Alþýðublaðið - 26.11.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.11.1923, Blaðsíða 4
&L»VÐ'UBEXÐI& S % — SuðvastanstórvjrSi heflr vald ið miklu tjóni af sjávarílóði ný Irga á vesturströnd Jótlands- ,Hafa flóðgarðar skerast, svo að sjórinn flæddi yfir akrana, og húr eru í hættu. Einnig hefir orðið sjótjón af völdum ofviðrisins. — Hæsiaréttarraálfærsluc aður hefir látið Landmandsbankanum í té það álit, að í ýæsum tilfellum muni UDt að g*ra kröfu til skaða- bóta á hendur fyrii stjóm og for- stjórum bankans, og telja blöðin slíkar skaðabætur geta numið 15 millj. kr. Páll. »Fór haDn þá á fund við Pál.< >Komið þér nú sælir, Páll minn! Mikið er nú vandræða- ástandið hér í bænum! Hvað á nú að gera?< »Hvað á að gera, maður! Vítið þér það ekki? Það á auðj, vitað að auka framl@iðsluna.< >Já, ég meina, hvað eigi að gera núna í vetur?< >Ski!jlð þér það ekki, maður? Það á að auJca framleíðslunaU >Jú, en ég meina, hvað eigi að gera núna strax fyrir þetta atvinnulausa fólk?< »Núna strax? Eruð þér vitlaus, maður? Ekki nokkurn skapaðan hlut! Ég. Hjalti og Claessen erum Iöngu búnir að samþykkja, að ekkert elgl að gera, og við það stendur. Annars vísa ég til þess, sem ég hefi sagt um þetta í >Morgunblaðinu<.< >Já; ég skildi það nú ekki al- mennilega.< >Hvað? Skiljið þér ekki mælt mál?< >Já; mér fánst nú svoná lítil. bót að því, þó fólkið verði flutt héðan úr Reykjavík næstu árin. Mér finst það bæta lítið úr í vetur.< »Ekki það? En þér hafið líka misskilið það, sem ég sagði þar, og það hefir máske ekki verið nógu Ijóst. Hafið þér aldrei smaí- að sauðfé? Jæjr. Þá skiljið þér mig vonándi. Ég ætlast til þess, að atvinnulausum mönnum verði smalað f bænum, og síð. n verði ftllur hópurinn rekinn út fyrir 20-40°/o afsláttur af Bllum vðrnm. Ált á aö seljastl Helgi Jðnsson, Langavegi 11. Iðgsagnarumdæmi bæjarins, — upp fyrír Elliðaár. Skiljið þérnú?< >Jú; ég skil; en ætli þeir komi þá ekki aftur?< >Nei. Hafið þér tekið e tir því, að Skotfélagið er byrjað á æf- ingum sinum? Þar eru piltar, sem myndu fást til að bægja mann- kindunum írá Reykjavíknr tún- inu.< »Það verður þá líklega lítið úr reitagerðinni bjá bæjarstjórninni.< >Reitagei ð? Asnaskapur! Hafið þér ekki heldur skilið það, sem ég sagði um reitagerðina? Vitið þér ekki, að nú er alveg hætt að þurka fiskinn á jörðinni? Þér skiljið þó líklega, að fiskreitar úr grjóti verða að vera á jörð- inni. En ég hefi sagt og skrifað, að írámvegis verði allur fiskur þurkaður í loftinu.< >í lo'tinu? Ja; miklár eru fram- farirnar! En hvernig má slíkt vd*ða?< >Jú; sjáið þér tll. Við togara- eigendur eigum von á átta tlmb- urförmum, og þáð á alt að fara í grindur til að þurka fiskinn á. Grindurnar eiga áð svífa í lausu lofti að minsta kosti tvo metra frá jörðunni og þar af leiðandi I tveimur metrum nær sólinni, svo kostirnir eru auðsæir hverjqm hugsandi manoi.< >En það kemur þó mikil vlnna við að gera allar þessar grind- ur og setja þær upp.< >Nei; engin vinna. Fram- kvæmdastjórarnir við togarafé- lögin ætla að gera þetta alt í Srfitundum sínum.< »Ja, sei, seil En hvernig geng- ur nú með togarana?< »Með togarána! Minnist þér tkki á það. ÖIl þáu feiknaút- gjöid, sem þeir verða að bera! Það eru þetta 50 fjölskyldur á hverjum togará, og alt þetta verða framkvæmdarstjórarnir að launa úr sínum eigin vasa, og svo er alt af tekinn einn togeri á ári í landhelgi til sð þóknást Englendingum og Þjóðverjum. Svo erum við sektaðir fyrir að flytja út fiskinn og líka sektaðir, ef við flyijum inn >sprútt< nema réit það, sem Pétur Sóff álítur hæfilegt til að gera menn >þrosk- aðii< í kosningunum,< »Mikið segið þér, Páll miun!< >J4. En þetta skál nú ekki ganga svona til lengur. Nú höf- um við fengið meiri hluta á þingi og okkar >kailar< skulu >nok< verða að »lystra<. — En nú má ég ekki vera að þessu iengur. Ég hcfi !ofað >Vísi< og »Kvöldblaðinu< >viðtali< um at- vinnuhorfurnar og ástandið, og svo hefi ég lofað að hafa fram- sögu í Stefni um þetta samá og verið þér nú sælir!< >Verið þér nú sælir, Páll minnl og þakka yður kærlega fyrir allan fróðleikinn,< — Mikill maður er Páll. Það ter beinlínis hroliur um mig, þegar ég hugsa til þess, að slík þekk- ing á atvlnnumáíum skuli vera látln liggja ónotuð og í þagnar- gildi á sltkum alyörutímum. Og mikið, að maðurinn skuli ekki vera löngu káfnaður í mannviti! Pétur. Framleiöslntækln eiga sð vera þjóðareíg-n. Rtetjóri og ábyrgðarinaður: Halíbjöm Haifdórðson, Pr«ntsmlðja Halfgríms Eer;ediktssonar, Bergstaðagtræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.