Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1949, Blaðsíða 21

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1949, Blaðsíða 21
TÍMARIT V.F.Í. 1949 27 TAFLA II. Stöð Ferðir skipsins um hafnarsvæðið Farmur tonn Áætlaður kostnaður. Bryggjur, dýpkun, upp- fylling, vatns- veita, þús- und kr. Áætlaður tími til þess að fullgera mannvirkin Húsavík : Tilhögun I óháðar sjávarhæð 3420 1550 1—2 ár — 11 — — 3420 2200 2—3 — Rauf arhöfn : Tilhögun I óháðar sjávarhæð 3420—4380 1710—2090 2—3 ár — II háðar sjávarhæð 3420—5360 1250—2100 2—3 — Vopnafjörður: Innra bryggjustæði óháðar sjávarhæð 5360 2360 1—2 ár Ytra — — 5360 2000 1—2 — Seyðisf jörður: Innra bryggjustæði óháðar sjávarhæð 5360 900 1 ár Ytra — — 5360 750 1 — Vestdalseyri 5360 820 1 — eða jafnvel öllu leyti móti ríkissjóði, en þó væntan- Auk kostnaðar við útbúnað afgreiðslustöðva fyrir lega aðeins með lánsfé, er staðirnir afla sér með skipið, ber meðal annars að athuga eftirfarandi at- ríkisábyrgð. riði, sem hér skal bent á til gleggra yfirlits. HÚ S A 1. Auðvelt er að færa skipið að og frá hafnargarð- inum, sérstaklega um flóð. 2. Þau mannvirki, sem reist verða í sambandi við afgreiðslu skipsins, geta væntanlega komið að notum, ef síðar yrði gerð síldarverksmiðja á Húsavík, eins og ráðgert hefur verið. 3. Skipið getur fengið vatn eftir mestu þörfum, þeg- ar vatnsveita Húsavíkur er fullgerð, væntanlega næsta haust. 4. Gott legusvæði fyrir síldveiðiskip og oftast góð aðstaða við afgreiðslu þeirra. RAUFA 1. Örskammt frá bryggjustæðinu eru því nær öll þau mannvirki, sem skipið þarf að nota, svo að nýbyggingar sparast að mjög miklu leyti, en það er mikið kostnaðaratriði. 2. Dýpkun Raufarhafnar er mikill ávinningur fyrir síldarverksmiðju ríkisins á Raufarhöfn. 3. Skipið liggur í góðu skjóli, og frá skipshlið er samkv. áætlun aðeins um 50 m að flóðlínu. 4. Gott legusvæði fyrir síldveiðiskip og góð aðstaða við afgreiðslu þeirra. V I K : 1. Um fjöru flýtur skipið aðeins við hafnargarðinn með tæplega % af fullum farmi. 2. Um f jöru er þröngt um skipið fyrir innan garðinn. 3. Um f jöru er um 200 m frá miðju skipi að flóðlínu. 4. Við hafnargarðinn eru engin mannvirki á landi, sem nota mætti við starfrækslu skipsms. 5. Nokkur kvikuhreyfing mun geta komið innan við garðinn, þegar sjór er mikill í Skjálfandaflóa. HÖFN: 1. Innsiglingin er svo þröng, að skipið mun ekki komast inn í höfnina nema með því að hafa dráttarbáta til hjálpar, og getur þó ekki tekið höfn eða lagt úr höfn nema í góðu veðri. Hafn- arsvæðið er einnig svo þröngt, að skipinu er hætta búin, ef út af ber. 2. Þær botnrannsóknir, sem gerðar hafa verið á dýpkunarsvæðinu eru ekki nægilega ítarlegar, og verður því ekki fullyrt að unnt verði að ná því dýpi, sem fyrirhugað er. 3. Ef skipið er full-hlaðið, kemst það ekki um hafn- arsvæðið, nema þegar hásjávað er. 4. Vatn virðist nægilegt, en ekki ríflegt.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.