Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1949, Blaðsíða 19

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1949, Blaðsíða 19
TlMARIT V.F.I. 1949 55 járnbentri steinsteypu. Vídd þeirra við sprengingu verður 60 m-, en eftir fóorun 52 m-. Stöðvarhúsið á að vera komið undir þak og til- búið undir uppsetningu véla fyrir 1. október 1951. Allt orkuverið á að vera að fulíti búið til notkunar fyrir 1. september 1952. Allur kostnaður við byggingu orkuversins cr áætl- aður 74 milij. króna með núverandi vérðlagi. RITSKRA yfir það helzta, sem ritað hefur verið varðandi rafmagnsmál Reykjavikur. Árni Pálsson: Nokkur atriSi úr ársskýrslu Sogsvirkjunar 1940, 3. rekstursár. Tímarit V.P.I., 27, 1942, 41. — — Vatnsrennslismælingar í tveim ám. Tímarit V. F.l.„ 12, 1927, 51. Berdal, A. B. og Nissen, J.: Utredning angáende videre ut- bygning av vannkraftanlegg for Reykjavík Elek- tricitetsverk, udarbejdet 1933. Timarit V.P.Í., 19, 1934, 1. Bjarni- Jónsson frá Vogi: Fossamálið (umræður). Tímarit V.F.I., 20, 1920, 48, 58. Björn Björnsson: Árbók Reykjavíkurbæjar 1940. Rvik 1940, 114—117, 140—141, 142—143, 144—145. — — Árbók Reykjavíkurbæjar 1945. Rvík 1945, 118 —119, 132—135, 144—147. Bronder, Herbert: Tunellsprengning. Tímarit V.F.Í., 82. 1947, 53. Christensen, A. Broager: Rafveita Reykjavíkur. Tímarit V.F.Í., 5, 1920, 1. Frímann B. Arngrímsson: Minningar frá London og Parí^. Akureyri 1938. — — Raflýsing og rafhitun í Reykjavík (útdráttur úr fyrirlestri). Fjallkonan, 15. og 28. nóv. 1894. Guðjohnsen, Jakob: Háspennulínan Ljósafoss—Elliðaár. Tíma- rit. V.F.I., 22, 1937, 1. -«- — Prófanir véla og tækja aflstöðvarinnar við Ljósa- foss i Sogi. Tímarit V.F.I., 24, 1939, 60. — ¦— Skýrsla um prófun kwstundamæla hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur á árunum 1934—'44. Ársskýrsla S.I.R., 2—3, 1944, 121. — — Um steinsteypustaura í rafmagnslínur. Árs- skýrsla S.Í.R. 1, 1943, 117. — ¦— Um yfirálag hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Arsskýrsla S.-l.R. 6, 1948, 56. Guðjón Guðjónsson: Raffangaprófun Rafmagnseftirlits rík- isins. Skýrsla 1946. Ársskýrsla S.Í.R., 5, 1947, 38. — — Skýrsla raffangaprófunar Rafmagnseftirlits rík- isins. Ársskýrsla S.I.R., 4, 1946, 35. Guðjón Guðmundsson: Hver er orsökin? Timarit Rafvirkja, 2, 1941, 3. Guðmundur Björnson: Fossamálið (umræður). Tímarit V.F.Í., 5, 1920, 57. Guðmundur Kjartansson: Yfirlit og jarðsaga. Árnesinga saga I. Reykjavik 1943. Gunnar Böðvarcson. Steingrimur Jónsson og Jakob Gíslason: Jarðhiti á Islandi og áhrif hans á vinnslu og notkun raforku í landinu. Tímarit V.F.Í., 33, 1948, 65. Gústaf E. Pálsson: Viðbótarvirkjunin við Ljósafoss skoðuð (ræðuhöld). Tímarit V.F.I., 29, 1944, 47. Helgi Hermann Eiríksson: Fossamálið (umræður). Tímarit V.F.I., 5, 1920, 51, 63. Hliðdal, Guðmundur: Fossamálið. Timarit V.F.