Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2004, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2004, Síða 19
DV Sport FIMMTUDAGUR 6. MAÍ2004 19 dsbankadeild karla 2004 m Leikjamet: Markamet: Óli Stefán Flóventsson 135 Albert Sævarsson 123 Ólafur Örn Bjarnason 122 Grétar Hjartarson 37 Sinisa Kekic 34 Óli Stefán Flóventsson 26 Sæti Grindvíkinga ísögunni 1. sæti 2. sæti 3. sæti 4. sæti 5. sæti 6. sæti 7. sæti 8. sæti 9. sæti 10. sæti Lokastaða liðsins í tíu liða efstu deild 1977-2003 Matið á liðinu Gríndavík er í 9. sæti með 17 stig Markið tig~\ 1. Albert Sævarsson, 31 árs 12. Helgi Már Helgason, 20 ára 16. Snorri Birgisson, 19 ára 133 leikir/0 mörk 7/0 Nýliði '00 - '02 '01 - 3. Ray Anthony Jónsson, 25 ára 64/3 '03 Vornin 4. Aleksandar Petkovic, 22 ára Nýliði 5. Gestur Gylfason, 35 ára 192/4 '98 6. Óðinn Árnason, 25 ára 32/0 | 9. Slnisa Keklc, 35 ára | 122/34 Hetjan í fyrra Sinisa Kekic skoraði markið sem hélt Grindvíkingum uppi í Landsbanka- deildinni I fyrra. Sinisa Kekic hefur spilað stórt hlutverk I Grindavíkurliðinu frá því að hann kom sumarið 1996. Kekic er 4. leikjahæsti og annar markahæsti leikmaður félagsins i efstu deild. Hér fagna þeir Alfreð Jóhannsson og Ray Anthony Jónsson marki Kekic í fyrra. VORIÐ HJÁ GRINDVÍKINGUM 2-1 4-1 4-2 Deildarbikar KSÍ 20. febrúar Boganum Þór Ak.-Grindavík Grétar Hjartarson 21. febrúar Boganum KA-Grindavík Sinisa Kekic 29. febrúar Reykjaneshöllin Grindavík-Njarðvík Sinisa Kekic 2, Orri Freyr Óskars- son, Michael Jónsson. 12. mars Reykjaneshöllin Haukar-Grindavík 1-2 Guðmundur Bjarnason, Paul McS- hane. 20. mars Reykjaneshöllin Grindavík-Víkingur Símon Þorsteinsson. 16. aprfl Egilshöllin Grindavík-Fylkir Grétar Hjartarson. 20. aprfl Lelknlsvelli KR-Grindavík 6-1 Grétar Hjartarson. 7 leikir, 3 sigrar, 4 töp Mörk (11); Grétar Hjartarson 3, Sinisa Kekic 3, Guðmundur Bjarnason 1, Mich- ael Jónsson 1, Orri Freyr Ósk- arsson 1, Paul McShane 1, Sim- on Þorsteins- son 1. 1-0 1-4 pjálfarinn svarar DV Kemur spá DV þér á óvart? „Það hafa allir sínar skoðanir en ég tel að liðið sé betra en svo að það falli." Hvaða lið kemur mest á óvart? „Ég held að Víkingar komi á óvart og bjargi sér frá falli." Hver er besti leikmaður deildarinnar? „Sinisa Kekic er bestur. Hann er frábær knattspyrnumaður." Hvaða leikmann vildir þú fá í þitt lið? „Ég hefði gjarnan viljað fá Einar Þór Daníelsson til okkar en því miður fór hann í ÍBV." Hverjir verða íslandsmeistarar 2004? „KR-ingar verða fslandsmeistarar. Þeir eru með sterkasta liðið, hefð og frábæra stuðningsmenn." Ertu hlynntur fjölgun liða í tólf lið? „Já, ég vil fá fleiri lið í deildina þvi að ég held að deildin verði mun áhugaverðari fyrir vikið. (dag skiptir hverleikurofmiklu ' máli og þjálfarar ^ þora ekki að taka i , ik áhættu." Zeljko Sankovic. Tími Grindvíkinga sumarið 2003 Fyrri hálfleikur -1 12-13 3 1. til 15. mín. 4-1 1 16. til 30. mín 4-3 31. til 45. mín. -5 4-9 Seinni hálfleikur -6 12-18 46. til 60. mín. —-4 2-6 0 61. til 75. mín 0 5-5 76. til 90. mín. H§ -2 5-7 4 Fyrsti hálftíminn 8-4 Síðasti hálftíminn -2 10-12 Mörk skoruð og mörk fengin á sig eftir ieiktíma —ESHL liyrjj Ólafur Gottskálksson er horfinn á braut og í hans stað hafa Grindvíkingar endurheimt Albert Sævarsson ffá Færeyjum. Helgi Már Helgason lék seinni hluta mótsins í fyrra en þrátt fyrir ágæt tilþrif var hann ekki tilbúinn í slaginn. Grindavík vann fimm síðustu leiki sína með Ólaf en aðeins einn af sjö með Helga £ markinu. í lokaleiknum kölluðu Grindvfldngar síðan á hínn 46 ára gamla Þorstein Bjarnason og þeir treysta ekki á hinn unga markvörð. Albert hefur staðið sig vel þau ár sem hann hefur varið markið en lflct og hjá Helga