Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1958, Blaðsíða 28

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1958, Blaðsíða 28
10 TlMARIT VPl 1958 Til að reikna út rekstursafkomuna var gert ráð fyrir, að árlegar greiðslur af erlendu lánunum yrði 8,25%, en af innlendum lánum 14,28%. Reksturskostnaðaráætlun virkjunarinnar leit því þannig út: Stofnkostnaðargjöld 8,25% af 130,5 millj. kr. 10.800.000 -----„---- 14,28% — 42,5 — — 6.100.000. Viðhald 1% af 173 millj. kr. 1.730.000. Gæzla og rekstur 0,5% af 173 millj. kr. 865.000. Sameiginleg gjöld, tryggingar, skattar 0,6% 1.040.000. Samtals: 20.535.000. Verður árskostnaður þannig 11,9% af áætluðum stofn- kostnaði. Vélaafl stöðvarinnar er 27.000 kw og nýtingartíminn áætlaður 5000 stundir eða full orkuvinnsla 135 millj. kwst. Kostnaður rafmagnsins verður þá miðað við árskw 760 kr/kw, en miðað við orkuna 15,2 aurar á kwst. Efra-Sogið verður ekki rekið sjálfstætt heldur í sam- vinnu við neðri stöðvarnar við Sogið, og raunar Elliða- árstöðvarnar líka. Verður hér gerð nokkur grein fyrir reksturskostnaðinum I þessum samrekstri. Rí‘ksturskostnaður Ejósafoss- og lrafoss-stöðva árið 1956 var þannig: m 90 80 70 60 f 50 30 20 10 0 1930 1940 1950 54 '56 1960 Mesta nothun .50200 kw. var6 20. 12. 1956 10. mynrt. Vöxtur mesta álags og aflvélakostur, á undanförnum árum og spá til 1960. 1. Gjöld: Ljósafoss, gæzla og viðhald Irafoss, gæzla og viðhald Háspennulína og aðalspst. Sameiginlegur kostnaður Tryggingar og skattar Kr. 1.237.863,41 — 2.120.568,56 — 318.943,11 — 1.486.299,10 — 636.094,00 / fi Vi c ,5* me L 1 ðaló a9 (m 500 kw varaafl meðtaliá r > r Itótí í^' V 0 T' / — v \ t Ippsett vélaafl L.J L. 1 I...I . 7 Eiginlegur reksturskostnaður Kr. 5.799.658,18 RARIK SOGSVIRKJUNIN HELZTU RAFORKUKERF! Fjorgarnes Sandgtrcfi 27000 K W Etra Sog 15200 KW Ljósafoss 31000 K W Irafoss Kislufoss 10 20 30 i0 50 km Kvardi V ostmannaoyjar M = 1. 750 000 1 132 kv 50 km ACSR Oriole 2 66 .. 45 .. 50 mm‘ cu 3 4 4 .. ACSR Parnic 4 33 .. ACSR Colombo +4.1km 50mm‘cu Sestrengur 5 33 kv 24 8 km 68 mm‘ cu 6 91 .. 7 10.6 .. 25 8 15.1 .. 33.6 .. 9 18.2 .. 70 . .. 10 12 0 .. 50 11 31.2 .. 70 12 14.3 .. 50 13 510 .. ACSR Raven 14 270 .. ., Pigeon ♦. 18 km 35 Cu Sœstrengur 15 16.0 .. ACSR Raven 16 8.1 70 mm‘ cu 17 22 kv 36.0 .. 50 18 17.0 .. 25 .. 19 11 .. 18 .. ACSR Fnnqu»llo Haspennulinur ---- til árið 1956 ----áœtlaóar 1957- 1963 Helztu spenmstoðvar- A tit irii 1956 A aœtlaóar 1957-1963 Aflstoóvar ■ til ánó 1956 n áaetlaÓar 1957-1963 11, mynd. Orkuveitusvæði S‘ogsvirkjunar frá Eyjafjöllum um Suöurland til Vesturlands.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.