Alþýðublaðið - 26.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.11.1923, Blaðsíða 3
JLLÞYÐUBLXÐIÐ 5 Söngvar jafnaðarmanna til þess að vita, pð nú skuli lam- aður svo mjög yerkalýðurínn norski. Samt vita allir kom- múnistar, að þesí verður ekki lengi að bíða, að hann sim- einist aftur, K. I. heflr áður tekið hörðum höndum á aga- brotum, t. d., er Dr. Levi, Ro- bert Williams og Serrsti var vísað burt, og gefist vel. Strang- ur agi er eitt aðalskilyrði verka- mannaflokka. Agaieysi sálgaði 2. Internationale. K. I. viil ekki brenna sig á sáma soðinu. Því er ölium kommunistum skyit að fagna hinum nýja kommunista- flokki Noregs, þótt hann sé enn þá fámennur. Lifi Kommunista Internatio- nale I 7. nóv. 1923. H. J. 8. 0. Góf) meðmæli. Um laust • >fjórðungsmanns<- embætti komu ekki færri en 119 umsóknir. Meðal umsóknanna var ein frá fyrrverandi eftirlitsmarni við lífvörðinn, fyrrverandi verka- maDni við sporbrautirnar í Gauta- borg, fyrrverandi næturverði og fyrrverandi dyraverði í Gautaborg og nú íyrir atvik múrara í Soder- telje, L. J. W. Með umsókninni lagði hann tvær ljósmyndir, aðra af sér og hina af honum og fjöld- • skyldunni. Að niðurlagi umsókn- arinnar kvað hann svo að otði: >Ef þörf gerist annara munnlegra meðmæla, er ekki annað en hringja til einhvers af neðantöldu fólki,. sem um þessar mundir hefir verið að reyna að útvega mér stöðu.« Hið neðantalda fólk var: Gúalaf konuDgur, Viktoría drottning, Karl prinz og prinzarnir Eugen, Wilhelm og Óskar Bernadotte og auk þairra Branting forsætisráðherra og Söder- blom erkibiskup! Frá DanmOrkn. (Úr blaðafregnum danska sendi- herrans.) — Lög um stofnun gengisjöfn- unarsjóðs voru í fyrri viku afgreidd frá ríkisþingi Dana. Er hlutverk sjóðsins að stuðla að jafnvægr’á geugismarkaðinura Qg bæta gengi dansks gjaldeyris,' sem unt er. Átta manna nefnd á að stjórna er Jítii bók, sem hver einasti AI- þýðufiokksmaður verður að eiga. í henni eru fáein kvæði, sem hver einasti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra. heldur öll. þeir aurar og sá tími, sem fer til að kaupa hana og lesa og læra, ber ávöxt, ekki þrefaldan, ekki tífaldan, heldur hundraðfaldan. Bókin kostar 50 aura og fæst í Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, i Verkamannaskýlinu og á fund- um verklýðsfélaganna. Útbrelðlð Alþýðublaðið hwar ttm þlð eruð og hwert tent þlð fariðl Stangasápan með bláinanam fæst mjög ódýr í Kanpfélaginn. sjóðnum. Eru tveir fulltrúar ííkis- ins, tveir Þjóðbankans og einn frá hverjum af einkabönkunum fjórum. Á að taka 5 milljónar sterlingspunda ián til að koma sjóðnum á laggirnar, og eru sajnn- ingar um það byrjaiðr í Lund- únum. Edgsr Bioe Bnrrongh*: Sonur Tarzans. Þvl nœr sem mániun færðist skógarröndinni, þvi meira dró' úr dansinum, og þegai' síðustu geislarnir hurfu, þagnaði trumban, og aparnir réðust á ætið, sem þeir höfðu haft með sér til hátiðarinnar. Af þvi, sem Akút heyrði og sá, réð hann, að hér væri konungsval á seyði, og benti hann Kóralc á konunginn, sem vafalaust hefði komist til valda eins og fleiri konungar, — með þvi að drepa fyrirrennara sinn. Þegar aparnir vorn saddir og sumir farnir að taka á sig náðir i trjánum, hnipti Akút í Kórak. „Komdu!“ hvíslaði hann. „Komdu hægt á eftir mér! Gerðu eins 0g Akút!“ Hann fór hægt eftir trjánum, unz hann stóð á grein, er slútti inn i rjóðrið. Þarna stóð liann um stund þegjandi. Svo nrraði hann lágt. Jafnskjótt þntn allmargir apar á fætnr. Þeir litu skjótlega i kringum sig. Konungnrinn sá fyrstur gestina tvo á greininni. Hann urraði illilega; því næst gekk hann þnnglamalega nokknr skref i rlttina til þeirra. Hárin risn á skrokki hans. Á eftir lionum komu margir karlapar. Hann stanzaði rétt áður en hánn kom til þeirra félaga, — mátulega langt frá til þess, að þeir gætu ekki stokkið á hann, Gætinn kóngur! *Hann rérí til og frá á stuttnm fótunum, bretti grönum 0g urraði stöðugt liærra og hærra, unz við 'öskrum lá. Akút vissi, að hann var að æsa sig upp til undirbúnings árásar á þá. Gamli apinn vildi ekki berjast. Hann hafði lcomið með drenginn til þess að gerast félagi hópsins. „Ég er Akút,“ sagði 'hann. „Þetta tr Kóralc. Kóralc er sonur Tarzans, sem var konungur apanna. Ég- var líka konungur apanna, sem húa mitt í hinn stóra vatni, Við erum komnir til þess að berjast með ykkur og veiða með ykkur. Við erum miklir veiðarar. Við erum miklir bardagaapar. Við viljum frið.“ Kóngurinn hætti að. róa til. Hann starði á gestina. Augun voru hlóðstokkin og illileg. Konungdómur hans var mjög ungur og hann vildi halda honum. Hann ótt- aðist upptöku tveggja ókunnra apa. Gljáandi, brúnn, hárlaus sltrokkur piltsins var kallaðnr maður, og hann hataði og óttaðist mann. „Burt!“ nrraði hann. „Burt með ykkur, eða ég drep ykkur!“ Drengurinn, er stóð að baki Akúts, var hlaðinn von- H 1 ©Dýr Tarzans m m þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin. Verð 3 kr. og 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. I. og í». sagan enn fáanlegar. IHHHHiaHHHHHHHHHHHtól

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.