Alþýðublaðið - 28.11.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.11.1923, Blaðsíða 2
2 ALÍ»YÐUBt A'Ð IÐ Atvinnumálin enn. H1 u t a ve 11 u og sinn áilega bazar heldur verkakvennafélagið Framsókxi laugardaginn 1. dezember í Bárannl. Allir góöir menn eru beðnir að styrkja hlutaveltuna með gjöfum. Félagskonur eru sérstaklega ámintar að muna eftir gjöfum til bazarsins. Gjöfum til hlutaveltunnar er veitt móttaka í Lækjargötu 12 A og Vesturgötu 29. Stjórnln. Aljiýðnbraniigerðm selnx* hin óvlðjainanlegu hveitibranð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skötlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. Fandor i verkakvennatélaginu „Framsökn“ verður haldinn íimtadaginn 29. nóvember kl. 8 síðdegis í Bárunni (uppi). Félagskonur fjólmenni. Kætt verður um hlutaveltuna og bazarinn ásamt fleira. Stjórnin. Pantið jðlafotin í tæka tíð! Stærsta og fegursta úrvalið í bænum af frakka- og fata efnum, mislitum og bláum, þar á meðal ektá Royal Danish Yacht Klub- cheviot og ýmsar fleiri ágætar tegundir. Munið lándsins elztu klæðaverzlun og saumastofu, áður en þér festið kaup annars staðar. H. Andersen & Sðn, Aðalstræti 16. I: Þdssi er fyrirsögnin á grein, er birtíst í >Morguabiaðinu< sfð- asta laugarcLg. Er hún viðtal við Pál Olafsson útgerðarstjóra — landráðíi-Pál —, og væri gaman að athuga dálítið innihald hennar. Fyrsta spurntng >Morgunblaðs- ins< er þannig: >Er það rétt aðferð hjá bæj- arstjórn til þess að bæta úr at- vlnnuleysinu að taka stórlán ár frá ári?< Telur PáU það hreinustu.neyð- arúrreeði og óhugsaniega leið nema f brýnustu þörf. Síðan ját- ar hann, >að þegar svo er komið hjá einu(!) bæjarfélagi, að atvinnu vántar tyrir allstóran hluta íbú- anna, þá er úr vöndu að ráða, en bót verður að fást.< Páll segir íyrst, að enginn megi vera ómagi sinnar þjóðar fyrr en í tulia hnefana, — annað, að hver atvinnulaus maður sé ómagi þjóðar sinnar, og — takið nú bara eftir, þegar hann segir — hið þriðja, að þótt menn vinni baki brotnu, geti menn verið ómagár þjóðar sinnar, et vinna sú, sem þeim er falin, gefur ekki þjóðinni belnan arð. Þetta eru nú aðaldrsattirnir úr innganginum að svári Páls við hinni fyrstu spurningu >Morgun- blaðsins<. Það er gleðiefni, að >Morgun- I blaðiðc skuli birta þetta svar, sem felur það í sér, að vinnan skapi verðmætið, þótt ég yiti, að annaðhvort hofir máðurinn talað af sér eða ritstjórinn sett þetta á prent alveg óviljandi. Að vísu bætir hann við: »Menn geta líka verið ómagar< o. s. frv. En hvar á þetta hefzt við. Hverjir eru ómágár sinnar þjóð- ar áf hinum starfandi lýð? Það er ekki verkamaðurinn, sem vinnur við ýmis störf hérná við höfnina eða húsabyggingar útl f bæ, gatnagerð, skurðgröftj holræsagerð, götuhreinsun o. s. fiv., — ekki heldur konan á heimilinu, sem þarf að vinna bakl brotnu allan daginn við hreingerningar og matargerð eð ósleptum þelm tíma, er hún verð Uf að verja til uppeldis hinni HjálparstöS hjúkrunarfélags- ias »Líknar< er opin: * Mánudaga . . . kl. n—12 f. h Þriðjudaga ... — 5—6 ®. - Miðvikudaga . . — 3—4 0. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 ®. -- Stangasópan með hlámanom fæst mjög ódýr í Kaupfélaglna. komandi kynslóð; — ekki er það konan, sem vinnur við fisk þvott eð& -þurkun, fata-aaum og hreins- Kon u rl Munlð eftix? að Mðja um Smára smjðplíkið. Hæmið sjálfar um gæðin. un, og ekki heldur vinnumaður- inn, sem yrkir jörðina og hirðir kýr og kiodur, — og líklega

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.