Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1958, Page 1

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1958, Page 1
TÍMARIT VERKFRÆÐIIMGAFÉLAGS ÍSLAIMDS a. 1958 48. árg. EFNISYFIRLIT: Eysteinn Tryggvason, Sigurðnr Tlioroddsen og Sigurður Þórarinsson: Greinargerð Jarðskjálfta nefndar um jarðskjálftahættu á Islandi ....................................................... bis. S1 Helgi H. Eiríksson: Fólksfjölgun og fæðuöflun .................................................... — D8 Fréttir (Launakjör verkfræðinga i Sviþjóð, 13. alþjóðaráðstefna um atvinnusjúkdóma) .............. — 100 Hinar gagnmerku uppfinningar Werner von Siemens lögðu grundvöllinn að heimsfrægð Siemensverksmiðjanna, sem hafa þá sér- stöðu, að hafa starfað innan allra greina rafmagnstækninnar í yfir 100 ár. EinkaumboS á lalandi: SMITH & NORLAND H.F. INNFLYTJENDUR — VERKFRÆÐINGAR Póstli. 519 . Reykjavík SIEMENS & HALSKE AG BERLIN - SIEMENS - SCHUCKERTWERKE AG Mt)NCHEN — ERLANGEN CARDA -GLUGGAR Fylgist með tímanum — Njótið útsýnisins — Notið CARDA-hverfiglugga — Helztu kostir: 1. Tvöföld grind í gluggum með 2 einföldum glerjum. — Þér sparið hið dýra tvöfalda gler, en fáið sömu einangrun. 2. Hægt er að hreinsa gluggana algjörlega innan frá. 3. Engir sprossar skyggja á fagurt útsýni. 4. Hægt er að koma rimla-sóltjöldum milli rúðanna, og snú- ast þau þá með glugganum. 5. Hægt er að skilja glugga eftir opna I hvaða stöðu sem er upp í 30°. Leitið nánari upplýsinga á skrifstofu okkar Timburverzlunin Völundur h.f. Klapparstíg 1 — Reykjavík — Sími 18430. Hn " í.4"' . c'; /7 i fjl / // // ![ / 1 Ík II LJo 3 m 1 , r M - • 'Jíðfa.\

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.