Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2004, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2004, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 2004 Fréttir DV Útgáfufélag: Frétt ehf. Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson, ábm. Ritstjóran lllugi Jökulsson MikaelTorfason Fréttastjórar Kristinn Hrafnsson Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 550 5727 - Ritstjóm: 550 5020 - Aðrar deildir: 550 5749 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing- an auglysingar@dv.is. - Dreifing: dreifing@dv.is Setning og umbrot: Frétt ehf. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagna- bönkum án endurgjalds. Kalli og Rosie Idol-goðið Kalli Bjarni hefur hægt um sig og undirbýr sig fyrir átök á frægðar- braut framtíðar. Á vefsíðu sem haldið er úti á Vopnafirði er að finna lög sem Kalli söng og sendiinnávef- inn fyrir löngu. Ber þar hæst lagið Angel og svo Rosie sem ekld þyldr síðra. Hægt er að hlust á lögin á vopnafjordur.is. Peningagjöf Verktakafyrirtækið Brechtel, sem byggja mun álverið í Reyðar- firði, hefur af- hent Verk- menntaskóla Austurlands 270 þúsund krónur að gjöf. Á að verja peningunum til kaupa á tæknibúnaði fyrir skólann en ekki mun vanþörf á. Þykir gjöf verktakans bera vott um hlýhug í garð þeirra sem lifa og búa austur á fjörðum og vilja mennta sig í verklegum fræðum. Allir í Háskólann f fyrrahaust voru tæp- lega 40 þúsund nemend- ur skráðir til náms í framhalds- skólum og háskólum hér á landi. Hefur háskólastúdent- um fjölgað um 11 pró- sent á milli ára en nem- endum í framhaldsskól- um fjölgað um tæp 7 prósent á sama tíma. Innbrot á Skaga Innbrotafaraldur hefur gengið yfir Akranes að undanfömu. Brotist var ^ inn á leikskóla 5. janúar, inn á heimili í Teigaseli ™ 8. janúar og á tann- ~ læknastofu 10. janúar. c Rannsakar lögreglan jj hvort tengsl séu á milli E þessara þriggja innbrota. = Átök um lögsögu Upp er komin lögsögu- deila vegna Þríhnúka- gíga í Bláfjallafólkvangi. Bæði Kópavogur og Reykjavík gera tilkall til gíganna. Settar hafa verið fram ýmsar hugmyndir um skipulag á svæðinu. Borg- arráð samþykkti að vinna að málinu í sam- ráði við önnur sveitarfé- lög. £ :0 Ol TO c c <u *o QJ *o E nj nj «o QJ Sóðalegt óskabam ótt verktakinn Impregilio við Kára- hnjúka hafi slæmt orð á sér í þriðja heiminum, em syndir hans smávægi- legar í samanburði við langt syndaregistur eig- anda fyrirhugaðrar álbræðslu á Reyðarfirði. DV hefur birt nokkra kafla úr hrikalegri fram- göngu Alcoa gegn umhverfi og heilsu fólks. Syndir Impregilio felast einkum í mútum til að ná verkefnum í þriðja heiminum og þræla- haldi starfsmanna á þeim slóðum. Við höfum fylgst með anga af miður fagurri starfs- mannastefnu fyrirtækisins við Kárahnjúka og auðsveipri fylgisspekt íslenzka vinnueftirlits- ins og viðkomandi ráðherra við hana. Alcoa hefur hins vegar haft forustu í um- hverfismengun, til dæmis í Texas, þar sem fyr- irtækið hefur hvflt í faðmi Bush-forsetaættar- innar. Þar á það álver, sem spýr 100.000 tonn- um á ári af eitri út í andrúmsloftið, það er að segja 5 kflóum á hvern íbúa rfldsins. Þetta hef- ur leitt til milljarðasekta. Álvinnsla