Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1958, Blaðsíða 34

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1958, Blaðsíða 34
80 TlMARIT VFl 1958 IMýir félagsmenn Páll Theodórsson, f. 4. júlí 1928 í Rvík. For. Sveinbjöm Tlieodór, skipa- miðlari þar, f. 26. marz 1890, d. 18. júní 1942, Jakobsson, verzlunarm., Björnssonar, og k. h. Kristín, f. 21. júlí 1898, d. 9. sept. 1940, Pálsdóttir, hæstaréttardómara, Ein- arssonar. Stúdent Rvík 1947, f.hl. próf í verkfræði frá H. 1. 1950, magisterpróf í eðlis- fræði frá háskólanum í Khöfn 1955. Sérfr. hjá Atomenergikommissionen í Khöfn 1956—58 og hjá Eðlisfræðistofnun H. 1. frá 1958. K. h. 29. júlí 1953, Kristlaug Svandís, f. 17. sept. 1929 á Isafirði, Skúladóttir, skipasmiðs þar, Þórðar- sonar, og k. h. Sigrúnar Finnbjörnsdóttur, útvegs- bónda í Hnífsdal, Elíassonar. B. þ. 1) Flóki, f. 29. nóv. 1953 í Khöfn, 2) Sigrún, f. 11. apr. 1955 i Khöfn. Páll er sonur alsystur Árna Pálssonar, bygginga- verkfræðings, og hálfsystur Einars B. Pálssonar og Ólafs Pálssonar, byggingaverkfræðinga. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 20. okt. 1958. H. G. Jón Bergsson (V. 1958), f. 30. okt. 1931 i Hafn- arfirði. For. Bergur, bifr,- stj. þar, f. 21. júlí 1894, Bjarnason, bónda að Ind- riðakoti, V.-Eyjafjallahr., Bjarnasonar, og k. h. Ingi- björg, f. 14. okt. 1901, Jónsdóttir, kirkjugarðs- varðar í Hafnarfirði, Þorleifssonar. Stúdent Rvík 1951, f.hl. próf í verkfræði frá H. 1. 1955, próf í byggingaverk- fræði frá T. H. Karlsruhe 1958. Verkfr. hjá Islenzk- um Aðalverktökum s/f frá 1958. K. h. 12. jan. 1957, Þórdís Steinunn, f. 25. mai 1931 í Rvík, Sveinsdóttir, ritstjóra, Sigurðssonar, og k. h. Steinuniiar Arndísar Jóhannsdóttur, bónda að Stóra-Ár- móti, Flóa, Guðmundssonar. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 20. okt. 1958. H. G. Magnús Ágústsson (V. 1958), f. 1. sept. 1928 í Ólafsfirði. For. Ágúst, byggingam. á Akureyri, f. 22. des. 1902, Jónsson, bónda að Þóroddsstöðum, Ólafsfirði, Þórðarsonar, og k. h. Margrét, f. 10. okt. 1904, Magnúsdóttii', smiðs í Lyngholti, Ólafsfirði, Sölvasonar. Stúdent Akureyri 1950, f.hl. próf í verkfræði frá H. I. 1954, próf í bygg- ingaverkfræði frá N.T.H. Þrándheimi, 1958. Verkfr. á verkfræðistofu Bárðar Daníelssonar frá 1958. Magnús og Björn Sveinbjörnsson, iðnaðarverkfræðing- ur, eru bræðrasynir. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 5. nóv. 1958. H. G. Sigurður Bjarni Har- aldsson (V. 1958), f. 9. maí 1930 að S-Rauðamel, Hnappadalssýslu. For. Haraldur, skósm. í Rvík, f. 8. júní 1896, Lífgjarns- son, bónda að S-Rauðamel, Hnapp., Hallgrímssonar, og k. h, Úlfhildur, f. 3. des. 1897, Hannesdóttir, sjóm. á Stokkseyri, Jóns- sonar. Stúdent Rvík 1950, B.Sc. próf í efnaverkfræði frá University of Glasgow 1958. Verkfr. hjá Fiskifé- lagi Islands frá 1958. K. h. 16. júní 1953, Kristín, f. 9. apr. 1929 að Búa- stöðum, Vopnafiröi, Friðbjarnardóttir, bónda að Hauks- stöðum, Vopnafirði, Kristjánssonar, og k. h. Sigurbjargar Sigurbjörnsdóttur, bónda að Barká, Hörgárdal, Jóhann- essonar. Veitt innganga í VFl á stjómarfundi 18. nóv. 1958. H. G. TlMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS lSLANDS kemur út eigi sjaldnar en sex sinnum li ári og flytur greinar um verkfrœðileg efni. Argangurinn er alls um 100 siður og kostar 100 krónur, en einstiik hefti 20 kr. — Ritstjóri: Hlnrlk Guðmundsson. Rit- nefnd: Baldur Lindal, Guðmundur Bjlrnsson, Helgi H. Árnason og Magnús Reynir Jónsson. — Útgefandi: Verkfræðingafélag íslands. — AfgreiOsla timaritsins er í skrifstofu félagsins á Skólavörðustig 3 A, Reykjavík. Sími 19717. Pósthólf 645. STEINDÖRSPRENT H.F.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.