Akranes - 01.07.1950, Blaðsíða 23

Akranes - 01.07.1950, Blaðsíða 23
Fjárhagsráð hefur ákveðið í samræmi við ákvörðun ríkisstjórnar- innar, sbr. 11 mgr. 1. gr. laga nr. 70 'frá 1947, að eftir- taldir vöruflokkar skulu undanþegnir ákvæðum um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi frá og með 7. þ. m. að telja: Kornvörur:. Hveiti, heilt og malað, rúgur, heill og mal- aður, Haframjöl. (Tollskrá 10. kafli 1. og 11. kafli 1. og 10). Veiðarfœri: Netjagarn, hampur, manila og sisal, hamp- garn, fiskilínur, öngultaumar,kaðlar úr hamp garni, fiskilinur, öngultaumar, kaðlar úr hampi, síldarnætur og síldarnet, togvörpur heilar og í stykkjum, þorskanet og dragnætur, kaðlar úr vir, önglar. (Tollskrá 48. kafli 6, 49. kafli 2, 8 og 9, 50. kafli 12, 13, 18 og 19, 63. kafli 27 og 84. kafli 9). Brennsluoliur: Hráolía alls konar, smumingsolía (Toll- skrá 27. kafli 14, 17 og 18). Kol: (Tollskrá 27. ka'fli nr. 1). Salt: (Tollskrá 25.kafli nr. 10). Sjógúmmístígvél, sem teljast til 54. kafla tollskrár 6, skv. nánari skilgreiningu, sem gefin verður toll- yfirvöldum síðar. Vinnufataefni (demin), sem telst til 48. kafla tollskrár nr. 17., samkv. nánari skilgreiningu, sem gefin verður tollyfirvöldum siðar. Girðingarnet og gaddavír: 63. kafli, 26 og 31. Athygli innflytjenda skal vakin á því, að óheimilt. er að flytja vörur til landsins, nema greiðsla sé tryggð eða varan greidd, sbr. reglugerð nr. 106 dags. 12. júní 1950. Reykjavík, 4. ágúst 1950. FJÁRHAGSRÁÐ. — Nr. 35, 1950. f 9 I 1 • nlkynning Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhags- ráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á eftir- töldum vörutegundum: Brennt og malað kaffi, pr. kg. Heildsöluverð án söluskatts....... kr. 24,66 Heildsöluverð með söluskatti ..... kr. 25,42 Smásöluverð án söluskatts ........ kr. 27,88 Smásöluverð með söluskatti ....... kr. 28,15 Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0,40 ódýrara hvert kg. Kaffibætir, pr. kg. Heidsöluverð án söluskatts ...... kr. 7,28 Heildsöluverð með söluskatti .... kr. 7,50 Smásöluverð án söluskatts ....... kr. 9,12 Smásöluverð með söluskatti ...... kr. 9,30 Blautsápa pr. kg. Heildsöluverð án söluskatts...... kr. 4,33 Heildsöluverð með söluskatti .... kr. 4,46 Smásöluverð án söluskatts ....... kr. 5,59 Smásöluverð með söluskatti ...... kr. 5,70 Smjörlíki, pr. kg. Heildsöluverð án söluskatts kr. 3,75 kr. 9,57 Heildsöluverð með söluskatti kr. 4,05 kr. 9,87 Smásöluverð án söluskatts kr. 4,61 kr. 10,44 Smásöluverð með söluskatti kr. 4,70 kr. 10,65 Reykjavik, 2. sept. 1950. VERÐLAGSSTJÓRINN. ----------------------------------------- Vesturgötu 46 og Guðjón Guðmundsson vélvirki, frá Reykjavík. 5. ágúst: Kristin Jakobsdóttir, ungfrú, Suður- götu 78, og Rico Arthur Guidice, slökkviliðsmað- ur á Keflavikurflugvelli. Rrúðhjónin voru gefin saman í Akraneskirkju. Garðar og umhirða. Þeim smófjölgar görðunum og blómabeðunum við húsin. Slik surnur sem þetta, hjálpa því mikið á leið, því að venjulegast er erfitt að fást við slika ræktun hér. Það þyrfti nauðsynlega að verð- launa þá, sem skara fram úr á þessu sviði, þvi að þetta er mjög til yndisauka. Nýr tannlæknir. Hingað er nýkominn til veru Kjartan Guð- mundsson tannlæknir frá Reykjavik. Eftir að Ól- afur Thorarensen fór héðan, var hér um þriggja mánaða skeið frá 1. febr. til 1. maí Jóhann Finn- son tannlæknir, en hann er nú á förum til Eng- lands til frekara náms. Vonandi helzt okkur bet- ur é ICjartani en hinum fyrri. t-----------------------------------------------------A Auglýsing nr. 18/1950 frá skömmtunarstjóra Ákveðið hefur verið að reiturinn „skammtur 16“ (fjólublár) af núgildandi „þriðja skömmtun- arseðli 1950“ skuli gilda sem viðbótarskammtur fyrir einu kílógrammi af sykri vegna hagnýting- ar á berjum, á tímabilinu frá og ineð 30. ágúst til og með 30. september 1950. Reykjavík, 29. ágúst 1950. SKÖMMTUN ARST J ÓRI. ....... ..............................................- AKRANES 95

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.