Alcoa við Dallas spýr 20.000 tonn- um af eitri yfir höfuðborgina og nágrenni hennar. Þetta er um 10% af allri mengun á svæðinu. Með góðum samböndum við Bush hefur það fengið sama frest til að minnka þessa mengun um helming og aðrar vinnslur fá úl að minnka sína mengun um þrjá fjórðu. Alcoa hefur gert St. Lawrence fljót að hol- ræsi og gert ókleift að veiða þar fisk. Sama er að segja um Ohio-fljót og fljót í Louisiana. Alls hafa bandarísk stjórnvöld höfðað tæp- lega 50 mál gegn Alcoa vegna lögbrota. Málið út af Ohio-fljóti leiddi eitt sér til 8,8 milljón dala sektargreiðslu. Rannsókn hefur leitt í ljós, að starfsmenn Alcoa í Ástralíu og í Quebec í Kanada hafa beðið heilsutjón af skorti á aðgerðum fyrir- tækisins til að stemma stigu við rykmengun í álverum. Allt þetta, sem hér hefur verið rakið, eru syndir fyrirtækisins í ríku löndunum, þar sem eftirlit er mikið. í þriðja heiminum er ástandið verra, en minna vitað um það. Frestað hefur verið ál- veri, sem Alcoa átti að fá að reisa í Amazon fljóti í Brasilíu, þar sem ein stífla fyrirtækisins hefur þegar leitt til brottflumings 6000 manna, sem misstu hús sín og veiðilendur og fengu 20 krónur í skaðabætur hver. Þótt Alcoa hafi á allra síðustu árum hafið r ímyndarherferð til að breyta ömurlegri stöðu í almenningsáliúnu, er Ijóst, að fyrirtækið hef- ur hvarvetna reynt að gernýta grá svæði í regl- um og beinlínis brotið lög til að komast undan sómasamlegu hreinlæú í tengslum við verk- smiðjur sínar. Óvíst er hvort Reyðfirðingar fari betur út úr samskiptum sínum við Alcoa en íbúar Dallas í Texas. Reynslan segir þó, að þeim beri að vera á varðbergi gagnvart óskabarni sínu. Jónas Kristjánsson Deiglan.com - vefur ungra hægrisinna - furðar sig á því að Ólafur Ragnar Grímsson forseú ís- lands skuli ekki enn hafa gefið yfir- lýsingu um hvort hann æúar sér að vera í framboði úl embætús síns í þriðja sinn en forsetakosningar fara fram á árinu eins og kunnugt er. Deiglan segir meðal annars: „Þjóðin er því í raun fullkomlega ómeðvituð um framtíð æðsta emb- ætús landsins þegar nokkrir mán- uðir eru í kosningar. Það verður að teljast afar undar- leg staða að þegar um fimm mán- uðir eru til forsetakosninga er óvíst hvort sitjandi forseú verður í kjöri. í kosningabaráttunni árið 1996 var mikið rætt um það hvort setja ætú lög um hámarksfjölda kjörtímabila sem forseú íslands mætú sitja og vom frambjóðendur ítrekað beðnir um skoðun sína á því. Ólafur Ragn- ar Grímsson var tregur úl að gefa stórar yfirlýsingar en sagðist þó telja að tvö úl þnú kjörtímabil væm hæfilegur tími. Olafur hefur nú ver- ið forseú í tvö kjörtímabil og eðli- legt að spurt sé hvort hann hyggist bjóða sig fram úl forseta þriðja kjörtímabilið í röð og jaftiframt hvort það verði hans síðasta kjör- tímabfl. Fram að þessu hefur Ólafur Ragnar Grímsson svarað því til að yfirlýsingar um framboð séu ótíma- bærar. I-Ivort sem hann hyggst bjóða sig fram að nýju eða ekki er ljóst að tíminn er naumur. Ef for- setinn býður sig ekki fram hafa aðr- ir hugsanlegir frambjóðendur mjög stuttan tíma til að setja í gang kosn- ingabaráttu, afla fjár og yfir höfuð taka ákvörðun um hvort æskilegt sé að fara f framboð. Að