Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1949, Blaðsíða 9

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1949, Blaðsíða 9
TÍMARIT V.F.Í. 1949 63 4. TAFLA. Niðurstöður rannsókna á skeljasandi frá sunnanverðu Snæ- fellsnesi og Mýrum. Sýnishornin rannsakaði Jón E. Vestdal, og var kalsíumkarbónatinnihald þeirra fundið með títrerun. 1) Hraunlandarif, Breiðavík, vestarlega, nið- ur við sjó, þegar lágsjávað var ....... 68,4% CaC03 2) Hraunlandarif, úr miðju rifi niður við sjó, þegar lágsjávað var ................... 75,0% — 3) Hraunlandarif, austarlega, úr kambi ofar- lega í fjöru .......................... 66,7% — 4) Hraunlandarif, austast úr rifinu, niður við sjó, þegar lágsjávað var .............. 86,1% — 5) Búðir, austan við Ósakot úr rniðri fjöru 64,3% — 6) Ytri-Garðar, niður við sjó, þegar lágsjáv- að var .................................... 60,5% — 7) Ytri-Garðar, úr miðri fjöru ................ 75,3% — 8) Hofgarðar, austan við Akur, gróft millilag 63,4% — 9) Krossar, úr miðri fjöru, þar sem hún er 100—200 m að breidd ....................... 72,3% — 10) Melkot, meðalsýnishorn úr um 4 m háum bakka............................. 69,7% — 11) Stakkhamarsnes ............................ 75,7% — 12) Stakkhamarsnes, úr kambi efst i fjöru 78,0% — 13) Stakkhamarsnes, Búðartorfa ................ 83,7% — 14) Ytra-Skógarnes, vestast, meðalsýnishorn úr 3—4 m háum bakka ....................... 51,6% — 15) Ytra-Skógarnes, vestast, úr miðri fjöru . . 59,8% — 16) Ytra-Skógarnes, austarlega, meðalsýnis- horn úr 3 m háum bakka ................ 17) S'yðra-Skógarnes, vestarlega, niður við sjó, þegar hásjávað var .................... 18) Syðra-Skógarnes, austarlega, meðalsýnis- horn úr 5 m háum bakka ................ 19) Gamlaeyri I ........................... 20) Gamlaeyri II .......................... 21) Gamlaeyri, mið I ...................... 22) Gamlaeyri, mið II ..................... 23) Gamlaeyri, mið III .................... 24) Bratteyri ............................. 25) Bratteyri, úr fjörunni ................ 26) Akranes, er það beygir til norðurs, meðal- sýnishorn úr 8 m háum bakka, efri hluta . . 47,8% — 27) Akranes, er það beygir til norðurs, meðal- sýnishorn úr 8 m háum bakka, neðri hluta 55,3% — 28) Akrafjara, 1 km sunnan Akra ............ 54,1% — 29) Hjörseyjarsandur (Þrumusandur), að vest- anverðu ................................ 76,4% — 30) Hjörsey, úr fjörunni ..................... 84,2% — 31) Hvalseyjar (Hrisey), Sandvik, niður við sjó um fjöru ............................. 74,8% — 32) Hvalseyjar (Hrísey), efst á eyrinni, er liggur út í Sandvik ..................... 63,5% — 33) Hvalseyjar (Hrísey), efst á eyrinni undir grassverðinum ............................ 57,1% — 34) Hvalseyjar (Hrísey), norðarlega, undir grassverðinum ........................... 70,3% — 35) Álftanestangi, úr fjöru um 0,5 km sunn- an Kóraness ............................. 52,8% — 36) Álftanestangi, efst úr kambi við Kúvaldaey 30,3% — 37) Álftanestangi, úr miðri fjöru í Ásdísarvík 71,7% 38) Álftanestangi, meðalsýnishorn úr um 4 m háum sandbakka upp af Ásdisarvík .... 25,6% — Norðanveröur Reykjanesskagi. Á norðanverðum Reykjanesskaga er miklu minna um skeljasand en á sunnanverðu Snæfellsnesi. Á Hvaleyri við Hafnarfjörð er nokkuð af ljósleit- um sandi, sem kemur upp úr sjó um fjörur, en kalk- ríkur er sá sandur eigi. I Brunnastaðahverfi er töluvert af Ijósleitum skeljasandi í fjörunni, einkum undan Skjaldakoti. Úti fyrir ströndinni á litlu dýpi er auðsjáanlega einn- ig ljós skeljasandur á mörgum allstórum blettum. Á Garðskaga er ljósleitur skeljasandur alla leið frá vitanum og suður undir Sandgerði, á að gizka um 3,5 km vegalengd. Breiddin á sandbeltinu virðist víðast hvar vera 300—500 m. Eigi var hægt að ganga úr skugga um dýpt sandsins, en í botninum á meters- djúpum holum var enn sams konar sandur og á yfir- borðinu. Niðurstöður á rannsóknum þeirra sýnishorna, er tekin voru af sandinum, má sjá í 5. töflu. 5. TAFLA. Niðurstöður rannsókna á skeljasandi frá norðanverðum Reykjanesskaga. 1) Hvaleyri ................................ 38,2% CaCOs 2) Skjaldakot, úr fjörunni neðan við bæinn, meðalsýnishorn úr 2 m háum sandbakka 84,0% — 3) Garðskagi, úr fjörunni skammt frá gamla vitanum .................................. 84,5% — 4) Garðskagi, um 2 km sunnan vi.tans, um 100 m frá flæðarmáli, meðalsýnishorn úr 1 m djúpri gryfju ........................ 90,4% — Meðfram Syðra-Hrauni í Faxaflóa. Svæðið meðfram Syðra-Hrauni í Faxaflóa og ýms- ir staðir þar innar af voru kannaðir á varðskipinu Sæbjörgu. Var notuð venjuleg botngreip til að ná upp sýnishornum, en sýnishorn nást ekki upp með henni, nema botn sé laus í sér. Gerð var staðarákvörðun á hverjum þeim stað, þar sem botn var kannaður, og staðirnir settir út á sjókort. Önnuðust það skip- stjórinn á Sæbjörgu, Haraldur Björnsson, og 1. stýrimaður, Þ. Jacobsen. Hvarvetna þar, sem hreinn skeljasandur eða skelja- sandur blandaður annars konar sandi eða leir, kom upp í botngreipinni, var tekið sýnishorn af sandinum til rannsóknar. I 6. töflu eru teknar upp staðar- ákvarðanir á öllum þeim stöðum, þar sem botn var kannaður. Jafnframt er dýpisins getið, botnlagi lýst og getið niðurstöðva þeirra rannsókna, sem gerðar hafa verið, ef um slíkt var að ræða. Ef ekki náðist upp sýnishorn, er talinn vera harður botn á þeim stað. Niðurstöður þessara rannsókna bera það greini- lega með sér, að meðfram Syðra-Hrauni í Faxaflóa er 2—3 km breitt belti af hreinum eða því sem næst 55,6% — 83,2% — 46,5% — 53,2% — 51,9% — 57,0% — 40,0% — 39,5% — 44,4% — 47,0% —

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.