Ísfirðingur - 15.12.1999, Blaðsíða 7

Ísfirðingur - 15.12.1999, Blaðsíða 7
voru lagðar með 12 cm breiðum panel, rákarlausum. Venjulega mjórri panell í hveli'ingunni, svo að rómanskur boginn yrði reglu- legri. Var svo sett í Hagakirkju 1892 og enn í yngri Jófríðar- kirkjunni, enda mestallur viðurinn í byggingu hússins innan nothæfur við endur- srníðið eftir síðara fokið. Er til þess tekið, hve vel fer á en hinn skandinaviski, breiði, rákarlausi panell fallegur þilviður. Gólf- borðin plægð, sent kallað var, jafnbreið og því mislögð á hvert annað samskeyti er óhent var, að næði húslengdinni. Kórnum er lyft yfir gólfið og tekur um þveran gafl. Viðurinn í húsgrindinni var einnig brúkaður af nýju, en hann var of grannur og grindin óstyrkt og engir bitar. Því fór sem fara gerði, er húsið tók brátt að liðast í stormi, unz það hafði gengið svo til, að fauk af núverandi kirkjubóndi í Haga, að kostað hafi með ábyrðar- gjaldi og skipsleigu 5.955 kr., en vinnan aðeins 900 kr. Jósías býr enn í Haga, þegar kirkjan var endurreist, en mótbýlismaður hans var þá Guðmundur Jónsson hreppstjóri og voru báðir í sóknarnefnd, en nú var svo statt, að frú Jófríður Guðmundsson var látin í Kaupmannahöfn og erfingjar hennar, börnin öll búsett þar. Var biskup herra Hallgrímur Sveinsson beðinn að gera þeirn kunnugt í ársbyrjun 1898, hversu kornið var um kirkjuna á erfðajörð þeirra og stórbýlis- garði í Haga. Björn Sigurðsson kaupmaður í Flatey var að fullu umboðsntaður. Stóð Björn rausnarlega að, þó að endur- byggð þækti kirkjan ekki eins glæsileg og í upphaflegri gerð, en yfrið styrkara hús. Verkið kostaði nú 2.380 kr, enda miklu Kirkjan á Skálmamesmúla vígð fyrir tœpum 40 árum. Mynd: G.L. Ásg. 1999. Haga, bænhúsið í Furufirði lesteyri voru reist 1899 grunninum og gekk í sundur. Var skástífum og styrkingum bætt í grindina, þegar endurreist var, bæði sterkari stoðum í veggi og sperrum í þak. Nú komu bitar, sem verst var að vantaði í hið sænska kirkjuhús, hnébeygð járn og jarðfastar bindingar frá þaki og djúpt undirgrjóthlaðinn grunn. Auk þess voru veggir grjótfylltirí gluggahæð. - Mikil veður eru svo algeng hérlendis, að mun sterkari járn- og jarðbindinga er þörf en í Skandinavíu. A fyrra kirkjubyggingarárinu undir lok síðustu aldar voru 247 manns í Hagasókn, en 228 á síðara vígsluárinu. Vel hundraði færri í Brjánslækjarsókn bæði árin. Gjaldendur voru 22 í Hagasókn, þegar kirkjan var byggð fyrra sinni, og leitaði tilsjónarmaðurf.h. Jófríðareftir því, að sóknarbændur hyggi grjót í steinlímdan grunninn í þegnskylduvinnu og flytti viðinn ekki aðeins úr Hagabót, sem skylt vai' sóknarbændum, heldur alla leið innan úr Flatey. Þybbuðust menn við, enda ekkjufrú Guðmundsson svo efnuð, að ekki væri þörf á kvaðarvinnu. Þegar þetta var bjó síra Þorvaldur Jakobsson, leiguliði Jófríðar í Haga, en hann þjónaði Brjánslækar- prestakalli 1884-1896, er hann fór að Sauðlauksdal. 2 búendur voru aðrir í Haga: Jósfas Fr. Bjarnason, einnig á heima- jörðinni, og Marteinn Erlends- son á nýbýlinu Grænhóli. Þar voru 15 manns í heimili, hjá prestinum lóogíhúsum Jósías- ar9. - Hinninnflulti kirkjuviður 1892 telur Bjarni Hákonarson bætt í húsgrindina og vinnan meiri, en að fella saman tilsnið- inn, númeraðan og merktan viðinn 1892. Þá var það enn, sem hlaut að teljast höfðings- skapur Jófríðarbarna og Björns, að nú kom altaristafla í kirkjuna, sem engin var áður, páska- kvöldið í Emmaus, og ljósfæri betri en fyrr og ýmsir kirkjumunir. Var Birni tjáð í þakkarbréfi, sent hann var beðinn að framsenda til eigend- anna, að fólk hér á landi ætti ekki að venjast slíkri rausn. Samanburðurinn t.a.m. við prófastinn og eign hans í Skálmarnesmúla var áleitinn. Getur slíks þó vitanlega ekki í bréfinu, sem síra Bjarni Símon- arson, er varð Brjánslækar- og Hagaprestur stuttu áður en Jófríðarkirkjan fyrri féll, samdi og sendi. Var síra Bjarni, fæddur á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði 1867, presturá Barðaströnd alla sína þjónustutíð til dánardags 1930, prófastur frá 1902. Segir hann í lok bréfsins, að hann voni, að kirkjan standi sem lengst, aðstandendum til loflegra þakka. Nú þurfi hvortki að kvíða stormviðrum né steypi- flóðum, og höfðar síra Bjarni þar til hinnar kunnu dæntisögu, en honum voru alla tíð hug- leiknar Biblíutil vitnanir, eins og enn má sjá á Brjánslæk. Guðmundur hreppstjóri í Haga var fullmektugur Björns kaupmanns við kirkjusmíðina fyrir einni öld, en ásamt Magnúsi Magnússyni trésmið í Flateyunnuað SturlaEinarsson á Brekkuvelli og Ebenezer Matthíasson á Skálmarnesmúla. Utanmál hússins er nær hið sama og áður, 18x10 álnir Hagakirkja vígð 12. nóvember 1899. Mynd: Á.J. 1999. 7

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.