Alþýðublaðið - 29.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1923, Blaðsíða 1
ublaðið Geið tft af -áLlþýOwflokkmiro 1923 Fimtudaginn 29. nóvember. 283. tölublað. raniMtaláiiilL Skýr sv«r! Fulltrúaráð verkiýðsfélaganna fól á fundi í gærkveldi., þeim for- seta Aiþýðusambands íslands, Jóni Baldvinssyhi alþingismanni, og varaforseta sambandsins, Ólafl Friðrikssyni bæjarfulltrúa, og for- manni íulltrúaráðsins, Héðni Valdimarssyni bæjarfulltriía, að krefjast skýrra svara um það af bankastjórum bankanna hérna, hvort þeir ætli að lána fé til at- vinnubóta hér nú i vetur eða ekki. Svör bankanna um þetta hafa verið Joðin hingað til. En hér duga engar vifilengjur. Alþýðan á heimtingu á að fá að vita, hvort mðrg hundruð atvinnuleysingja get$ ekki fengið-, undir það eins mörg hundruð þúsunda að láni til bjargar í neyð og fáum brösk- urum hafa verið gefnar þúsundir , þúsunda, milljónir. Ef réttur nyti sín, ættu bank- arnir að gefa flmm miiljónir til atvinnubóta hór í Reykjavik. Tt0 gamanbÍ0ð eru farin að köma út hér í bænum. Heitir annað >Rúsínur<, og er ritstjóri Haukur Björnsson, en hitt >Gand- reiðin« og ritstjóri Stígandi Lofts- son. Misprentanir tvær leiðinlegar hafa orðið i greininni um dönsku jafnaðanxiannaforingjana tvo. Fyr- irsögnin átti að vera >Merkisdagar hjá dönskum jafhaðarmönnum.-t Síðast í kaflanum um Stauning átti að standa að jafnvel andstæð- ingar spáðu jafnaðarmönnum sig- urs við næstu kosningar, en orðið >jafnveU hafði fallið úr. Af hverjö er ekkí líka fitsala hjá Earaldi? I 1. Af því að allar hans vörnr eru nýjar og vandaðar. 2. Af því að verðið ér syo lágt, að jaingóðar vörur kosta ekkl minna ncttO annars staðar, þó að af- sláttur sé mikill. Hvergi í bænum er jafnmikið úrval af veinaðaFTÖrum. I Frá Danmðrku. (Úr blaðatiikynningum danska sendiherrans). — Samgöngiimála-ráðherrann lagði fyrir þjóðþingið á fundi þess fyrra miðvikudag frumvarp um að leggja brúna yftr Litla-Belti svo sem^járnbrautarbíú með hengiferju fyrir bifreiðar og önnur akfæri. Er lagt til, að brúin aé reist þar, sem breiddin er 850 stikur, milli Konge-" bro og Snoghöj. Hæð bruarinnar verður 35 atikur frá sjávarfleti, Miðsævar á 40 stikna dýpi á brúin, sem gera skal af járni, að hvíla a stólpum úrjárnbendri steinsteypu. Kostnaður er talinn alls 38 millj. kr., en sú fjárhæð minkar við það um 3,1 millj., að ferjutæki losna til annara þarfa, og að 10 milij. kr. færu lil nauðsynlegra aðgerða, ef brúin væri ekki lögð, svo að ekki er um nema 24,9 millj. að ræða, er meta skal avðbæri brúar- Fundur verður í Alþýðuhúsinu fostu- daginn 30. þ. m. kl. 8 síðd, fyrir alla rélamenn (mó- torista), sem eru í Sjómanna- félági Reykjavíkur. — Um- ræðuefni: Kaaptaxtinn nœsta ár. Stjórnin. BezLa og billegasta kaffið og ölið fæst á Nýja kaffihusinu á Hverflsgötu 34. innar. Fjárins á að afla með solu járnbrautarverðbréfa, er ríkið á- byrgist. Framleiðslutækln vera þjéðareign- eiga að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.