Akranes - 01.07.1950, Blaðsíða 24

Akranes - 01.07.1950, Blaðsíða 24
TILKYNNING frá Félagsmálaráðuneytiim. Að gefni tilefni skal athygli vakin á 5 gr. laga nr 56 1950 um breyting á lögum nr. 3g 1943 um húsaleigu, en þar segir svo: „Hámark þeirrar húsaleigu, að viðbættri visitöluuppbót samkv. 6. gr., sem ákveða má fyrir íbúðarhúsnæði, skal vera 7 kr. á mánuði fyrir fermetra gólfflatar íbúðarinnar, séu húsin byggð fyrir árslok 1944, en 8—9 kr. fyrir hvern 'fer- metra í húsum, sem byggð eru 1945 og síðar. Nú er lofthæð íbúðar minni en 2,5 m., og lækkar þá hámark þetta hlut- fallslega sem þvi nemur, er hæðin er minni en 2,5 m. Nú er greidd hærri húsaleiga en ákvæði laga þessara heimila, og skal leigan þá lækkuð samkv. hámarksákvæðum hér að framan.“ Það er sameiginlegt álit ráðuneytisins og yfirhúsaleigu- nefndar að þessa grein beri að skilja þannig, að hækkun á húsaleiguvísitölunni heimili ekki hækkun á liúsaleigu upp fyrir það hámark, sem í ofannefndri lagagrein segir, og ef húsaleiga er reiknuð hærra sé það gagnstætt lögunum og refsivert. FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 20. júlí 1950 Nr. 15 1950. AUGLÝSING frá skömmtunarstjóra Ákveðið hefur verið að „skammtur 12“ af nú- gildandi „þriðja skömmtunarseðli 1950“ (brúnn litur) skuli vera lögleg innkaupaheimild fyrir 520 grönnnum af skömmtuðu smjöri frá og með 1. ágúst 1950 til og með 30 sept. 1950. Einnig hefur verið ákveðið að setja þær tak- markanir á sölu sykurs í yfirstandandi ágústmán- uði, að verzlunum skuli aðeins heimilt að afhenda í þessum mánuði sykm' út á þá gildandi skömmt- unarreiti, sem bera númerið 24, 25, og 26, ásamt reitunum nr. 21, 22, og 23. Reykjavík, 31. júlí 1950 SKÖMMTUN AKSTJ ÓRI.

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.