Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1958, Síða 1

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1958, Síða 1
TIMARIT VERKFRÆÐIIMGAFÉLAGS ÍSLAIMDS 5. 1958 43. árg. EFNISYFIRLIT: Haraldur Ásgeirsson: Byggingarefnarannsóknir Iðnaðardeildar 1957 Haraldur Ásgeirsson: Um veðrunarþolni móbergssands ........... Haraldur Ásgeirsson: Um olíubindingu á slitlögum ............. Stefán Ölafsson: Nokkrar hrásteyputilraunir .................. Haraldur Asgeirsson: Viðhorf í byggingamálum ................. Skýrsla um störf VFl 1957—58 ................................. Nýir félagsmenn............................................... Fréttir ...................................................... bls. 33 — 35 — 36 — 36 — 39 — 42 — 46 — 48 Hinar gagnmerku uppfinningar Werner von Siemens lögðu grundvöllinn að heimsfrægð Siemensverksmiðjanna, sem hafa þá sér- stöðu, að hafa starfað innan allra greina rafmagnstækninnar í yfir 100 ár. SMITH & NORLAND H.F. INNPLYTJENDUR — VERKFRÆÐINGAR Pósth. 519 . Reykjavík SIEMENS & HALSKE AG • SIEMENS - SCHUCKERTWERKE AG BERLIN — MÚNCHEN — ERLANGEN CARDA-GL UGGAR Fylgist með tinianum — Njótið útsýnisins — Notið CARDA-hverfiglugga — Helztu kostir: 1. Tvöföld grind í gluggum með 2 einföldum glerjum. — Þér sparið hið dýra tvöfalda gler, en fáið sömu einangrun. 2. Hægt er að hreinsa gluggana algjörlega innan frá. 3. Engir sprossar skyggja á fagurt útsýni. 4. Hægt er að koma rimla-sóltjöldum milli rúðanna, og snú- ast þau þá með glugganum. 5. Hægt er að skilja glugga eftir opna í hvaða stöðu sem er upp i 30°. Leitið nánari upplýsinga á skrifstofu okkar Timburverzlunin Völundur h.f. Ivlapparstíg 1 — Reykjavík — Sími 18430.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.