Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2004, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2004, Blaðsíða 15
vc V\«9C DV Fréttir F00r HAAJflfT'' ,0\ W'^QUVC'W M ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRUAR 2004 15 Árni Gautur Arason markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu stóð sig frábærlega með Manchester City á dögunum. Það er mál manna að mikið sé spunnið i pilt- inn, innan vallar sem utan. DV hringdi i guttan og óskaði honum til hamingju og tók svo púlsinn á hans fólki, sem er að vonum stolt af stráknum sinum. Jóhannes Arason út- varpsþulur Erað vonum stoltur af afabarninu sínu og sér i lagi þvi að hann skyldi mennta sig sem lögfræðing- ur. Einar Jóhannesson klar- inettleikari Árni Gautur er kominn afmjög tónelsku fólki og föðurbróðir hans leikur með Sinfóniuhljóm- sveit Islands. ur ekki á mönnum með neinum silkihönskum. Maður á örugglega eftir að kynnast því betur. Ég kvíði því samt ekki og það er ekki um annað að ræða en taka því eins og það er,“ segir hann og ljóst að hann mun ekki láta fjölmiðla hafa áhrif á sig. Lögfræðingur í fótbolta Árni Gautur er 28 ára, sem er nálægt meðalaldri leikmanna liðsins. Hann segir að liðsmenn hafi tek- ið sér mjög vel. Hópurinn sé fjölbreyttur og menn af mörgum þjóðernum, til dæmis skærasta stjarna liðsins Frakkinn, Nicolas Anelka, sem hefur orð á sér fyrir gríðarlegt skap. „Ég hef ekki orðið var við það að hann sé mjög skapstór. Hann virðist vera mjög rólegur og það fer ekki mikið fyrir honum," segir Árni. I liðinu eru ennfremur gamlar kempur sem margir kannast við, svo sem Robbie Fowler og McManaman, sem báðir léku með Liverpool. „Ég skil nú ekki allt sem þeir eru að segja, hún er mjög sérstök mállýskan í Liverpool! Nei, nei, það fór þaö orð af þeim að þeir væru miklir partýgaurar, en mér sýnist þeir vera meira rólegir fjölsky'ldumenn núna," segir hann og bætir við að hann stundi held- ur ekki hið ljúfa líf enda eigi hann kærustu, Sólveigu Þórarinsdóttur, sem var með honum í Noregi en hún stundar nám í læknisfræði. Sjálfur hefur Árni Gautur lokið prófl í lögfræði samhliða því að spila fótbolta. Verður það að þykja óvenjulegt og sker hann sig úr meðal annarra knattspyrnumanna sem fæstir hafa nám að baki þegar fótboltaferlinum líkur. „Ég var búin að ljúka tveimur árum í lögfræð- inni þegar ég fór utan til Noregs á sínum tírna," segir Árni sjálfur um námið sitt. „Fyrst ég var byrj- aður fannst mér rétt að klára þetta og gerði það ut- anskóla. Ég veit ekki alveg hvers konar lögfræði- störf ég myndi vilja stunda, ég á vonandi nokkur ár eftir í fótboltanum og sé svo til þegar það er búið,“ segir hann og er ekki mikið að velta því fyrir sér þessa dagana. Nú er það fótboltinn sem á hughans allan. „Ég er sérstaklega stoltur af því að hann skyldi mennta sig með fótboltanum," segir föðurafi Árna Gatus, Jóhannes Arason útvarpsþulur. „Það er mik- ið varið í Árna Gaut og hann stóð sig vel í síðasta leik og átti ekki síst þátt í því hvernig leikurinn fór. Hann verður lengi í minnum hafður þessi leikur fyrir það hvernig hann spilaðist," segir Jóhannes um afabarnið sitt. Eftir leikinn um síðustu helgi gegn Tottenham stóð netsíða Manchester Ewening News fyrir atkvæða- greiðslu um hver væri mesta hetjan í liðinu. Árni Gaut- ur Arason vann með yfirburðum. Hann fékk 58% atlcvæð- anna og næstur kom Shaun Wright Phillips með 24%. Hver veit nema það sé fyrirboði um það sem koma skal en það er engin ástæða tii að ætla annað en þessi frá- bæri mark- vörður ís- lenska landliðs- ms eigi eftir að gera góða hluti Bretlandi. errea Aml Gautur Arason „Ég veit ekki alveg hvers konar lögfræðistörfég myndi vilja stunda, ég á vonandi nokkur ár eftiri fótboltanum og sé svo tilþegarþar að kemur." Óvænt heimsókn Karl ríkisarfi kom óvænt í heimsókn til breskra her- manna í Basra í suðurhluta Irak í gær. Áður hafði Karl farið í sögulega heimsókn til Iran þar sem hann átti meðal annars fund með Khatami forseta. Þetta er í fyrsta sinn í 33 ár sem með- limur bresku konungsfjöl- skyldunnar heimsækir Irak. Fundur Karls og Khatami stóð í hálfa klukkustund og var sagður hafa verið á vin- gjarnlegum nótum þar sem samskipti landanna tveggja voru einkum til umræðu. Fimm handteknir Lögreglan í Lancashire hefur handtekið fimm manns í tengslum við dauða nítján manna sem drukknuöu við krældinga- tínslu í Morecambe flóa á norðvesturströnd Englands aðfaranótt föstudagsins. Líkur eru taldar á að fólkið, sautján karlar og tvær kon- ur, hafi verið í vinnu hjá ólöglegu fyrirtæki. Fimrn- menningarnir eru grunaðir um að hafa skipulagt tínsl- una. Alls unnu 35 manns við skeljatínsluna þegar skyndilega flæddi að. Sext- án komust af. Flestir hinna látnu voru Kínverjar sem höfðu dvalið á Englandi í stuttan tíma. Leoncie ,(LE) tGAMAN DV |le Birgitta tHaukdal (BH)| ■gaman dv •veppí (si) iAMAN 'VSI ' i I| 1 1 11 Ö1 11 ■; I p ' f •11! i t' i & 1 \ 1 #111 \ \ I h m 1 \ 1 1 11 I I M J| >.^ Nú stendur yfw SMS-leikunnn Stjörnu-Survivor DV en hann fer þannig fram að á hverjum laugardegi verður tveim keppendum vísað af siðum DV. Næsta laugardag eru þvi tveir keppendur á leiðinni ut. Lesendur eru beönir aö senda SMS í numer.ð 1900 og skrifa GAMAN DV og svo upphafsstafi þess keppanda sem þeimlíkarverstviðí fjölmiðlafrumskógi landsins. Hrafn Gunn laugsson (HG) GAMAN DV HG L*,* **»Sirrý (SY) [Vigdis Finn- GAMAN l bogadóttir (VF) GA D V SY Bjarni alli (KB) GAMANDVVF GAMAN DV kb maomaeSBH ....„ 'Pállósk- SivFriðleifs- ar(P0) dóttir (SF) GAMAN gaman dv dv po SF Moussaieff Arni Jonn- (DM) sen (AJ) GAMAN DV .GAMANDV DM >AJ Björgólfur Guðmunds json (BG) GAMAN DV BG Skeytiö kostar 99 krónur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.