hafa mistök hans verið of mörg og oft afdrifarfk fyrir liðið. Hér bíður Sankovic mikið verk við að endurbyggja vörnina sem hefíir verið aðall liðsins undanfarin ár með þá Ólaf Öm Bjarnason og Slnisa , Kekic í fararbroddi. Mikilvægi Ólafs er afar mikið enda hann orðinn fastamaður í * íslenska landsliðinu. Missirinn er því mikill. Liðið hefur verið að spila þriggja manna vörn á undirbúningstímabilinu sem er enn ffekari breyting frá síðustu sumrum. Hér verða menn að treysta á Kekic og Petkovic við að binda saman vörnina en þeir Ray, Gestur og Óðinn geta báðir leyst ágætlega ábyrgðarminni stöður. Miðjan 7. Óli Stefán Flóventsson, 29 ára 135/26 | 8. Paul McShane, 26 ára 91/12 10. Eysteinn Hauksson, 30 ára 117/14 14. Jóhann Helgi Aðalgeirsson, 24 ára 18/0 15. Slavisa Kaplanovic, 26 ára Nýtiðl 19. Guðmundur Andri Bjarnason, 23 ára 34/4 22. Eyþór Atli Einarsson, 21 árs 19/1 26. Páll Guðmundsson, 18 ára Nýliði 28. Heiðar Ingi Aðalgeirsson, 22 ára Ml 7/0 Miðjan er sennilega sá hluti liðsins sem breyst hefur minnst á milli ára. Sauðtryggir vinnsluþjarkar á borð við Óla Stefán Flóventsson og Paul McShane er mættir á nýjan leik og ljóst að liðið mun ekki sakna Matthiasar Jack og Lee Sharpe. Ef Slavisa Kaplanovic er öflugur leikmaður sem getur unnið tæklingar og sinnt varnarhlutverkinu á miðjunni þá er þetta hin sómasamlegasta miðja en ef hann er það ekki er þetta orðið samansafn af léttfetum sem mega sín lítils gegn sterkari miðjum deildarinnar. Bekkurinn 2. Michael Jónsson, 21 árs 8/0 11. Grétar Ólafur Hjartarson, 27 ára 62/37 17. Orri Freyr Óskarsson, 24 ára » 35 18. Sveinn Þór Steingrimsson, 20 ára 4/0 20. Óskar öm Hauksson, 20 injgUHK NýiISI Það eru vissulega spennandi sóknarmenn í liði Grindavíkur en spurningin er hvernig þeir séu líkamlega. Grétar Hjartarson er einn af betri sóknarmönnum deildarinnar, nái hann sér aftur á strik, en hann er að stíga upp úr langvinnum og erfiðum meiðslum. Orri Freyr Hjaltalín hefur staðið sig mjög vel með Þór undanfarin ár en lflct og Grétar hefur hann verið tæpur líkamlega. Báðir eru þeir fljótir og leiknir en framlínuna vantar tilfinnanlega hæð. Gangi liðinu vel að verjast og vinna boltann er ljóst að skyndisóknir liðsins verða stórhættulegar, enda eiga þeir menn sem geta stungið flesta Vcirnarmenn deildarinnar af. Liðið þarfyfir 10 mörk ffá Grétari og hann er líklegur til að uppfylla þær kröfur. m ■Oj Þegar undirbúningstímabilið hófst var breidd Grindavflcur- liðsins nánast engin en með tilkomu nýrra manna á síðstu vflcum horfir til betri vegar. Málum er þó enn þannig farið að liðið má ekki við meiðslum lykflmanna. Þeir sem eru klárir af bekknum hafa annað hvort enga reynslu eða eru komnir á síðustu metrana í boltanum. _ Þjálfarinn ■—MB------------—---------------- jggjj Ferilskráin hjá Zeljko Sankovic er með þeim glæsilegri sem sést hefur í íslenskri knattspyrnu. Hann á að baki flottan feril sem þjálfari í Júgóslavíu og er menntaður í bak og fyrir. Hann er að stíga sín fyrstu skref sem þjálfari meistaraflokks á íslandi og þótt hann sé enginn nýgræðingur í boltanum þá verður það nýtt fyrir hann að takast á við pressuna frá stuðningsmönnum og fjölmiðlum. Hann hefur fengist við þjálfun yngra flokka hjá BÍ, ÍBV og Vfldngi en það er löng leið frá hinu Ijúfa yngri flokka lífi til meistaraflokksins þar sem menn eru málaðir sem hetjur eða skúrkar allt eftir því hvernig vindurinn blæs. Ef honum tekst að standast pressuna og þjappa hópnum saman þá verður hann vafalaust vinsæll í Grindavík en ef byrjunin verður slæm þá er hætt við því að æstur lýðurinn suður með sjó kalli eftir höfði skeggjaða Serbans á silfurfati.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.