Alþýðublaðið - 29.11.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 29.11.1923, Qupperneq 1
 Oe£ð llt af Alþýðoflokliraiii «923 Fimtudaglnn 29. nóvember. 283. tölublað. < Af hverjn er ekki * líka ntsala hjá Maraldi? 1. Af því að allar hans vörur eru nýjar og vandaðar. 2. Af því að verðið er svo lágt, að jaíngóðar vörur kosta ekkl mínua ncttó annars staðar, þó að af- slátíur sé mikill. Ath. Hvergi í bænum er jafnmikið úrval af veinaðarvörum. B? I Atvinnnbétalánið. Skýr sver! Fulltrúaráö verklýðsfélaganna fól á fundi í gærkveldi þeim for- seta Alþýðusambands íslands, Jóni Baldvinssyni alþingismanni, og varaforseta sambandsins, Ólafl Friðrikssyni baejarfulltrúa, og for- manni fulltrúaiáðsins, Héðni Yaldimarssyni bæjarfulltrúa, að krefjast skýrra svara um það af bankastjórum bankanna hérna, hvort þeir ætli að lána fé til at,- vinnubóta hér nú í vetur eða ekki. Svör bankanna um þetta hafa verið loðin hingað til. En hér duga engar vifilengjur. Alþýðan á heimtingu á að fá að vita, hvort mörg hundruð atvinnuleysingja geta ekki fengið undir það eins mörg hundruð þúsunda að láni til bjargar í neyð og fáum brösk- urum hafa verið gefnar þúsundir þúsunda, milljónir. Ef réttur nyti sín, ættu bank- arnir að gefa fimm milljónir til atvinnubóta hér í Reykjavík. Tv0 gamanbloð eru farin að koma út hér í bænum. Heitir annað >Eúsínur<, og er ritstjóri Haukur Björnsson, en hitt >öand- reiðin< og ritstjóri Stígandi Lofts- son. Misprentanir tvær leiðinlegar hafa orðið í greininni um dönsku jafnaðarmannaforingjana tvo. Fyr- irsögnin át.ti að vera >Merkisdagar hjá dönskum jafnaðarmönnum.< Siðast í kaflanum um Stauning átti að standa að jafnvel andstæð- ingar spáðu jafnaðarmönnum sig- urs við næstu kosningar, en orðið >jafnvel< hafði fallið úr. Frá Daiimiirku. (Úr blaðatilkynningum danska sendiherrans). — Samgöngvmála-ráðherrann lagði fyrir þjóðþirgið á fundi þess fyrra miðvikudag frumvarp um að leggja brúna yfir Litla-Belti svo sem járnbrautarb’ ú með hengiferju fyrir bifreiðar og önnur akfæri. Er lagt tii, að brúin sé reist þar, sem bieiddin er 850 st kur, milli Konge-' bro og Snoghöj. Hæð brúarinnar verður 35 stikur frá sjávarfleti, Miðsævar á 40 stikna dýpi á brúin, sem gera skal at járni, að hvíla á stóipum úr járnbondri steinsteypu. Kostnaður er talinn alls 38 milij. kr., eu sú fjárhæð minkar við það um 3,1 millj., að ferjutæki losna til annara þarfa, og að 10 millj. kr. færu iil nauðsynlegi a aðgerða, ef brúin væri ekki lögð, svo að ekki er um nema 24,9 millj. að ræða, er mota skal avðbæri brúar- Fundur verður í Alþýðuhúsinu föstu- daginn 30. þ. m. kl. 8 síðd. fyrir alla vélamenn (mó- torista), setn eru í Sjómanna- félagi Reykjavíkur. — Um- ræðuefni: Eauptaxtinil næsta ár. Stjórnin. Bezta og billegasta kaffið og ölið fæst á Nýja kafflhúsinu á Hverfisgötu 34. innar. Fjárins á ab afla með sölu járnbrautarverðbréfa, er ríkið á- byrgist. Framleíðslutækin eiga að vera þjóðareign-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.