Í., 4, 1919; 48. — — Fossamálið (umr.).. Tímarit V.F.Í., 5, 1920, 60, 67. — — Nokkrir fossar á íslandi. Tímar. V.F.Í., 2, 1917, 29. — — Jcn Þorláksson og Steingr. Jónsson: Nefndar- álit um fossamálið. Tímarit V.F.I., 6, 1921, 1. — — Rafmagnsstöð i Reykjavík (umræður). Tímarit V.F.Í., 2, 1917, 10, 11. — — og Jón Þorláksson: Rafmagnsstöð Reykjavikur. Tímarit V.F.Í., 3, 1918, 29. — — og A. Broager Christensen: Rafveita Reykja- vikur. Tímarit V.F.I., 6, 1921, 22, 24, 69. — — Stækkun Sogsvirkjunarinnar. Tímarit V.F.Í., 28, 1943, 43. — — Vatnalögin. Tímarit V.F.I., 9, 1924, 1. — — Viðbótarvirkjunin við Ljósafoss skoðuð (ræðu- höld). Tímarit V.F.Í., 29, 1944, 48. Höjgaard og Schultz A/S: VandkraftanlEeg ved Ljósafoss, Is- land. (Afmælisrit félagsins), Kbh. 1943, 38. Jakob Gíslason: Fjárfesting og gjaldeyrisprcf vegna fyrir- hugaðra rafveituframkvæmda. Ársskýrsla S.l.R. 6, 1948, 97. — — Generation and Utilization of Electricity in Ice- land. Iccland 1946, Rvík 1946, 128. — — Greinargerð um veitur frá Sogsvirkjuninni. Tímarit V.F.I., 23, 1938, 61. — — Raffangaprófun, skýrsla 1947. Ársskýrsla S.l.R. 6, 1948, 47. — — Samciginleg innkaup. Ársskýrsla S.l.R. 1, 1943, 42. — — Skýrslusöfnun (framsögucrindi). Ársskýrsla S.Í.R. 1, 1943, 38. — — Skýrsla um rafveitur á íslandi 1929/30 og 1930. Tímarit V.F.Í., 17, 1932, 17. — — Um vinnslu og notkun raforku á Islandi (út- varpserindi). Timarit Rafvirkja, 1, 1939, 4. Jón Helgason: Árbækur Reykjavikur 1786—1936. Reykjavík. 242, 279, 283, 286, 290, 293, 317, 322, 326, 329, 333, 334, 340, 353, 355, 360, 376, 380, 386, 388, 3S9, 390. Jón H. ísleifsson: Fossamálið (umræður). Tímarit V.F.Í., 5, 1920, 55. Jón Sveinsson: Framsöguerindi um innflutnings- og gjaldeyr- isþörf til rafveituframkvæmda. Ársskýrsla S.l.R. 6, 1948, 108. Jón Þorláksson: Fossamálið (umræður). Tímarit V.F.I., 5, 1920, 49, 65. — — Framfarir náttúruvísindanna á síðustu árum. Eimreiðin, 5, 1899, 88. — — Rafmagnsstöð i Reykjavík (umræður). Tímarit V.F.Í., 2, 1917, 11. — — Rafmagnsstöð Reykjavíkur. Tímarit V.F.Í., 3, 1918, 29. — — Vatnsafl á íslandi. Tímarit V.F.Í., 2, 1927, 17. Klemens Jónsson: Fossamálið (umræður). Timarit V.F.Í., 5, 1920, 52, 64. Klemens Tryggvason og Torfi Ásgeirsson: ís'.enzkur iðju- rekstur. Iðnsaga íslands, Rvik, 1943, 344. Krabbe, Th.: Dissousgasstöðin í Reykjavík. Tímarit V.F.I., 4, 1919, 55. — — Fossamálið (umræður). Tímarit V.F.I., 5, 1920, 54, 60. — — Gasstöð Reykjavíkur. Tímarit V.F.I., 2, 1917, 21. Nikulás Friðriksson: Eftirlit með nýjum raflögnum. Árs- skýrsla S.Í.R., 2—3, 1944, 144. — — Eftirlit með tækjum, er trufla viðtöku útvarps í Reykjavík. Ársskýrsla S.I.R., 5, 1947, 33. — — Rafhitun „húsa í Noregi. Tímarit Iðnaðarmanna, 13, 1940, 1. 1

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.