Alþýðublaðið - 29.11.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.11.1923, Blaðsíða 2
s ALÞ?ÐUBt ÁDIÐ'1 Lán til atvinnubðta. 25% afsláttur t vikunni sem leið koti grein í Mgbk, þar sem vittiað var 1 >kunn- an dmskan stjórnmálamannr, sem nýlega hefði sagt, að það ráðuneyti, &em leyfði sér að taka meira lán, ætti að hengja. Þessi ummæ:i danska mannsins voru svo notuð í greininni til þess að sarna, að það væri íjarstæða, að Reykjavíkurbær tæki lán til þess að láta fara að vinna núna. Það er nú ekki óalgengt að sjá það í ísleDzkum blöðum, að vitnað sé í >fræga fjármálamennt eða >kunna stjórnmál’amenn< án þess að geta um mennina, en slíkar tilvitnanir ættu að leggjast niður, því að þegar nöfnin eru ekki tllfærð, er ekki hægt að stadfesta, hvort tiivitnunin er rétt. En um tilvitnun þá, sem getið er um í upphafi þéssarar greinar, er það að segja, að hún er röng, því að hér er engum blöðum um það að fletta, að átt er við um- mæli hagfræði-prófessorsins dr. Blrch. En hann talaði ekki um sérhvert lán, sem ráðuneyti tæki, heldur um lán, sem væru tekin erlendis (og svo að segja hugs- unarlaust). Hér skal ekkert sagt um það, hvort það hefir verið af fátræði, að greinarhöfundurinn í MgbJ. hafði ummælin vitlaust eítir, eða hvort hann hafi gert það vilj- andi. Það, að hann ekki tilfærir nafn mannsins, bendir á hið síð- arnefnda. En þó að elnhver >kunnur< danskur stjórnmálamaður hefði haft þessi ummæli, sem greinar- höfundur Mgbl. tilfærir, þá sýudu þau þá ekki nema hvað einu maður í Danmörku hugsaði (og einn á íslandi?), þvf að vitan- lega væri sá maður ekki alveg almennilegur, sem héldi því fram, að danska rfkið ætti aldrei fram- ar að taka nein lán. Og til þess að sýna fram á, hve langt sé frá því, að menn séu að verða hræddir við lántökur í Dan- mörku, má minna á 5 millj, ster- lingspundalánið, sem Danir eru nýbúnir að samþykkja að taka eriendis, og innanlandslánið tii brúarinnar yfir Litlabelti, eitt- hvað 20 eða 30 milijónir króna. af svuntusilkjum. — Nýkomið >Marine-gler<. Jobs. Hansens Enke. AlbýðnbranBprðin framleiðir að allra dómi beztu brauðin í bænum* ( Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. V. K, F. „Framsdkn" Konur! Athugið, að undirrituð veitir móttöku árstilíögum félags- ins í Alþýðuhúsinu í dag kl. 4—7 siðdegis. — VírðiDgarfylst. Elinborg Bjarnadóttir, fjármálaritari. 2 kolaofnar og einn olíuofn til sölu. Upplý3ingar á Frakkastíg 24. Sími 1197. Verkamaðurlnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. (rerist áBkrif- endur á algreiðslu Alþýðublaðsins. Greinaihöíundur færþví engan stuðning úr tilvitnunioni í >kunn- an danskan sjórnmálamann< með þeirri skoðuo, sem hann er að halda fram f greininni, að það sé fjarstæða, að bærinn taki ián til að geta látið vinnulausa menn vinna. Það er skoðun flestra þeirra, sem sæti eiga í bæjarstjórn Reykj xvíkur, að það sé hag- kvæmt fyrir bæjarfélagið, að bærinn taki lán til þess að geta veitt atvinnuiausum mönnum vinnu. Og það er ekki að furða, þó þeir hafi þá skoðun, þvf að Hjálparstðð hjúkrunarféiags- ins. >Líknar< er opln: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 0. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 ®. - Reykj arpípnr (Briar) 2,25, 3 teg. TindlamuBll- stykkl (raf) 2,00. Cigarettu- munnstykki 0,75. Yasaspeglar 0,50 — 2,50 4 teg. Clgarettu-etui (alpacca) 4,00. Kaupfélagið. Aðalstræti 10. málið er otur einfait. Því hvsð hefir skeð, þegar búið er að vinna fyrir 300 þús. lán, sem bærinn tekur? Það hefir skeð það, að landið er minst 300 þús. krónum auðugra en það var áður, auk þess, sem er aðal- atriðið, að mörg hundruð manns, sem voru atvinnulausir og bjargariausir, hafa getað séð fyrir sér og sínum. En hvað seðlaveltu bankanna viðvíkur, þá þarf ekki að auka hana vegna þessn. láns nema ■ þá, sem svaraði vikukaupl þeirra, i sem væru að vlnna, Því að þeir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.