Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1958, Blaðsíða 37

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1958, Blaðsíða 37
TlMARIT VFÍ 1958 99 næsta mannsaldur að minnsta kosti, framleitt alla þá fæðu sem mannkynið þarf, með því að nota nægan á- burð á jarðræktarsvæði sín, og þau geta framleitt næg- an áburð í því skyni. En 'mat þarf að hafa, þar sem munnarnir eru. Og þar komum við að einum af aðal- erfiðleikunum á mataröflun handa fóiki jarðarinnar, Matvælaframleiðsla er misjófn 1 ymsum londum jarð- arinnar, og það svo mjög, að 50% af fólkinu fær ekki nema 32% af heildarframleiðslunni, og ekki nema 10% af fiski og kjöti. Og engin stór þjóð getur byggt tilveru sína á innflutningi matvæla frá öðrum löndum aðallega. Sem dæmi skal ég geta þess, að árið 1933 urðu flóð mikil í Yangtse-dalnum í Kína, svo að fólk varð að flýja þaðan svo hundruðum þúsunda skipti. Allt þetfa fólk var matarlaust og engin leið til að flytja mat til þess í tæka tíð. Á sama tíma var þúsundum tonna af ananas ekið í sjóinn á Havana, og allir ávextir í Del- hlutum þeirra jurta, sem menn og dýr nærast á. Það er eitt mikilvægasta næringarefnið, sem íiienn þurfa að fá. En pröteinmagnið er óf litið í morgum matartegund- um tp. þess að fullnægjá þörfum 'mannslikamans. 1 kornjurtum er 8w-15% og kártöflum 4—8%. Þar sem korntegundir (t. d. hrísgrjón) og kartöflur er aðalfæð- an, þarf viðbótarfæðu með meira af proteini. Viða í heiminum geta fræ belgjurta, sem hafa 25—45% protein, fullnægt þessu hlútvei-ki, en annarsstaðar vilja menn heldur fisk, kjöt og aðra dýrafæðu til þess að fá nægi- legt protein, þótt það hafi vissa ókosti í för með sér. Dýrin framleiða nefnilega ekki efni að nýju, og af þeim fáum við aðeins brot af matargildi þeirra jurtafæðu, sem þau éta. Þetta er eyðsla. Hitt er kostur, sem kemur á móti, að dýrin eyða ennþá meiru af kolvetnum en proteini, svo að þótt við fáum úr dýrunum aðeins V,„ eða af næringarsrildi þess, sem þau éta, þá er það, monte í Bandaríkjunum látnir rotna niður v^gna'márk- -|pem við fáum, miklu proteinríkara. aðsleysis, og hveitið í miðríkjunum plægt aftur hjður; í jörðina, en i New York stóð hungrað fólk í biðröðum eftir lítilli gjafamáltíð, því þá var kreppan að skella á. Að vísu er flutningatækni orðin meiri nú en þá, og stað- bundin vandræði eins og þessi væri nú hægt að leysa, en"-framtíðar-matarþörf mannkynsins verður ekki leyst með því að afla matarins í einni heimsálfu og flytja hann til annara. En þótt engin ein leið sé einhlít til þess að afla mann- kyninu þeirrar viðbótarfæðu, sem nauðsynleg er vegna fólksfjölgunarinnar, þá hjálpa þær talsvert, þegar allar eru teknar i notkun samtímis. 1 hinum matarvana lönd- um geta auknir flutningar, nýjar áveitur, aukinn áburð- ur, skjólgarðar, ný jarðræktarsvæði, ljós og hitalindir allt til samans bætt úr skák i bili, en til írambúðar þarf meira til. Er þá aðallega um tvo möguleika að ræða, betri nýtingu núverandi inatarframleiðslu og efnafræði til aukinnar og hentugri framleiðslu. Það er greinilegt, að gagnslaust er að auka ræktun eða að rækta, ef uppskeran er látin ónýtast af sjúkdómum og snýkjudýrum eða öðrum plágum. Þetta er erfitt viðfangsefni í mörgum löndum og varnir skammt á veg komnar. En