Akranes - 01.11.1950, Blaðsíða 25

Akranes - 01.11.1950, Blaðsíða 25
HAPPÐRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS FJÖLGAE VINNINGUM OG EIKUR HEILDARUPPHÆÐ VINNINGA UM 1,7 MIILJÓN KRÓNA. Nokkur breyting verður á starfsemi happdrættisins. — Verð miða hækkar nokkuð, eða heilmiði úr kr. 12 í hverjum flokki upp í kr. 20, og verð hlutamiða í samræmi við það. Jafnframt verður vinningafjöldi aukinn úr 7200 í 7500 árlega og falla þá 30 vinningar á hvert hundrað númera framvegis. Þá hækkar samanlögð fjárhæð vinninga mjög mikið, eða um 1,7 milljón kr. og verður nú 4,2 milljónir króna. í fyrstu 8 flokkunum verður hæsti vinningur framvegis 25 þúsund kr., í næstu þrem flokkum 40 þúsund kr. og í 12 flokki kr. 150 þúsund kr. og hækkar hann hvorki meira né minna en um helming. Umboðið á Akranesi er í Bókabúðinni. c VACUUM OLÍUR Þeir vandlátu, hvort sem er til sjós eða lands nota ávallt Vacuum Olíur frá SOCONY-VACUUM OIL CO., INC., New York. FYRIR ALLAR BENZÍNVÉLAR P.g. Mobilolíur Fyrirliggjandi í öllum S.A.E.-þykktum. FYRIR LÁGÞRYSTARI VÉLAR Vacme Marine Oil Nr. 3 og Nr. 4 ALLAfí ÞESSAR OLÍTJTEGUNDIR ERU NÚ FYRIRLIGGJANDI UMBOÐSMENN Á AKRANESI: H.f. Fiskiver: Skipaolíur. Bifreiðaverkstæði Akraness;: Bifreiðaolíur. t H. Benediktsson & CO. Hafnarhvoli — Reykjavík Sími 1228 Sími 1228 FYRIR DIESELVÉLAR G.g. D.T.E. Marine Oil Nr. 3 G.g. D.T.E. Marine Oil Nr. 4 G.g. Delvac Marine OiJ 920 G.g. Delvac Marine Oil 930 G.g. D.T.E. Marine Oil Extra Ileavy G.g. D.T.E. Marine OiJ Heavjr Medium A K R A N E S 145

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.