Mjölnir


Mjölnir - 22.06.1939, Blaðsíða 4

Mjölnir - 22.06.1939, Blaðsíða 4
4 M J O L N I R m&m NÝJA-BÍÓ Fimmtud. 22. júní kl. 8|-: Ungfrú í hættu. Kl. 10.15: Ást og rigning. Aðalhlutverkin leika: IDA LUPINO og RALPH BERRAMY. Dráttarvextir Þann 1. júlí n. k. falla 2 prc. drattarvextir á fyrra helming út- svara 1939, og síðan 1 prc. á mánuði, unz greiðsla fer fram. Siglufirði, 21. júní 1939. Bæjarstjóri. Aðvörun. Samkvæmt ákvörðun rafveitu- nefndar og bæjarstjórnar verða allir rafmælar, sem skuld kann að hvíla á 1. júlí n. k. teknir úr sam- bandi án frekari aðvörunar. Siglufirði, 21. júní 1939. Bæjarstjóri. Rabar- bari Kjötbúð Siglufjarðar. Ábyxgðarmaöur: ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON. Kauptaxti Bílstjóradeildar „PRÓTTAR“. 1. Tímakaup: Tímakaup bifreiðastjóra með bifreið í dag-, eftir-og helgi- dagavinnu er kr. 5.00 á klst. Kaffihlé | klst. á dag án frádráttar, og gildir það eins þótt unninn sé partur úr degi. Kaffitími skal greidd- ur tvöföldu gjaldi, sé hann unninn. Sé unnið að næturlagi og kaffi- tími tekinn, skal hann greiddur. 2. Kola- og koksakstur um bæinn: Kol úttekin og heimkeyrð í pokum í hús komin Kol keyrð í grind, þar sem moka má af bíl Kol, sé aðeins um keyrslu að ræða Koks úttekið og heimkeyrt í hús Koks, sé aðeins um keyrslu að ræða Kola- og kokskeyrsla frá skipshlið í bing 3. Sandur útvegaður að öllu leyti kr. 1.00 pr. tunnu Sandkeyrsla um bæinn — 0.35 — — 4. Steypumöl útveguð að öllu leyti framan úr á kr. 1.25 pr. tunnu Möl til uppfyllingar á sama stað — 1.00 — — Mold til uppfyllingar — 4.50 — 6tn. hlass 5. Grjót útvegað að öllu leyti kr. 65.00 pr. ten.faðm. 6. Fyrir að~draga herpinótabáta upp fjöru kr. 7.25 pr. stk. Fyrir að draga herpinótabáta upp »sliska« — 5.00 — — 7. Keyrsla á herpinót fram á Netastöð — 12.00 — — 8. Minnsta ökugjald fyrir að hreyfa bíl er kr. 1.50. 9. Öll önnur keyrsla sem ekki er færð undir ákvæðisvinnu, fellur und- ir tímavinnu, nema um styttra en eina klukkustund sé að ræða. 10. Dagkaup hjá bænum miðað við 8 tíma vinnu kr. 50.00 pr. dag. Sé um styttri tíma að ræða, þá kr. 6.25 pr. tímann. 11. Kaup bifreiðastjóra sem keyra annara bifreiðar: Tímakaup kr. 1.60 pr. klst. Mánaðarkaup í allt að fimm mánuði kr. 350.00 pr. mánuð. Árskaup, miðað við að maðurinnvinnieingönguviðbílinnkr. 2500.00. Sé um hlutdeild að ræða, þá 35 prc. 12. Félagsmönnum er óheimilt að vinna við losun og lestunbifreiða við eftirtalda liði, þó um aukagreiðslu sé að ræða: Útskipun á síld, mjöli, lýsi, kolum og fiski. Uppskipun á salti, lausu og í tunnum, olíu, síld, tómtunnum, kolum, timbri, cementi og flutning umbæinn á salti og tómum tunnum. Óheimilt er félagsmönnum að keyra meiru en 8 tunnu hlassi frá grjótkvörn bæjarins. 13. Óheimilt er félagsmönnum að keyra þyngra hlassi en 6 tunnum af cementi, 8 heiltunnum af síld, 16 hálftunnur af síld, 6 tunnum af möl, 8 tunnum af salti, 32 tómtunnum. 14. Öllum félagsmönnum er óheimilt að keyra hjá þeim mönnum, sem taka ákvæðisvinnu hjá útgerðarmönnum. 15. Greiðsla á keyrsluskuldum fari fram vikulega, en verði keyrsluskuld ekki greidd innan 15 daga frá vinnudegi, skal keyrsla hjá þeim inanni, eða fyrirtæki, stöðvuð fyrirvaralaust. — Verði útistandandi keyrsluskuldir bifreiðaeigenda frá fyrri árum ekki greiddar fyrir 1. júlí n. k. skal leggja keyrslubann á þann mann, eða fyrirtæki, frá þeim tíma og þar til fullnaðargreiðsla hefir farið fram, sé ekkisam- ið um greiðslu skuldanna að öðru leyti. 17. Kauptaxtinn gildir frá 1. maí 1939 og þar til öðruvísi verður ákveðið. Þannig samþykkt á félagsfundi 23. april 1939. í stjórn og kauptaxtanefnd: Þörarínn Hjálmarsson. Hermann Einarsson. Magnús Ásimmdsson. Hallgrímur lónsson. lónas Márusson. Stjórn »Þróttar«. kr. 6.00 pr. tonn — 4.00 — — — 3.00 — — — 8.00 — — — 4.00 — hlass — 5.50 klst. Siglufj arðarprentsmiðj a.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.