einnig þar kemur efnafræðin til hjálpar. Betri nýting þess, sem ræktað er felst í því, að verjast jurtasjúkdómum, verjast plágum, svo sem sveppum, gerlum, skordýrum, sníglum o. fl., . forðast töp við geymslu og breytingar hinna ræktuðu fæðutegunda og hagnýtingu úrgangs. Hlutverk efnafræðinnar er hið mikilvægasta í þessu máli. Við hana eru tengdar stærstu vonirnar um fram- leiðslu nægilegrar fæðu fyrir hinn ört vaxandi fólks- fjölda. Hún verður fyrst og fremst að hjálpa okkur við varnir hinna ræktuðu jurta og þess matar, sem úr þeim fæst, og loks verður að nota hana til þess að búa til úr uppskerunni og úrganginum þau næringarefni, sem helst vantar og mest þarf af. Á þessu sviði erum vér ennþá tiltölulega skammt Við dýrafæðuna þvinn§t ginnig'gnnað. Dýrin geta lifað vel á auðræktuðum jurtum, sem eru of trefjamiklar til þess, að menn geti neytt þeirra. Hlutföll amino-sýra í proteini dýrafæðu er nær því, sem menn þurfa, en í flestum jurtategundum. Þetta á sérstaklega við um mjólk og egg. Og að síð- ustu, og það er vissulega ekki svo lítilvægt atriði, yfir- gnæfandi meirihluti fólks í hinum vestræna heimi hefur betri lyst á dýrafæðu en jurtafæðu eingöngu. I fram- tíðinni getur þó farið svo, að dýrafæðan verði meira sem krydd eða sælgæti en fæða í matarskammti mann- kynsins. Það eru tvær leiðir til þess að losna við töp þau, sem verða á næringarefnum jurtafæðunnar, þegar þeim er breytt í mat. önnur er sú, að í stað þess að láta gras- bíti breyta jurtunum í næringarefni fyrir okkur, þá vinn- um við þau úr jurtunum efnafræðilega eða tæknilega, ög hin er sú, að nota heppilegri aðila en grasbítina til breytinganna. Næring hefur verið unnin úr jurtum frá örófa tið og er enn. Olia er pressuð úr olivum og sykur úr sykurreyr. Efnafræðingar geta unnið olíu úr mörgum öðrum hráefnum með svipuðum aðferðum. Vinnsla kol- vetna er skemmra komin og vinnsla proteins er á byrj- unarstigi. Þetta er í sjálfu sér merkilegt, vegna þess, að proteinskorturinn er erfiðasta viðfangsefnið við mat- aröflun handa mannkyninu. Protein myndast fyrst og fremst í grænu blöð'utn jurt- anna. þaðan flytst það éftir æðum þeirra og í fræin. Við fáum það úr fræunum og æðunum, eða úr dýrum, sem hafa nærst á jurtunum. Grænu blöðin eru þvi það hrá- efni, sem vinna ber proteinið úr. Er það gert með því að saxa blöðin smátt, svo þau verða að graut eða deigi. Þetta er síðan aðgreint í safa og föst efni, sem eru trefjar og fleira. Safinn er hleyptur. komnir. En með fullkominni nýtingu hráefna til matar af landi og úr sjó, er fyrirsjáanlegt, að án mikillar hrá- efnaaukningar ætti að vera hægt að fæða tvöfalt fleira fólk en nú er á jörðinni. Það er, að með núverandi þekk- gafj hlaup Proteir. „.. 1 fæfi fifa sterkja ^ me! a fyrir in og dýr efni til að rækta i gerla ingu eygjum við möguleika fram til næstu aldamóta. Ég skal ekki hér fara langt út I það, hvernig þetta hugsast gert eða hina efnafræðilegu hlið málsins, en nefna aðeins eftirfarandi aðalatriði: vökvi amino-sýrur amides (sýruhlutar) sölt og sykur og bakteríur, sem aftur eru notaðar til þess að breyta sumum jurtum í hentug hráefni eða til Protein er eggjahvítuefni, sem finnast í nær því öllum að vinna protein.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.