Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1949, Blaðsíða 4

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1949, Blaðsíða 4
10 TÍMARIT V.F.I. 1949 Með því að skipta þessari jöfnu í ,,reellan“ og ,,imagineran“ hluta má fá tvær jöfnur: sXqXibr+^ir^T +FXsXeXw=° og lausnir þeirra með randskilyrðinu x=0, A=A0, p=0 eru: A = AoXe-h , P = -hXx,k= a0^_V|- h = k -f- w; v Hiti vatnsins í sprungunni er því: T = T„ + A„ X e~kx X ei(w‘-1’>o , cC 4) Stuðulinn k má nú reikna út fyrir hina árlegu hitasveiflu, og ef gert er ráð fyrir að bergið sé bas- alt, verður kXx=F/2, en F er sá flötur, sem hver lítri á klukkustund af vatninu snertir á leið sinni, reiknaður í fermetrum. Til frekari skýringar má taka lítið dæmi. Gerum ráð fyrir að vatn streymi á víðáttumiklu svæði milli basaltlaga, þannig að einn lítri á sekúndu streymi um hverja 10 metra rifunnar á milli laganna. Árlega hitasveifla vatnsins við innstreymið sé 12°C. Þá verð- ur hitasveiflan 2A og fasamunurinn p í fjarlægð- inni x frá innstreyminu samkvæmt 4) : x , m 0 , 500 , 1.000 , 2.000 , 5.000 2A, °C 12 , 6 , 3 , 0.8 , 0.012 p , mánuð. 0 , 1.5 , 3 , 6 , 14 fyrir hendi, streymir vatn ekki um ákveðnar sprung- ur heldur seitlar í gegn um bergið. Einnig þá deyf- ast hitasveiflur, en þó með nokkuð öðrum hætti en hér hefur verið drepið á. Þessi möguleiki skal einn- ig athugaður. Gerum ráð fyrir að vatn seitli í gegn um þykkt lag af leku bergi, en vatnsinnihaldið sé lítið. Þykktin sé það mikil, að áhrif varmaskipta við aðliggjandi berglög séu lítil. Einnig er gert ráð fyrir, að lagið takmarkist af þéttum berg- lögum. Vatnsstraumurinn sé q kíló á fermetra og klukkustund. Hitasveiflan við innstreymið sé sam- kvæmt formúlu 1). (Sjá einnig myndina). Hér þarf að taka varmaleiðslujöfnuna fyrir eina átt til at- hugunar, og einnig að taka tillit til vatnsstraums- ins. Þessa jöfnu má finna í ritum um varmaleiðslu (II) og er hún: Héx; er r eðlisvarmi bergsins kg°/kg,°C og d eðlis- þungi þess kg/m!. Þessi jafna er línuleg, og lausn- in, sem hér er leitað að verður því: T = T„ +A(x)Xeiw' Þetta sett inn í 5) gefur differentialjöfnuna fyrir amplitudunni: b = s X 9 2c d'T dT iw „ — 2b----------— T = 0 dx- dx a- a '- = c r X d Þessa jöfnu er auðvelt að leysa með því að gera ráð fyrir: Þessi tafla sýnir að hitasveiflan deyfist frekar seint, og sumar lindir geta verið 6 mánuði á eftir lofthitanum, þ. e. þær eru heitastar að vetri til. Á stöðum þar sem uppsprettuvatnið blandast ekki yfir- borðsvatni við útstreymið eru slíkar sveiflur vel mælanlegar (sjá röð 4 í töflunni). Við ofangreinda reikninga var eins og áður var drepið á gert ráð fyrir, að berglögin, sem liggja að sprungunni séu algerlega þétt, þ. e. vatnið blandast ekki á leiðinni. Einnig var gert ráð fyrir, að hinn almenni varmastraumur út um jarðskurnið hefði engin áhrif á hitasveifluna, því að jöfn upphitun vatnsins breytir henni ekki. En af töflunni er auð- séð, að hitasveiflan er algerlega horfin á þeim vega- lengdum, sem vatnið þarf að streyma til þess að geta hitnað nokkuð vegna hins almenna jarðvarma- straums. Hér fæst skýring á því fyrirbrigði, að hiti lauga, sem ekki blandast yfirborðsvatni við upp- streymið, er óbreyttur allt árið. Á stöðum þar sem lek (permeabel) jarðlög eru A = A„Xe“, en n verður þá rót í eftirfarandi jöfnu n= — 2b x n — —= 0 , a- þ. e. (plúsmerkið gefur ekki rétta lausn): " = b-^+1í = b-h~ik þar sem Lausnin er því: T = T0 + A„ x e(b -h)x x e‘<wt — kx) 6) Þetta er lík niðustaða og í fyrra dæminu 4).

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.