Akranes - 01.03.1950, Blaðsíða 22

Akranes - 01.03.1950, Blaðsíða 22
Aukið sparnaðinn! Sá, sem sparar verulegan hluta af tekjum sínum, vinnur með því tvennt: 1 fyrsta lagi eykur hann framtíðaröryggi sitt sem einstaklings; í öðru lagi stuðlar hann að öflun nýrra framleiðslutækja, en það er eitt meginskilyrði auk- innar framleiðslu og bættrar afkomu þjóðarinnar í heild. GÆTIÐ AÐ ÞVÍ að vextir eru nú sem hér segir: 3 Vz % af fé í almennum sparisjóðsbókum. 4^ af fé með 3ja mánaða uppsögn. 414 °/o af fé, sem bundið er til eins árs í senn. 2% af fé í ávísunarbókum. » GEYMSLUHÓLF TIL LEIGU. Athygli er vakin á því, að nú er hægt að fá geymsluhólf til leigu í Landsbankanum. Ársleigan er 40 krónur. LANDSBANKI ÍSUNDS J r r H.F. EIMSKIPAFELAG ISIANDS heldur uppi reglubundnum siglingum milli fslands og helztu viðskiptalanda vorra með hraðskreiðum nýtízku skipum. Áris scm leiö fóru skip félagsins og leiguskip þcss 95 ferðir milli landa, og kon/u við /77 sinnuni «32 höfnum í 12 löndum, Lil þcss að koma framleiðsluvörum frá landinu og sœkja hauðsynjavörur. ★ Svo líðar ferðir til og frá svo mörguni höfnum erlendis tryggja það, að vörurnar þurfa aldrci að bíða lengi cftir skipsfórð. Með því að beina vöruflutningum yðar ávallt til Eimskip, fáið þér vörurnar fluttar fljótast og öruggast á ákvörðunarstaðinn. Allt með EIMSKIP 46 AKRANES

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.