Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1944, Qupperneq 9
TlMARlT V. F. 1. 1944
5
unarinnar þá jafna erfitt vegna mótþrýstings. Hér
skal nú reiknað út, til þess aS fá nokkra hugmynd
um stærðarlilutföll, hversu mikil gufa ætti að geta
komið upp úr Reykjakotsholunni, ef botnþrýsting-
urinn væri 3 ata svarandi til vatnsfargsins að
viðbættuni loftþrýstingi. Víð efri enda hohumar
væri loftþrýstingurinn að viðbætlri útstreymismól-
stöðu: segjum 1,2 ata. Ef hotnþrýstingur er
kallaður p2, og útstreymisþrýstingur Pi, en holu-
dýpt 1, og ef meðal eðlisþyngd gufunnar er köll-
, . t ’ P2 " Pl
uð ym, þá er reiknuð út hjálparstærð Jx = | Ym
Stærð jiessi finnst af hjálpartöflu IVa í Rietschel af
?_ ’ * = ^0 S
1000
Af liessari stærð fninst aftur R’== —=1040.
1 20
Af töflu IV sést að 2” pípa getur flult með þessu
þrýstifalli 1940 kg/klst., af gufu. Með ónákvæmri
extrapolation ætti 3%”hola að gefa ca 0000 kg/ldst.,
—en i raunveruleikanum öllu meira, þar eð núning-
urinn er ekki eins tilfinnanlegur, þegar lioluvíddin
eykst. Af þessum útreikningi sést, að ef ágizkunin um
botnþrýslinginn væri rétt, þá ætli holan að Revkjakoti
að framleiða svo sem (> til 7 tonn af gufu á klst., þeg-
ar hún er fullopin.
Til ]>ess að fá hugmynd um það, live gufufram-
leiðslan myndi minnka, ef mótþrýstingurinn við úl-
streymisopið yxi, skulum við reikna úl gufumagnið
fyrir mótþrýstinginn p, — 2,8 ata. Þrýstifallið í pip-
unni er þá aðeins 0,2 loftþyngdir. Af töflunni fæst
R’ -1
1000
= 3,1
R’ =
3100
20
155.
Gufumagnið G kg/klst finnst þá ca 3500/klst.
Meðal eðlisþyngd gufunnar yrði í fyrra tilfellinu
R’ -1
_ t000‘ íooo
p2 - Pl
þvi siðara yra =
20,800
30000 - 12000
3100 3100
30,000 -28,000 2000
1,15 kg./m® en
= 1,55 kg./m3
Gufumagnið í rúmmetrum yrði ]>á i fyrra tilfellinu:
7000 „ 8/ r , v 1,7-4
3600 ' 1,15 ~ ’7 m'/sek.oggufuhraðmn v=-- p^2
= 290 m/sek. I siðara tilfellinu yrði gufunmgnið:
3500
36ÖÖ • 1,55
0,6m3/sek.
og gufuhraðinn
0,6'4
n • 0,0872
= 100 m/sek.
Ef ]>ora þyrfti niður i 60 metra dýpt, til þess að
fá þánn botnþrýsling, sem að framan greinir, liefði
þetta þau áhrif, að R’ yrði aðeins % af því þrýstifalli
per meter, sem áður var reiknað með, ef notað væri
sama heildarþrýstifall, eða ea 350 i fyrra tilfellinu,
en ca 50 i því síðara.
Gufumagnið, sem kæmi upp, væri þá ca 4,600
kg., þegar Iiolan er opin, en 1650 kg., þegar liolan
væri að nokkru leyti teppt svo sem vera myndi, þeg-
ar hún slcyldi virkjast til aflframleiðslu.
Með öðrum orðum: gufumagnið minnkar aðeins
2400
um ,-qqq = 34% við fullopna liolu, við það að holu-
dýptin þrefaldast, en um
3500 -1650
3500
50%, þeg-
ar aðeins er nolað tiltölulega lítið þrýstifall, eins og
í síðara tilfellinu, og töluverður mótþrýstingur er
gegn útstreyminu.
Ef þrýstingurinn vkist aðeins um 2-0,2 loftþyngdir,
við það að dýpka lioluna um 40 metra, eða 1/100 úr
loftþyngd fvrir hvern meter, sem boraður væri, þá
myndi gufuútstreymið hvorki vaxa né minnka með
dýptinni, þegar miðað er við það að lialda sama út-
strevmisþrýstingi, eins og í síðara tilfellinu, ef jafn-
framt er gert ráð fyrir, að öll gufan komi frá botni
holunnar.
Af þessu sést greinilega, að gufuþrýslingurinn þarf
ekki að vaxa mikið með dýptinni, til þess að það borgi
sig að hora sæmilega djúpt.
Hinsvegar má sýna fram á það, að úr þvi að feng-
inn er sæmilegur þrýstingur, verður minna og minna
tilefni til þess að halda boruninni áfram, vegna þess
að orkuvinnslan úr gufunni vex ekki að sama skapi,
þegar komið er vfir visst liltölulega lágt þrýstilág-
mark.
Holuvíddin.
Við athugun á því liver áhrif holuvíddin liefir á
virkjunarskilyrðin, kemur hinsvegar i l.jós, að liún
hefir stórkostlega mikla þýðingu, og skal hér lauslega
sýnt fram á þetta.
1% gert væri ráð fyrir því, að næg gufa væri fyrir
liendi i jarðveginum, og að boruð væri 8” víð hola
að Reykjakoti og síðan virkjuð á þann hátt, að mót-
þrýstingurinn við útstreymið væri 2,8 ata, eins og
í siðara tilfellinu að framan, og dýpt og hotnþrýst-
ingur 20 metrar og 3ata, þá myndi sú borhola af-
kasta ca 25.000 kg/klst af gufu.
Samskonar liola, 12” víð, myndi hinsvegar afkasta
72.000 kg/klst. Þegar þessi afköst eru borin saman
við þau 3,500 kg, sem 3y2” holan gal gefið, sést
bezt um hvílíkan regin mismun er að ræða.
Af framangreindu má draga þær ályktanir, að bor-
lioluvíddin hafi úrslitaþýðingu fyrir þá virkjunar-
möguleika, sem um er að ræða í hverju tilfelli, en það
livort dýpt liolunnar ®r höfð meiri eða minni hefir
litla þýðingu, nema sem kostnaðaratriði og öryggis-
atriði, því að úr því að viss liæfilegur botnþrýsting-
ur er fenginn, vex borunarkostnaðurnn örar hcldur
en svo, að það réttlæti áframhaldandi borun. Gæti
þá, ef óskað væri eftir meiri orku, verið skynsamlegra
að bora fleiri holur og sameina þær ofanjarðar, og
leggja þá meir upp úr auknu gufumagni heldur en