlytu siglingar að minnka til Siglufjarð- aí og þar með tapaði höfnin hafn- argjöldum og vatnssölu, auk þess sem verzlun við þessi skip tapað- ist. Norski konsúllinn, sem einnig er bæjarfulltrúi, er form. í stjórn Ríkisverksmiðjanna, en hann »gat« ekkert gert í málinu. Nú hefur Rauðku-stjórnin tekið að sér kola- sölu til skipa fyrst um sinn, svo ekkert skip þarf að koma erindis- leysu hingað í kolaleit. þar aðal aflfjöðurin. Hann vann óþreytandi að því að sameina verklýðshreyfinguna í ýmsum lönd- um, einnig þá sem ekki var marx- istisk, til sameiginlegra átaka, sam- tímis því sem hann barðist gegn kenningum þessara flokksbrota og honum tókst að skapa sameigin- legan grundvöll fyrir baráttu verk- lýðsstéttarinnar í hinum ýmsu löndum. Fall »Parisarkommúnunn- ar« 1871 og klofningsstarfsemi Bakunins (anarkisti) gerði erfitt um starfsemi sambandsins. 1872 var miðstöð þess flutt til New-York og leyst upp nokkrum árum síðar. Alþjóðasambandið hafði þó leyst af þendi mikið sögulegt hlutverk, vakið verklýðsstéttina til samtaka og öflugir verkamannaflokkar risu upp óðfluga í einstökum lönckim. Erfið lífskjör og erfitt staif í Al- pjóðasambandinu höfðu farið með heilsu Marx. 1881 dó kona hans og syrgði Marx hana mjög og 1883 dó elsta dóttir hans. Sjálfur dó hann skömmu seinna sama ár, 14. marz 1883. í ræðu, sem Engels hélt við gröf Karl Marx, farast honum svo orð: »Bæði ríkisstjórnir einræðisrikj- anna og lýðveldanna ráku hannúr landi, — borgarar, íhaldsmenn og þingræðissinnar kepptust um að ata hann legnum óhóðri. Allt þetta lét hann sem vind um eyru þjóta, skipti sér ekki af því og svaraði aðeins ef það var knýj- andi nauðsyn og nú þegar hann er dáinn, eru miljónir byltingar- sinnaðra samstarfsmanna, frá nám- unum í SiberÍM, um alla Evrópu og Ameríku til Kaliforniu, sem heiðra hann, elska hann ogsyrgja hann, og eg áræði að fullyrða: hversu marga andstæðinga sem hann átti, átti hann varla nokkum persónulegan óvin. Nafn hans mun lifa áfram um aldaraðir og einnig verk hans«. LÖGTAK Efíir kröfu bæjargjaldkerans í Siglufirði f. h. bæjarsjóðs, úrskurð- ast hér með, að lögtak verður látið frain fara fyrir ógreiddum fyrra helmingi útsvara 1939, að liðnum átta dögum frá birtingw auglýsingar þessarar. Skrifstofu Siglufjarðar 5. júni 199§ G. Hannesson. Rit eftir og um Marx á isienzkw: Launavinna og auðmagn. Athugasemdir við Gothastefnuskrám. (Hvortveggja í »Rétti«.) Marx og Engels: Kommúnistaávarpið. Lenin: Karl Marx (Réttur). Ásgeir Bl. Magnússon: Marxisminn. Ábyr gianaaður: ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.