Mjölnir


Mjölnir - 22.06.1939, Blaðsíða 3

Mjölnir - 22.06.1939, Blaðsíða 3
M J O L N i R 3 Tilkynning. Þeir íélagsmenn í »Þrótti«, sem ekki eru ráðnir í sumar, eru beðnir að tala við starfs- mann félagsins, Þórodd Guð- mundsson, fyrir 28. þ. m. Siglafirði, 20. júní 1939. Stjórn verkamannafélagsins »Þróttur«. Útbod. Tilboð öskast í að byggja síldargeymsluhús. Út- boðslýsingar og aðrar upplýsingar fást hjá Kristjáni Sigurðssyni, Norðurgötu 18. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 6 e. h. þ. 25. júní n. k. á skrifstofu bæjarins. Áskilinn réttur til að hafna öllum tilboðum eða taka hvaða til- boði sem er. Siglufirði, 20. júní 1939. Herrar. Hafnarnefndin. Lakkskór Götuskór Leikfimiskór Knattspyrnuskór Vinnuskór Inniskór 2000 kr. styrkui til Dagheimilis barna. Á bæjarstjórnarfundifyrir skömmu var ákveðið að veita 2000 kr. í styrk til dagheimilis handa börn- um. Kvenfélagið Von annast stjórn °g rekstur dagheimilisins. Nýslátrað Nautakjöt um hverja helgi. Kjötbúð Siglufjarðar. 1500 kr. til sjómannastofu. Á sama fundi var ákveðið að veita 1500 kr. til sjómannastofu sem stúkan Framsókn rekur hér í sumar. Var þessi styrkur veittur með þvi skilyrði að bæjarstjórn hefði 1 af 3 í stjórn sjómanna- stofunnar. Kaus bæjarstjórn Þór- odd Guðmundsson inn í stjórnina. fjölbreytt úrval.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.