Akranes - 01.04.1952, Blaðsíða 29

Akranes - 01.04.1952, Blaðsíða 29
Afli Akranesbáta á vetrarvertíð 1952. Fiskur Ruslfiskur Lifur Róðra- sl. m. haus í S.F.A. tala i. Ásmundur & Jón Valgeir 504-270 kg. 10.260 kg. 39.085 litr. 87 2. Sigurfari 456960 — 20.610 — 34.770 — 86 3. Farsæll 413.400 16.620 — 31.825 — 81 4. Böðvar (net og lína) 389.060 — 6.970 — 34.540 — 70 5. Svanur 3890oo — 9.860 — 29.180 —- 78 6. Olafur Magnússon 380.615 — 14.960 — 29.990 — 85 7. Keilir 379-810 — 8.590 — 28.675 — 76 8. Eirikur .. j. .. . 368.590 — 11.780 — 28.260 — 80 9. Sveinn Guðmundsson 367.080 — 9.650 — 25-525 — 81 io. Fram 365645 — 17.440 29.485 — 82 ii. Heimaskagi (útilega) 356.010 — 28.930 — 27.070 72 12. Sigrún 348-665 — 20.460 — 28,290 — 75 13. Aðalbjörg 340.920 — 15.360 — 26.090 — 67 14. Ásbjöm 14.480 — 24.045 — 79 15. Fylkir 286.615 — 14.580 — 23.440 72 16. Bjarni Jóhannesson 277.405 — 13.830 — 19.505 — 71 17. Hrefna 259.015 — 14.450 — 20.225 66 Valur (fórst) 725 — 2 Trillubátar og stubbar 10.341 — — 6.273.150 kg. 248.180 kg. 491.180 lítr. 1910 Meðalafli í róðri 4.734 kg. Kaupendur: Haraldur Böðvarsson & Co. 2.920.750 Kg. Heimaskagi h. f........... 1.441.690 kg. Fiskiver h. f............. 1.910.710 kg. 6.273.150 kg. Afli togaranna. Akurey: Bjarni Ólafsson: Löndun: löndun: n/12 217.280 kg. 4/1 260.250 kg- 21/12 151.480 — 16/1 141.785 — 5/t 201.070 — 28/1 163.590 — 17/1 151.100 — 25/2 247.778 — 30/1 265.205 — 10/3 239-825 — 11 /2 226.750 — 25/3 225.1 ÍO — ‘7/3 234.886 — 3/4 00 p u> 0 — — 95-705 — 16/4 »51-135 — 27/3 169.105 — 24/4 (0 Ul b 0 — 7/4 209.440 — 6/5 225.540 — 21/4 343.085 — 16/5 209.410 — 2/5 235.580 — 26/5 325.120 — 13/5 234-175 — 6/6 293.010 — 10/6 256.500 — 3.239.346 kg. 2.937.693 kg. Svo að segja allur þessi afli fór til vinnslu í hraðfrystihúsum bæjarins, og hafði þvi hina mestu þýðingu fyrir atvinnulifið í bænum. Dánardægur: 14. apríl, andaðist Kristján Sigurðsson, odd- viti að Heynesi, f. 22. september 1879. 19. april, Guðmundur Ámason (Ámasonar verk- stjóra), Suðurg. 16, á fyrsta aldursári. 25. april, Þuríður Erla Bjamadóttir (Oddssonar), Nesi, Kirkjubraut 30, á þriðja ári. 1. maí, Kristjana Hallsteinsdóttir, ekkja Ara Jörundssonar, á Sólmundarhöfða. Hún var 81 órs er hún lézt, og átti heima á Elliheimilinu hér siðustu árin. Sjúkrahúsið. Nú er hinu langþráða marki náð, hið nýja sjúkrahús er tekið til starfa. Byggingin er búin að biða lengi fullgerð. Lengi vantaði fé og fjár- festingarleyfi, sem óhuga- og atorkuleysi hefur þó sjólfsagt étt einhvem þótt i hve lengi dróst að útvega. Kvenfélag Akraness hefur seint og snemma unnið að þessu máli með róðum og dáð. Og nú, þegar allt stóð fast, — og vantaði þó ekki nema herzlumuninn, — tók það enn af alefli á og ork- aði miklu. Kvenfélagið hafði trú ó að leita nú til almennings, sem heldur ekki brást þvi trausti. Þar sem þetta tókst með eindæmum einhug og fóm- fýsi allra, sem til var leitað, skal hér nokkuð sagt frá þvi mikla átaki, sem endanlega leiddi málið í höfn. Fornöldin í framkvæmd. Verið er að lengja Vesturgötuna eittlivað vegna nýbvgginga smá-íbúða. Þar þarf að brjóta klöpp. Er sagt að við það séu notaðir meitlar og hamr- ar, i stað nýtizku loftþjöppu, sem á meðan er lótin livila sig!!! Á þetta að vera sýning, eða námskeið í elztu vinnubrögðiun? Kemur nýtt skip? Svo spyrja margir. Hve lengi eigum við að búa við þennan skipakost, — eða mun lakari, — á leiðinni Reykjavik-Akranes-Borgames. Það er sjálfsagt mikið ótak að byggja nýtt skip til þess- ara ferða. En ef eitthvað er gert, má til að gera það eitt, sem er frambærilegt og til frambúðar. Og ef eitthvað á að gera, verður að gera það fljót- lega, en sofa ekki á þvi endalaust. Það þarf ennfremur að skipuleggja þessar ferðir þann veg, að sem mestar tekjur gefi fyrirtækinu og fullnægi samliliða þeim kröfum, sem flughraði ferða- langanna gerir nú kröfu til, jafnvel þeir, — sem ekkert liggur á — og aldrei gera neitt, nema að skemmta sér. 1. Allsherjar söfnun ó Akranesi .... 31.751,88 2. Frá Svanlaugu Sigurðardóttur og Sigríði Sigurðardóttur ............. 10.535,19 3. Frá 15 bótum, kr. 150 á bát....... 2.250,00 4. Frá skipverjum á b/v. Bjama Ölafss. 4.250,00 5. Safnað í Innri-Akraness- og Skil- mannahreppum ........................ 5.572,00 6. Safnað á Hvalfjarðarstr. og í Svína- dal ................................. 4.390,00 7. Safnað í Leirár- og Melasveit .... 6.330,00 En auk þess gaf Mólfriður Jóhannes- dóttir i Leirárgörðum, til minningar um mann sinn Einar Gíslason .... 2.000,00 Samtals kr. 67.079,07 Þá gaf Sparisjóður Akraness . . — 50.000,00 Starfsfólk H. B. & Co.............— 18.000,00 Starfsfólk Heimaskaga h. f. í minningu um Ölaf Stefónsson . . — 420,00 Salvör Jörundsdóttir og Magnús Eggertsson, Melaleiti ........... — 400,00 Ámi Oddsson, Hraungerði .... — 500,00 Alls kr. 143.399,07 BÆNDUR! Góðar kartöflur eru eftirsótt vara og auðseljanleg. Vandlátir neytend- ur biðja oftast um: ★ GULLAUGA ★ BLEIKRAUÐAR, ísl. ★ BINTJE ★ ALPHA o. s. frv. Miklu máli skiptir, að framleiða aðeins úrvalsvöru. Einnig að velja . garðaland þar sem minnst er hætta á næturfrosti. Með þekkingu og vandvirkni má vinna þrekvirki, þrátt fyrir erfið náttúruskilyrði. Grænmetisverzlun ríkisins AKRANES 65

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.