sama skapi hafa hugsanlegir mótframbjóðend- ur forsetans stuttan tíma til undir- búnings, fari forsetinn aftur fram, og ósennilegt að nokkur leggi í mót- framboð við sitjandi forseta með einungis nokkurra mánaða fyrir- vara. Með þvf að draga það að gefa „Með því að draga það að gefa yfírtýs- ingar um hvort af framboði verður eða ekki beldur forsetinn þannig öðrum mögu- legum frambjóðend- um i gíslingu." yfirlýsingar um hvort af framboði verður eða ekki heldur forsetinn þannig öðrum mögulegum fram- bjóðendum í gíslingu. Um leið styrkir hann stöðu sína og dregur úr líkunum á því að nokkur bjóði sig fram á móti honum og líkunum á því að viðkomandi gæti náð kjöri. Tæknilega séð getur forsetmn dregið að gefa yfirlýsingu um fram- boð sitt þangað úl fimm vikum fyr- ir kjördag en þá rennm út frestm úl að skila inn framboðum og með- mælendum. Þótt forsetinn bíði varla svo lengi með yfirlýsingu um framboð verðm að segja að sá tími sem nú er til stefriu er lýðræðinu ekki úl framdráttar. Forsetaemb- ætúð er einn af homsteinum lýð- ræðisins og eðlilegt að gera þá kröfu úl forsetans að hann sjái sóma sinn í því að úlkynna hvort hann hyggm á endmkjör með hálfs árs úl eins árs fyrirvara. Eins og staðan er f dag er óljóst hvort forseúnn býðm sig fram að nýju og lfldega bara forseúnn einn sem veit hvort af framboði verðm. Hitt er þó ljóst að flesúr virðast gera ráð fyrir því að Ólafm bjóði sig fram seti íslands ekki að þurfa að láta svo lítið að tilkynna um það fyrirfram ef hann ætlar sér að halda áfram. Því það gerðu þau aldrei, Sveinn, Ás- geir, Kristján Eldjárn og Vigdís. En ætli þeir ekki spenntastir, Snorri Ásmundsson og Ástþór Magnússon? Annar vefúr sem gjaman er kenndm við ungt samfylkingarfólk - Kreml.is - er þessa dagana með skoðanakönnun um hvaða flokkm eigi besta varaformanninn af þeim fimm flokkum sem fulltrúa eiga á Alþingi. Til að fá að sjá niðmstöð- una hingað úl þarf maðm að lcjósa fyrst og við ákváðum að kjósa Mar- gréú Sverrisdóttm varaformann Frjálslynda flokksins. Að því loknu vorum við upplýst um að skoðana- könnunin stæði svona: 1. Katrín Jakobsdóttir, Vinstri-grænum 29,27% 2. Geir H. Haarde, Sjálfstæðisflokknum 26,83% 3. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Samfylkingu 19,51% 4. Margrét Sverrisdóttir, Fijálslyndum 17,07% 5. Guðni Ágústsson, Framsóknarfl okknum 7,32% aftm og að hann verði einn í fram- boði. Miðað við fyrri yfirlýsingar forsetans eru þó yfirgnæfandi lfloir á að þeúa yrði síðasta kjörtímabil hans. Eðlilegt er að hvetja forsetann úl að lýsa því..yfir»sem allra fyrst hvort hann ætli í framboð í sumar og sömuleiðis að láta uppi hvort næsta kjörtímabil verði síðasta kjörtímabil hans. Þjóðin á skilið skýr svör." Við þessu er því aðeins að bæta að þegar hefur komið fram í DV sú skoðun sérfræð- inga í Kremlarlógíu íslenskra stjórn- mála og embættis- mannakerfis að sú staðreynd að for- setinn hafi ekkert minnst á fram- boðsmál sín, til dæmis í áramóta- árvarpi sínu frá Bessastöðum, sé óyggjandi merki þess að Ólafur Ragnar ætli ein- faldlega í framboð að nýju. Samkvæmt kenningunni á for- Fyrst og fremst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.