Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1958, Síða 17

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1958, Síða 17
TÍMARIT VFl 1958 47 Guðmundui' Óskarsson (V. 1958), f. 8. marz 1932 I Vík, Mýrdal. For. Óskar, skrifst.m. í Rvík, f. 19. júní 1899, Sæmundsson, bónda að Eystri-Garðs- auka, Hvolhr., Rang., Oddssonar, og k. h. Ás- gerður, f. 27. maí 1899, Guðmundsdóttir, bónda að Múlakoti, Fljótshlíð, Jónssonar. Stúdent Rvík 1952, f.hl,- próf í verkfræði frá H. 1. 1955, próf í byggingaverk- fræði frá D.T.H. í Khöfn 1958. Verkfr. hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli frá 1958. K. h. 17. sept. 1955, Svava, f. 21. febr. 1936 í Rvík, Gísladóttir, pípul.m. á Hvolsvelli, Rang., Jónssonar og k. h. Guðrúnar Þorsteinsdóttur, húsgagnasm. í Rvík, Ágústssonar. B. þ. Guðrún, f. 5. júlí 1953 á Hvolsvelli, Rang. Guðmundur er bróðir Sæmundar Óskarssonar, raf- magnsverkfræðings frá D.T.H. Veitt innganga í VFl á stjómarfundi 24. marz 1958. Helgi Hallgrímsson (V. 1958), f. 22. febr. .1933 að Selsstöðum við Seyðis- fjörð. For. Hallgrímur, bóndi þar, f. 4. okt. 1892, d. 18. des. 1940, Helga- son, bónda í Skógargerði, Fellnahr., N-Múl., Indr- iðasonar, og k. h. Málfríð- ur, f. 10. jan. 1900, Þórar- insdóttir, bónda í Gilsár- teigi, Eiðahr., S-Múl., Benediktssonar. Stúdent Rvík 1952, f.hl.- próf í verkfræði frá H. 1. 1955, próf í byggingaverk- fræði frá D.T.H. í Khöfn 1958. Verkfr. hjá Vegagerð ríkissjóðs frá 1958. Veitt innganga í VFl á stjómarfundi 24. marz 1958. Sigfús örn Sigfússon (V. 1958), f. 5. jan. 1932 í Rvik. For. Sigfús Tryggvi, trésmiður þar, f. 23. júní 1904 í Holtsmúla, Skagaf., Kristjánsson, bónda, Bjarnasonar, og k. h. Sig- ríður Elin, f. 22. febr. 1911 að Hjarðarfelli, Mikla- holtshr., Hnapp., Guð- bjartsdóttir, bónda þar, Kristjánssonar. Stúdent Rvík 1952, f.hl. próf í verkfræði frá H. 1. 1955, próf i byggingaverk- fræði frá D.T.H. í Khöfn 1958, Verkfr. hjá Vegagerð ríkissjóðs frá 1958. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 24. marz 1958. Björn Kristinsson (V. 1958), f. 3. jan. 1932 í Rvík. For. Kristinn, yfir- læknir þar, f. 17. febr. 1902, Björnsson, bónda á Hóli, Lundareykjadal, Borg., Jóhannessonar, og k. h. Ásta, f. 23. ág. 1898, Jónsdóttir, smiðs á Akra- nesi, Sigurðssonar. Stúdent Rvík 1952, f.hl,- próf í verkfræði frá H. 1. 1955, próf i rafmagnsverk- fræði frá T. H. Karlsruhe 1957. Verkfr. hjá Raf- magnsveitu Rvíkur frá ’57. K. h. 14. okt. 1955, Verna Oktavía, f. 5. febr. 1932 í Rvik, Jónsdóttir, bifr.stj. þar, Jónssonar og k. h. Ingveld- ar Eiriksdóttur, málara í Rvík, Eiríkssonar. B. þ. 1) Kristinn, f. 14. maí 1952 í Rvík, 2, 3 og 4) Inga, Ásta og Margrét, allar fæddar 14. des. 1954 í Rvik. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 14. apr. 1958. H. G. Daníel Gestsson (V. 1958), f. 9. mai 1932 á Seyðisfirði. For. Gestur, verzlunarm. þar, f. 12. jan. 1889, Jóhannsson, bónda að Gröf, Hún., Jóhanns- sonar, og k. h. Hólmfríður, f. 25. júní 1890, Jónsdótt- ir, alþm. frá Múla, Jóns- sonar. Stúdent Akureyri 1952, f. hl. próf i verkfræði frá H. 1. 1955, próf í bygg- ingaverkfræði frá D.T.H. í Khöfn 1958. Verkfr. hjá Vita- og hafnarmála- stjórninni frá 1958. K. h. 23. des. 1957, Grete, f. 1. nóv. 1937 í Khöfn, dóttir Lorens Christian Sörensens, verkfr. þar, og k. h. Marie f. Yespersen. Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 14. maí 1958. H. G. Halldór Ottó Hjartar- son (V. 1958), f. 19. ág. 1933 í Khöfn. For. Hjört- ur, kennari i Rvík, f. 18. júní 1908, Halldórsson, fyrrv. sýslum., Júlíusson- ar, og f.k.h. Evelyn, f. 5. okt. 1911 í Khöfn, dóttir Peters Jörgensens, hús- varðar þar. Þau skildu. Stúdent Khöfn 1952, próf í byggingaverkfræði frá D.T.H. í Khöfn 1958. Verkfr. hjá Verklegum framkvæmdum h.f. frá 1958. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 14. maí 1958. H. G.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.